Einstöku „Íslandshjóli“ stolið af miklum Íslandsvini Samúel Karl Ólason skrifar 14. janúar 2022 18:25 Chris Burkard og hjólið árið 2015. Ryan Hill Hjóli ofurhugans og ljósmyndarans Chris Burkard var stolið úr íbúð hans í Reykjavík í dag. Gluggi var spenntur upp á íbúð hans og það eina sem innbrotsþjófurinn tók var hjól sem var sér hannað fyrir Ísland. Einungis tvö svona hjól eru til. Hitt hjólið er einnig í eigu Burkard en hann segist tilbúinn til að greiðar fundarlaun verði hjólinu komið til hans aftur. Það hafi mikið tilfinningalegt gildi. Í samtali við Vísi segir Burkard hjólið vera einstakt því hann hafi látið hanna það sérstaklega fyrir Ísland. Hjólið sé í raun „Íslandshjól“. Umrætt hjól notaði hann til að mynda til að hjóla þvert yfir landið á sex dögum síðasta vetur. Hann og þau tvö sem hjóluðu með honum eru þau einu sem hafa hjólað þessa leið, frá norðri til suðurs, að vetri til. Vikuna eftir það hjólaði hann svo upp að eldgosinu á Reykjanesi og ljósmyndaði það. Sjá einnig: Eins og að horfa inn í stóran pítsuofn Haustið 2020 keppti Burkard í WOW Cyclothon. Þar kom hann fyrstur í mark og sló einstaklingsmet keppninnar en hann lauk keppni með tímann 52:36:19 og sló þannig fyrra met um rúmar þrjár klukkustundir. Þetta gerði hann með því að sofa ekkert á leiðinni. Degi eftir það ákvað hann að hlaupa Laugaveginn. Burkard hefur komið reglulega til Íslands í um fimmtán ár og segist hann vonast til að búa hér með fjölskyldu sinni helming ársins. Hann segist elska að vera á Íslandi og Íslendinga, sem séu „næstum því allir“ æðislegir. Lögreglumál Hjólreiðar Reykjavík Tengdar fréttir Hjólaði þvert yfir landið á minna en sólarhring Íþróttamaðurinn Payson McElveen hjólaði nýverið þvert yfir Ísland á innan við sólarhring. Hann er atvinnumaðurinn í fjallahjólreiðum og segir Ísland fallegasta land sem hann hafi komið til. 16. september 2021 22:01 Chris Burkard sló metið í WOW Cyclothon Bandaríkjamaðurinn og Bieber ljósmyndarinn Chris Burkard kom í mark í WOW Cyclothon nú rétt fyrir miðnætti. 28. júní 2019 00:17 Rolluhópur stríddi ljósmyndara Bieber sem er langfyrstur Bandaríski ljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard er langfyrstur í keppni einstaklinga í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Rolluhópur stríddi honum þó aðeins núna í morgun og tafði hann líklega um einhverjar sekúndur. 27. júní 2019 11:45 Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. 26. júní 2019 10:15 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira
Hitt hjólið er einnig í eigu Burkard en hann segist tilbúinn til að greiðar fundarlaun verði hjólinu komið til hans aftur. Það hafi mikið tilfinningalegt gildi. Í samtali við Vísi segir Burkard hjólið vera einstakt því hann hafi látið hanna það sérstaklega fyrir Ísland. Hjólið sé í raun „Íslandshjól“. Umrætt hjól notaði hann til að mynda til að hjóla þvert yfir landið á sex dögum síðasta vetur. Hann og þau tvö sem hjóluðu með honum eru þau einu sem hafa hjólað þessa leið, frá norðri til suðurs, að vetri til. Vikuna eftir það hjólaði hann svo upp að eldgosinu á Reykjanesi og ljósmyndaði það. Sjá einnig: Eins og að horfa inn í stóran pítsuofn Haustið 2020 keppti Burkard í WOW Cyclothon. Þar kom hann fyrstur í mark og sló einstaklingsmet keppninnar en hann lauk keppni með tímann 52:36:19 og sló þannig fyrra met um rúmar þrjár klukkustundir. Þetta gerði hann með því að sofa ekkert á leiðinni. Degi eftir það ákvað hann að hlaupa Laugaveginn. Burkard hefur komið reglulega til Íslands í um fimmtán ár og segist hann vonast til að búa hér með fjölskyldu sinni helming ársins. Hann segist elska að vera á Íslandi og Íslendinga, sem séu „næstum því allir“ æðislegir.
Lögreglumál Hjólreiðar Reykjavík Tengdar fréttir Hjólaði þvert yfir landið á minna en sólarhring Íþróttamaðurinn Payson McElveen hjólaði nýverið þvert yfir Ísland á innan við sólarhring. Hann er atvinnumaðurinn í fjallahjólreiðum og segir Ísland fallegasta land sem hann hafi komið til. 16. september 2021 22:01 Chris Burkard sló metið í WOW Cyclothon Bandaríkjamaðurinn og Bieber ljósmyndarinn Chris Burkard kom í mark í WOW Cyclothon nú rétt fyrir miðnætti. 28. júní 2019 00:17 Rolluhópur stríddi ljósmyndara Bieber sem er langfyrstur Bandaríski ljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard er langfyrstur í keppni einstaklinga í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Rolluhópur stríddi honum þó aðeins núna í morgun og tafði hann líklega um einhverjar sekúndur. 27. júní 2019 11:45 Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. 26. júní 2019 10:15 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira
Hjólaði þvert yfir landið á minna en sólarhring Íþróttamaðurinn Payson McElveen hjólaði nýverið þvert yfir Ísland á innan við sólarhring. Hann er atvinnumaðurinn í fjallahjólreiðum og segir Ísland fallegasta land sem hann hafi komið til. 16. september 2021 22:01
Chris Burkard sló metið í WOW Cyclothon Bandaríkjamaðurinn og Bieber ljósmyndarinn Chris Burkard kom í mark í WOW Cyclothon nú rétt fyrir miðnætti. 28. júní 2019 00:17
Rolluhópur stríddi ljósmyndara Bieber sem er langfyrstur Bandaríski ljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard er langfyrstur í keppni einstaklinga í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Rolluhópur stríddi honum þó aðeins núna í morgun og tafði hann líklega um einhverjar sekúndur. 27. júní 2019 11:45
Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. 26. júní 2019 10:15