Auðæfi tíu ríkustu manna heims tvöfaldast í heimsfaraldrinum Gunnar Reynir Valþórsson og Atli Ísleifsson skrifa 17. janúar 2022 08:05 Auðæfi Elons Musk, stofnanda Teslu og Space X, hafa vaxið gríðarlega á tímum heimsfaraldursins. EPA Kórónuveirufaraldurinn hefur leitt til þess að ríkasta fólk jarðar hefur orðið enn ríkara á meðan það fjölgar í þeim hópi sem lifir undir fátæktarmörkum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu mannréttindasamtakana Oxfam. Samkvæmt skýrslunni hefur auður tíu ríkustu manna heims meira en tvöfaldast frá því í mars 2020 þegar veiran fór fyrst að láta á sér kræla svo tekið var eftir. Yfirmaður Oxfam í Bretlandi, Danny Sriskandarajah segir að þróunin hafi aldrei áður verið eins á síðasta ári. Hann segir að næstum á hverjum degi hafi bæst í hóp þeirra sem teljast til milljarðamæringa, en á sama tíma hafi 99 prósent mannkyns það verr en áður, vegna sóttvarnatakmarkana og samdráttar í verslun og túrisma. Þetta þýðir að sögn skýrsluhöfunda að um 160 milljónir manna bæst í hóp þeirra sem teljast til fátækra. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins er einnig tekið fram að auðsöfnunin hafi þó verið misjöfn hjá þessum tíu ríkustu mönnum heims. Þannig hafi auður Elon Musk, stofnanda Tesla, aukist um þúsund prósent á meðan auðævi Bill Gates, stofnanda Microsoft, hafa aðeins vaxið um þrjátíu prósent. Tesla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu mannréttindasamtakana Oxfam. Samkvæmt skýrslunni hefur auður tíu ríkustu manna heims meira en tvöfaldast frá því í mars 2020 þegar veiran fór fyrst að láta á sér kræla svo tekið var eftir. Yfirmaður Oxfam í Bretlandi, Danny Sriskandarajah segir að þróunin hafi aldrei áður verið eins á síðasta ári. Hann segir að næstum á hverjum degi hafi bæst í hóp þeirra sem teljast til milljarðamæringa, en á sama tíma hafi 99 prósent mannkyns það verr en áður, vegna sóttvarnatakmarkana og samdráttar í verslun og túrisma. Þetta þýðir að sögn skýrsluhöfunda að um 160 milljónir manna bæst í hóp þeirra sem teljast til fátækra. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins er einnig tekið fram að auðsöfnunin hafi þó verið misjöfn hjá þessum tíu ríkustu mönnum heims. Þannig hafi auður Elon Musk, stofnanda Tesla, aukist um þúsund prósent á meðan auðævi Bill Gates, stofnanda Microsoft, hafa aðeins vaxið um þrjátíu prósent.
Tesla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira