„Ég er að fara deyja ef ég held þessu áfram“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2022 10:30 Brynjar Steinn er þekktur sem Binni Glee og er samfélagsmiðlastjarna. Sjónvarps- og samfélagsmiðlastjarnan Brynjar Steinn Gylfason, betur þekktu sem Binni Glee, greindi frá því á dögunum að hann glímir við matarfíkn á lokastigi og lotugræðgi. Hann hefur alla tíð átt í óheilbrigðu sambandi við mat og var farinn að borða þar til hann ældi sem þróaðist yfir í lotugræðgi. Binni vill opna umræðuna um matarfíkn og hættunni sem fylgir sjúkdómnum. Hann vill ná tökum á heilsunni, að ná að anda betur og líða vel í eigin líkama. Eva Laufey ræddi við Binna í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. „Þú hættir ekki að hugsa um mat allan sólarhringinn og bara borðar yfir þig og þetta er bara sjúkdómur. Þú hættir bara ekki að hugsa um mat. Þú ert alltaf að pæla í því hvað þú ætlar að borða um kvöldið og hvenær sem er. Svo borðar maður yfir sig og svo líður manni svo illa eftir á.“ Binni segist alltaf hafa verið í ofþyngd alveg frá því að hann var yngri. „Ég hef alltaf sagt við fólk að ég væri með matarfíkn án þess að vera greindur með það. Ég fór á einn fund í fyrra til að reyna fá hjálp og fór á einn Zoom fund og mér fannst þetta svo vandræðalegt að ég meikaði þetta ekki. Ég reyndi að fara á ketó aftur á dögunum og reyndi það í þrjá daga en gafst upp, fór út í búð og keypti ógeðslega mikið af mat. Borðaði allt á klukkutíma. Eftir það lagðist ég upp í rúm og hugsaði ég, ég er að fara deyja ef ég held þessu áfram.“ Sjokk að vera greindur með lotugræðgi Binni leitaði sér hjálpar núna í janúar. „Ég er þannig manneskja að ég þarf alltaf að skrifa það sem ég ætla mér og því tísti ég og það fór viral. Ég get þá ekki bakkað út. Ég hafði samband við MFM-miðstöðina og var greindur með matarfíkn á lokastigi og líka búlimíu. Ég var meira í sjokki yfir því að greinast með búlimíu. Það byrjaði í október í fyrra þegar ég borðaði allt of mikið og svo allt í einu æli ég upp matnum á pítsakassann. Svo heldur þetta bara áfram að gerast. Mér leið alveg vel eftir þetta. Það var gott að geta fengið sér mikið að borða og æla svo. Ég fór stundum á veitingastaði og fór síðan inn á klósett og ældi. Ég er að fara á sextán vikna námskeið þar sem ég fæ aðstoð. Þetta er bara heilinn og það þarf bara að laga heilann,“ segir Binni. Binni segist gera sér grein fyrir því að þetta sé hættulegt. „Ég veit alveg að það er hægt að deyja úr búlimíu. Mamma mín fékk alveg sjokk þegar ég sagði henni frá þessu. Sumir vinir mínir vissu alveg að ég væri að æla og allir eru ánægðir að ég sé að leita mér hjálpar núna.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Heilsa Fíkn Tengdar fréttir „Þetta er sjúkdómur sem er að drepa mig“ Raunveruleikastjarnan Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur gefið út yfirlýsingu um það að hann ætli að leita sér aðstoðar við matarfíkn sem sé að drepa hann. Matarfíknin hefur ágerst hjá honum síðustu mánuði og núna finnst honum vera kominn tími til þess að fá aðstoð. 11. janúar 2022 07:00 „Er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó“ Æði 3 hefur verið í línulegri dagskrá á Stöð 2 undanfarnar vikur og það á fimmtudagskvöldum. 19. október 2021 12:30 Binni Glee fékk taugaáfall á Akureyri Það var heldur betur mikið um að vera í raunveruleikaþættinum Æði á Stöð 2 í gærkvöldi en gengið skellti sér í ferð í heimabæ þeirra flestra, Akureyri. 22. október 2021 12:32 Raunverulega ástæðan fyrir því að Binni hættir ekki á ketó Í fyrsta þættinum af þriðju þáttaröðar Æði, fór Patrekur Jaime í heimsókn í nýju íbúðina hans Binna Glee. Talið barst meðal annars að ketó mataræðinu sem Binni hefur fylgt að mestu síðustu tvö ár. 10. september 2021 19:00 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira
Hann hefur alla tíð átt í óheilbrigðu sambandi við mat og var farinn að borða þar til hann ældi sem þróaðist yfir í lotugræðgi. Binni vill opna umræðuna um matarfíkn og hættunni sem fylgir sjúkdómnum. Hann vill ná tökum á heilsunni, að ná að anda betur og líða vel í eigin líkama. Eva Laufey ræddi við Binna í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. „Þú hættir ekki að hugsa um mat allan sólarhringinn og bara borðar yfir þig og þetta er bara sjúkdómur. Þú hættir bara ekki að hugsa um mat. Þú ert alltaf að pæla í því hvað þú ætlar að borða um kvöldið og hvenær sem er. Svo borðar maður yfir sig og svo líður manni svo illa eftir á.“ Binni segist alltaf hafa verið í ofþyngd alveg frá því að hann var yngri. „Ég hef alltaf sagt við fólk að ég væri með matarfíkn án þess að vera greindur með það. Ég fór á einn fund í fyrra til að reyna fá hjálp og fór á einn Zoom fund og mér fannst þetta svo vandræðalegt að ég meikaði þetta ekki. Ég reyndi að fara á ketó aftur á dögunum og reyndi það í þrjá daga en gafst upp, fór út í búð og keypti ógeðslega mikið af mat. Borðaði allt á klukkutíma. Eftir það lagðist ég upp í rúm og hugsaði ég, ég er að fara deyja ef ég held þessu áfram.“ Sjokk að vera greindur með lotugræðgi Binni leitaði sér hjálpar núna í janúar. „Ég er þannig manneskja að ég þarf alltaf að skrifa það sem ég ætla mér og því tísti ég og það fór viral. Ég get þá ekki bakkað út. Ég hafði samband við MFM-miðstöðina og var greindur með matarfíkn á lokastigi og líka búlimíu. Ég var meira í sjokki yfir því að greinast með búlimíu. Það byrjaði í október í fyrra þegar ég borðaði allt of mikið og svo allt í einu æli ég upp matnum á pítsakassann. Svo heldur þetta bara áfram að gerast. Mér leið alveg vel eftir þetta. Það var gott að geta fengið sér mikið að borða og æla svo. Ég fór stundum á veitingastaði og fór síðan inn á klósett og ældi. Ég er að fara á sextán vikna námskeið þar sem ég fæ aðstoð. Þetta er bara heilinn og það þarf bara að laga heilann,“ segir Binni. Binni segist gera sér grein fyrir því að þetta sé hættulegt. „Ég veit alveg að það er hægt að deyja úr búlimíu. Mamma mín fékk alveg sjokk þegar ég sagði henni frá þessu. Sumir vinir mínir vissu alveg að ég væri að æla og allir eru ánægðir að ég sé að leita mér hjálpar núna.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Heilsa Fíkn Tengdar fréttir „Þetta er sjúkdómur sem er að drepa mig“ Raunveruleikastjarnan Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur gefið út yfirlýsingu um það að hann ætli að leita sér aðstoðar við matarfíkn sem sé að drepa hann. Matarfíknin hefur ágerst hjá honum síðustu mánuði og núna finnst honum vera kominn tími til þess að fá aðstoð. 11. janúar 2022 07:00 „Er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó“ Æði 3 hefur verið í línulegri dagskrá á Stöð 2 undanfarnar vikur og það á fimmtudagskvöldum. 19. október 2021 12:30 Binni Glee fékk taugaáfall á Akureyri Það var heldur betur mikið um að vera í raunveruleikaþættinum Æði á Stöð 2 í gærkvöldi en gengið skellti sér í ferð í heimabæ þeirra flestra, Akureyri. 22. október 2021 12:32 Raunverulega ástæðan fyrir því að Binni hættir ekki á ketó Í fyrsta þættinum af þriðju þáttaröðar Æði, fór Patrekur Jaime í heimsókn í nýju íbúðina hans Binna Glee. Talið barst meðal annars að ketó mataræðinu sem Binni hefur fylgt að mestu síðustu tvö ár. 10. september 2021 19:00 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira
„Þetta er sjúkdómur sem er að drepa mig“ Raunveruleikastjarnan Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, hefur gefið út yfirlýsingu um það að hann ætli að leita sér aðstoðar við matarfíkn sem sé að drepa hann. Matarfíknin hefur ágerst hjá honum síðustu mánuði og núna finnst honum vera kominn tími til þess að fá aðstoð. 11. janúar 2022 07:00
„Er alltaf með nillara ef ég er ekki á ketó“ Æði 3 hefur verið í línulegri dagskrá á Stöð 2 undanfarnar vikur og það á fimmtudagskvöldum. 19. október 2021 12:30
Binni Glee fékk taugaáfall á Akureyri Það var heldur betur mikið um að vera í raunveruleikaþættinum Æði á Stöð 2 í gærkvöldi en gengið skellti sér í ferð í heimabæ þeirra flestra, Akureyri. 22. október 2021 12:32
Raunverulega ástæðan fyrir því að Binni hættir ekki á ketó Í fyrsta þættinum af þriðju þáttaröðar Æði, fór Patrekur Jaime í heimsókn í nýju íbúðina hans Binna Glee. Talið barst meðal annars að ketó mataræðinu sem Binni hefur fylgt að mestu síðustu tvö ár. 10. september 2021 19:00