Lét sína menn æfa með hljóðkerfið í botni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2022 15:31 Sparkarinn Evan McPherson var hetja Cincinnati Bengals á móti Tennessee Titans og fagnar hér sigri í örmum leikstjórnandans Joe Burrow . AP/Mark Humphrey Það heyrist langar að leiðir þegar NFL-lið Cincinnati Bengals var á æfingu í þessari viku. Leikvangurinn sem liðið æfði á var þó með enga fyrir utan starfsmenn og leikmenn liðsins. Ástæðan er leikur liðsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um komandi helgi þegar Bengals menn mæta liði Kansas City Chiefs á útivelli. Stuðningsmenn Kansas City Chiefs eru þekktir fyrir að búa til einn mesta hávaðann sem fyrirfinnst á íþróttakappleikjum þegar þeir troðfylla Arrowhead leikvanginn á mikilvægum leikjum. Stuðningsmenn Chiefs ætla örugglega að passa upp á það að Cincinnati Bengals liðið eigi erfitt með að koma skilaboðum á milli leikmanna og þá aðallega skilaboðunum frá þjálfaraliðinu til leikstjórnandans frábæra Joe Burrow. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Zac Taylor er þjálfari Bengals liðsins sem hefur þegar slegið Las Vegas Raiders og Tennessee Titans út úr þessari úrslitakeppni. Vinni liðið Kansas City Chiefs þá vinnur liðið Ameríkudeildina og kemst í Super Bowl. Til að venja sína menn við hávaðann á Arrowhead þá lét hann sína menn æfa með hljóðkerfið í botni. Þetta má heyra á myndbandi sem var tekið fyrir utan heimavöll Cincinnati Bengals í vikunni en það má sjá hér fyrir ofan. Báðir úrslitaleikir deildanna fara fram á sunnudaginn og verða báðir sýnir beint á Stöð 2 Sport 2. Leikur Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals hefst klukkan 20:05 en leikur Los Angeles Rams og San Francisco 49ers hefst síðan klukkan 23:40. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Ástæðan er leikur liðsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um komandi helgi þegar Bengals menn mæta liði Kansas City Chiefs á útivelli. Stuðningsmenn Kansas City Chiefs eru þekktir fyrir að búa til einn mesta hávaðann sem fyrirfinnst á íþróttakappleikjum þegar þeir troðfylla Arrowhead leikvanginn á mikilvægum leikjum. Stuðningsmenn Chiefs ætla örugglega að passa upp á það að Cincinnati Bengals liðið eigi erfitt með að koma skilaboðum á milli leikmanna og þá aðallega skilaboðunum frá þjálfaraliðinu til leikstjórnandans frábæra Joe Burrow. View this post on Instagram A post shared by B/R Gridiron (@brgridiron) Zac Taylor er þjálfari Bengals liðsins sem hefur þegar slegið Las Vegas Raiders og Tennessee Titans út úr þessari úrslitakeppni. Vinni liðið Kansas City Chiefs þá vinnur liðið Ameríkudeildina og kemst í Super Bowl. Til að venja sína menn við hávaðann á Arrowhead þá lét hann sína menn æfa með hljóðkerfið í botni. Þetta má heyra á myndbandi sem var tekið fyrir utan heimavöll Cincinnati Bengals í vikunni en það má sjá hér fyrir ofan. Báðir úrslitaleikir deildanna fara fram á sunnudaginn og verða báðir sýnir beint á Stöð 2 Sport 2. Leikur Kansas City Chiefs og Cincinnati Bengals hefst klukkan 20:05 en leikur Los Angeles Rams og San Francisco 49ers hefst síðan klukkan 23:40. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira