Þóra Kristín í „Reggie Miller ham“ í dönsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2022 15:30 Þóra Kristín Jónsdóttir í búningi Fálkana frá Kaupmannahöfn. Instagram/@aksfalconbasket Íslenska körfuboltakonan Þóra Kristín Jónsdóttir hefur verið að gera flotta hluti með danska liðinu AKS Falcon i vetur. Þóra Kristín og félagar í liði Fálkana komust um helgina í bikarúrslitaleikinn í Danmörku eftir 21 stigs sigur á Åbyhøj í undnaúrslitum. Með liðinu spilar líka Ástrós Lena Ægisdóttir sem lék með KR hér heima en Þóra er uppalin hjá Haukum. Leikurinn á móti Åbyhøj á laugardaginn var tilefni til að rifja upp eina frammistöðu í vetur sem stendur upp úr hjá íslensku landsliðskonunni. Það er nefnilega óhætt að segja að Þóra Kristín hafi farið í „Reggie Miller ham“ í leik á móti Åbyhøj IF í Åbyhallen í dönsku deildinni. NBA körfuboltamaðurinn Reggie Miller er þekktastur fyrir það að átta stig á níu sekúndum í NBA-deildinni. Þóra Kristín skoraði aftur á móti fjórtán stig á innan við fjórum mínútum í útileik á móti Åbyhøj. Eins og Reggie þá náði Þóra meðal annars að setja niður þrist, stela boltanum strax í kjölfarið og setja niður annan þrist. Alls skoraði hún fjóra þrista á þessum þremur mínúturm og 43 sekúndum auk þess að skora eina laglega tveggja stiga körfu. Þessi sýning hennar kom líka á útivelli og í fjórða leikhlutanum þar sem AKS Falcon fagnaði einum af mörgum sigrum sínum á leiktíðinni. AKS Falcon rifjaði upp þessa ofurframmistöðu Þóru um helgina og sýndi myndband af þessum fimm körfum hennar á innan við fjórum mínútum. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @aksfalconbasket Körfubolti Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Þóra Kristín og félagar í liði Fálkana komust um helgina í bikarúrslitaleikinn í Danmörku eftir 21 stigs sigur á Åbyhøj í undnaúrslitum. Með liðinu spilar líka Ástrós Lena Ægisdóttir sem lék með KR hér heima en Þóra er uppalin hjá Haukum. Leikurinn á móti Åbyhøj á laugardaginn var tilefni til að rifja upp eina frammistöðu í vetur sem stendur upp úr hjá íslensku landsliðskonunni. Það er nefnilega óhætt að segja að Þóra Kristín hafi farið í „Reggie Miller ham“ í leik á móti Åbyhøj IF í Åbyhallen í dönsku deildinni. NBA körfuboltamaðurinn Reggie Miller er þekktastur fyrir það að átta stig á níu sekúndum í NBA-deildinni. Þóra Kristín skoraði aftur á móti fjórtán stig á innan við fjórum mínútum í útileik á móti Åbyhøj. Eins og Reggie þá náði Þóra meðal annars að setja niður þrist, stela boltanum strax í kjölfarið og setja niður annan þrist. Alls skoraði hún fjóra þrista á þessum þremur mínúturm og 43 sekúndum auk þess að skora eina laglega tveggja stiga körfu. Þessi sýning hennar kom líka á útivelli og í fjórða leikhlutanum þar sem AKS Falcon fagnaði einum af mörgum sigrum sínum á leiktíðinni. AKS Falcon rifjaði upp þessa ofurframmistöðu Þóru um helgina og sýndi myndband af þessum fimm körfum hennar á innan við fjórum mínútum. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @aksfalconbasket
Körfubolti Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira