Búist við því að það fáist metverð fyrir Denver Broncos Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2022 16:00 Nathaniel Hackett var ráðinn nýr þjálfari Denver Broncos á dögunum og er hér með fjölskyldu sína með sér. Félagið leitar nú að nýjum eigendum. Getty/Hyoung Chang NFL-félagið Denver Broncos er til sölu og því er spáð að það seljist fyrir meiri pening en nokkuð annað bandarískt íþróttafélag í sögunni. Pat Bowlen sjóðurinn tilkynnti í gær að félagið væri til sölu en hann hefur séð um rekstur félagsins síðan að eigandinn Pat Bowlen hætti afskiptum af daglegum rekstri eftir að hann greindist með Alzheimer sjúkdóminn. The Denver Broncos are looking for a new owner in what s expected to be the most expensive team sale in U.S. sports history.https://t.co/hZBj0cLOok— Sportsnet (@Sportsnet) February 1, 2022 Denver Broncos er metið á rétt undir fjóra milljarða Bandaríkjadala eða um 510 milljarða íslenskra króna. Það mesta sem hefur verið borgað fyrir bandarískt íþróttafélag voru 2,35 milljarði dala sem Joseph Tsai borgaði fyrir Brooklyn Nets í tveimur skömmtun, fyrst einn milljarða dala fyrir 49 prósent hlut árið 2017 og svo 1,35 milljarða til viðbótar fyrir hin 51 prósentin tveimur árum síðar. Síðasta NFL-félag sem gekk kaupum og sölum var lið Carolina Panthers en keypti það fyrir 2,275 milljarða dala árið 2018. The Pat Bowlen Trust announced today the beginning of a sale process for the Denver Broncos.Joe Ellis: Whoever emerges as the new owner will certainly understand what the team means to our great fans and this community. pic.twitter.com/ubfPc4TjID— Denver Broncos (@Broncos) February 1, 2022 Samkvæmt reglum NFL þarf meirihluta eigandi að eiga að minnsta kosti þrjátíu prósent í félaginu sem þýddi að lágmarki að borga 1,2 milljarða dali. Pat Bowlen lést árið 2019 en hann hafði átt Denver Broncos frá árinu 1984. Hann fékk hjálpa frá systkinum sínum, John, Bill og Marybeth, til að kaupa félagið fyrir 38 árum síðan. Denver Broncos varð þrisvar NFL-meistari í tíð Bowlen, fyrst tvö ár í röð frá 1997 til 1998 þegar John Elway var leikstjórnandi og svo aftur árið 2015 með Peyton Manning í fararbroddi. NFL Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira
Pat Bowlen sjóðurinn tilkynnti í gær að félagið væri til sölu en hann hefur séð um rekstur félagsins síðan að eigandinn Pat Bowlen hætti afskiptum af daglegum rekstri eftir að hann greindist með Alzheimer sjúkdóminn. The Denver Broncos are looking for a new owner in what s expected to be the most expensive team sale in U.S. sports history.https://t.co/hZBj0cLOok— Sportsnet (@Sportsnet) February 1, 2022 Denver Broncos er metið á rétt undir fjóra milljarða Bandaríkjadala eða um 510 milljarða íslenskra króna. Það mesta sem hefur verið borgað fyrir bandarískt íþróttafélag voru 2,35 milljarði dala sem Joseph Tsai borgaði fyrir Brooklyn Nets í tveimur skömmtun, fyrst einn milljarða dala fyrir 49 prósent hlut árið 2017 og svo 1,35 milljarða til viðbótar fyrir hin 51 prósentin tveimur árum síðar. Síðasta NFL-félag sem gekk kaupum og sölum var lið Carolina Panthers en keypti það fyrir 2,275 milljarða dala árið 2018. The Pat Bowlen Trust announced today the beginning of a sale process for the Denver Broncos.Joe Ellis: Whoever emerges as the new owner will certainly understand what the team means to our great fans and this community. pic.twitter.com/ubfPc4TjID— Denver Broncos (@Broncos) February 1, 2022 Samkvæmt reglum NFL þarf meirihluta eigandi að eiga að minnsta kosti þrjátíu prósent í félaginu sem þýddi að lágmarki að borga 1,2 milljarða dali. Pat Bowlen lést árið 2019 en hann hafði átt Denver Broncos frá árinu 1984. Hann fékk hjálpa frá systkinum sínum, John, Bill og Marybeth, til að kaupa félagið fyrir 38 árum síðan. Denver Broncos varð þrisvar NFL-meistari í tíð Bowlen, fyrst tvö ár í röð frá 1997 til 1998 þegar John Elway var leikstjórnandi og svo aftur árið 2015 með Peyton Manning í fararbroddi.
NFL Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Sjá meira