Staðfestir ekkert um lekann: „Opnar maður ekki jólapakkann á aðfangadag?“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. febrúar 2022 13:12 Ragnhildur Steinunn er ein þeirra sem kemur að skipulagningu Söngvakeppninnar. Hún gefur ekkert upp um lögin í keppninni, sem verða opinberlega afhjúpuð í kvöld. Vísir/Samsett Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, sjónvarpskona og einn skipuleggjenda Söngvakeppni Sjónvarpsins, hvetur fólk til þess að fylgjast með sérstökum kynningarþætti fyrir keppnina í kvöld, þar sem til stendur að afhjúpa þau lög sem keppast um að verða framlag Íslands til Eurovision í ár. Fyrr í dag var greint frá því að lögunum í keppninni hefði verið lekið. „Ég segi bara: Fylgist með sjónvarpinu í kvöld og þá fáið þið staðfestingu á því hvaða lög verða í keppninni,“ segir Ragnhildur Steinunn í samtali við fréttastofu og vill ekkert gefa upp um sannleiksgildi lekans, sem birtist á vefsíðunni Eurovision Fun. „Opnar maður ekki jólapakkann á aðfangadag? Ég segi ekki meira.“ Áður hafði verið greint frá því að Reykjavíkurdætur tækju þátt í keppninni, en Ragnhildur segir ekkert hafa verið staðfest. Þetta komi allt saman í ljós í kvöld. „Ekki búið að staðfesta neitt heldur með það. Ég opna bara alltaf jólapakkana á aðfangadag og gægist ekki í skápana á Þorláksmessu.“ Ragnhildur segist telja ærna ástæðu fyrir landsmenn til að poppa, setjast niður fyrir framan sjónvarpið í kvöld og hafa gaman saman. Segir ekkert um lekann 2018 Sams konar leki um framlög í Söngvakeppninni varð árið 2018, þegar listi yfir lög og flytjendur var birtur árið 2018. Aðspurð um hvernig sá leki hefði komið til sagðist Ragnhildur ekki vilja tjá sig um það, en ítrekaði að ekkert lægi fyrir um hvort lekinn í ár sýndi rétta mynd af framlögum í keppninni að þessu sinni. Ríkisútvarpið Eurovision Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
„Ég segi bara: Fylgist með sjónvarpinu í kvöld og þá fáið þið staðfestingu á því hvaða lög verða í keppninni,“ segir Ragnhildur Steinunn í samtali við fréttastofu og vill ekkert gefa upp um sannleiksgildi lekans, sem birtist á vefsíðunni Eurovision Fun. „Opnar maður ekki jólapakkann á aðfangadag? Ég segi ekki meira.“ Áður hafði verið greint frá því að Reykjavíkurdætur tækju þátt í keppninni, en Ragnhildur segir ekkert hafa verið staðfest. Þetta komi allt saman í ljós í kvöld. „Ekki búið að staðfesta neitt heldur með það. Ég opna bara alltaf jólapakkana á aðfangadag og gægist ekki í skápana á Þorláksmessu.“ Ragnhildur segist telja ærna ástæðu fyrir landsmenn til að poppa, setjast niður fyrir framan sjónvarpið í kvöld og hafa gaman saman. Segir ekkert um lekann 2018 Sams konar leki um framlög í Söngvakeppninni varð árið 2018, þegar listi yfir lög og flytjendur var birtur árið 2018. Aðspurð um hvernig sá leki hefði komið til sagðist Ragnhildur ekki vilja tjá sig um það, en ítrekaði að ekkert lægi fyrir um hvort lekinn í ár sýndi rétta mynd af framlögum í keppninni að þessu sinni.
Ríkisútvarpið Eurovision Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið