Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var bíllinn að keyra í vesturátt þegar slysið varð. Meiðsl á ökumanni hafi verið minniháttar.
Tilkynning barst um bílveltuna um 7:45, en að sögn keyrði ökumaður bílnum sjálfur í burtu af slysstaðnum.