Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. febrúar 2022 07:01 Rakel leist ekkert á blikuna þegar þau nálguðust toppinn á Skessuhorni. Okkar eigið Ísland Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. Veðrið lék stórt hlutverk í ferðalaginu, sem var nógu krefjandi fyrir, en þau þurftu að hætta við í miðju fjalli vegna veðurs. Þau biðu svo eftir betri veðurglugga til þess að reyna að klára að komast alla leið á toppinn. „Þessi leið er ekki stikuð og það er ekki stígur þannig að það er mjög þægilegt að vera með einn góðan leiðsögumann og gott track af leiðinni eða bara í skipulagðri ferð með góðum hóp.“ „Við sjáum allt framundan, Baulu og Vestfirðina, Snæfellsnesið og alla breiðuna,“ segir Garpur spenntur þegar þau komast ofarlega. Þverhníptar og brattar hlíðar Skessuhornsins urðu samt til þess að Rakel var hætt að lítast á blikuna á tímabili þrátt fyrir að vera með ísexi og hjálm. „Fokk, þetta er rosalegt,“ viðurkenndi Rakel þegar toppurinn nálgaðist. „Ég er svo buguð.“ Þessa einstöku íslensku náttúruperlu má sjá í öðrum þættinum af Okkar eigið Ísland hér fyrir neðan. Í fyrsta þættinum fóru Rakel og Garpur í göngu á Sólheimajökul. Skoðuðu þau meðal annars fallegan íshelli á leiðinni og stórkostlega litadýrð. Þáttinn um Sólheimajökul má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Okkar eigið Ísland birtist alla laugardaga á Lífinu á Vísi. Fjallamennska Ferðalög Borgarbyggð Okkar eigið Ísland Skorradalshreppur Tengdar fréttir Garpur og Rakel fóru á rómantískt stefnumót í íshelli á Sólheimajökli „Það eru margir sem mikla það fyrir sér að fara upp á jökul,“ segir Garpur I. Elísabetarson í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland. Í þáttunum skoða Garpur og Rakel María Hjaltadóttir ýmsa skemmtilega staði á Íslandi og byrja þau á Sólheimajökli. 12. febrúar 2022 10:20 Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Sjá meira
Veðrið lék stórt hlutverk í ferðalaginu, sem var nógu krefjandi fyrir, en þau þurftu að hætta við í miðju fjalli vegna veðurs. Þau biðu svo eftir betri veðurglugga til þess að reyna að klára að komast alla leið á toppinn. „Þessi leið er ekki stikuð og það er ekki stígur þannig að það er mjög þægilegt að vera með einn góðan leiðsögumann og gott track af leiðinni eða bara í skipulagðri ferð með góðum hóp.“ „Við sjáum allt framundan, Baulu og Vestfirðina, Snæfellsnesið og alla breiðuna,“ segir Garpur spenntur þegar þau komast ofarlega. Þverhníptar og brattar hlíðar Skessuhornsins urðu samt til þess að Rakel var hætt að lítast á blikuna á tímabili þrátt fyrir að vera með ísexi og hjálm. „Fokk, þetta er rosalegt,“ viðurkenndi Rakel þegar toppurinn nálgaðist. „Ég er svo buguð.“ Þessa einstöku íslensku náttúruperlu má sjá í öðrum þættinum af Okkar eigið Ísland hér fyrir neðan. Í fyrsta þættinum fóru Rakel og Garpur í göngu á Sólheimajökul. Skoðuðu þau meðal annars fallegan íshelli á leiðinni og stórkostlega litadýrð. Þáttinn um Sólheimajökul má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Okkar eigið Ísland birtist alla laugardaga á Lífinu á Vísi.
Fjallamennska Ferðalög Borgarbyggð Okkar eigið Ísland Skorradalshreppur Tengdar fréttir Garpur og Rakel fóru á rómantískt stefnumót í íshelli á Sólheimajökli „Það eru margir sem mikla það fyrir sér að fara upp á jökul,“ segir Garpur I. Elísabetarson í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland. Í þáttunum skoða Garpur og Rakel María Hjaltadóttir ýmsa skemmtilega staði á Íslandi og byrja þau á Sólheimajökli. 12. febrúar 2022 10:20 Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Sjá meira
Garpur og Rakel fóru á rómantískt stefnumót í íshelli á Sólheimajökli „Það eru margir sem mikla það fyrir sér að fara upp á jökul,“ segir Garpur I. Elísabetarson í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland. Í þáttunum skoða Garpur og Rakel María Hjaltadóttir ýmsa skemmtilega staði á Íslandi og byrja þau á Sólheimajökli. 12. febrúar 2022 10:20
Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40