Leist ekkert á þverhníptar hlíðar Skessuhorns: „Ekki horfa niður“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. febrúar 2022 07:01 Rakel leist ekkert á blikuna þegar þau nálguðust toppinn á Skessuhorni. Okkar eigið Ísland Ævintýrafólkið Garpur I Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru í erfiða fjallgöngu á Skessuhorn í Borgarfirði í nýjasta þættinum af okkar eigið Ísland. Veðrið lék stórt hlutverk í ferðalaginu, sem var nógu krefjandi fyrir, en þau þurftu að hætta við í miðju fjalli vegna veðurs. Þau biðu svo eftir betri veðurglugga til þess að reyna að klára að komast alla leið á toppinn. „Þessi leið er ekki stikuð og það er ekki stígur þannig að það er mjög þægilegt að vera með einn góðan leiðsögumann og gott track af leiðinni eða bara í skipulagðri ferð með góðum hóp.“ „Við sjáum allt framundan, Baulu og Vestfirðina, Snæfellsnesið og alla breiðuna,“ segir Garpur spenntur þegar þau komast ofarlega. Þverhníptar og brattar hlíðar Skessuhornsins urðu samt til þess að Rakel var hætt að lítast á blikuna á tímabili þrátt fyrir að vera með ísexi og hjálm. „Fokk, þetta er rosalegt,“ viðurkenndi Rakel þegar toppurinn nálgaðist. „Ég er svo buguð.“ Þessa einstöku íslensku náttúruperlu má sjá í öðrum þættinum af Okkar eigið Ísland hér fyrir neðan. Í fyrsta þættinum fóru Rakel og Garpur í göngu á Sólheimajökul. Skoðuðu þau meðal annars fallegan íshelli á leiðinni og stórkostlega litadýrð. Þáttinn um Sólheimajökul má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Okkar eigið Ísland birtist alla laugardaga á Lífinu á Vísi. Fjallamennska Ferðalög Borgarbyggð Okkar eigið Ísland Skorradalshreppur Tengdar fréttir Garpur og Rakel fóru á rómantískt stefnumót í íshelli á Sólheimajökli „Það eru margir sem mikla það fyrir sér að fara upp á jökul,“ segir Garpur I. Elísabetarson í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland. Í þáttunum skoða Garpur og Rakel María Hjaltadóttir ýmsa skemmtilega staði á Íslandi og byrja þau á Sólheimajökli. 12. febrúar 2022 10:20 Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Veðrið lék stórt hlutverk í ferðalaginu, sem var nógu krefjandi fyrir, en þau þurftu að hætta við í miðju fjalli vegna veðurs. Þau biðu svo eftir betri veðurglugga til þess að reyna að klára að komast alla leið á toppinn. „Þessi leið er ekki stikuð og það er ekki stígur þannig að það er mjög þægilegt að vera með einn góðan leiðsögumann og gott track af leiðinni eða bara í skipulagðri ferð með góðum hóp.“ „Við sjáum allt framundan, Baulu og Vestfirðina, Snæfellsnesið og alla breiðuna,“ segir Garpur spenntur þegar þau komast ofarlega. Þverhníptar og brattar hlíðar Skessuhornsins urðu samt til þess að Rakel var hætt að lítast á blikuna á tímabili þrátt fyrir að vera með ísexi og hjálm. „Fokk, þetta er rosalegt,“ viðurkenndi Rakel þegar toppurinn nálgaðist. „Ég er svo buguð.“ Þessa einstöku íslensku náttúruperlu má sjá í öðrum þættinum af Okkar eigið Ísland hér fyrir neðan. Í fyrsta þættinum fóru Rakel og Garpur í göngu á Sólheimajökul. Skoðuðu þau meðal annars fallegan íshelli á leiðinni og stórkostlega litadýrð. Þáttinn um Sólheimajökul má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Okkar eigið Ísland birtist alla laugardaga á Lífinu á Vísi.
Fjallamennska Ferðalög Borgarbyggð Okkar eigið Ísland Skorradalshreppur Tengdar fréttir Garpur og Rakel fóru á rómantískt stefnumót í íshelli á Sólheimajökli „Það eru margir sem mikla það fyrir sér að fara upp á jökul,“ segir Garpur I. Elísabetarson í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland. Í þáttunum skoða Garpur og Rakel María Hjaltadóttir ýmsa skemmtilega staði á Íslandi og byrja þau á Sólheimajökli. 12. febrúar 2022 10:20 Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Garpur og Rakel fóru á rómantískt stefnumót í íshelli á Sólheimajökli „Það eru margir sem mikla það fyrir sér að fara upp á jökul,“ segir Garpur I. Elísabetarson í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland. Í þáttunum skoða Garpur og Rakel María Hjaltadóttir ýmsa skemmtilega staði á Íslandi og byrja þau á Sólheimajökli. 12. febrúar 2022 10:20
Fyrstu sautján stefnumótin á fjöllum og gera nú eigin ferðaþætti Garpur Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fara um helgina af stað með nýja þætti á Lífinu á Vísi. Þættirnir kallast Okkar eigið Ísland. 11. febrúar 2022 15:40