Hráolíuverð ekki verið hærra í sjö ár Atli Ísleifsson skrifar 22. febrúar 2022 08:04 Rússland er næststærsta olíuútflutningsríki heima á eftir Sádi-Arabíu og stærsta útflutningsríki í heimi þegar kemur að jarðgasi. EPA Olíuverð hefur farið hækkandi síðustu daga og vikur. Tunna af Brent-hráolíu kostar nú 97,44 Bandaríkjadali og hefur ekki verið dýrari í sjö ár. Hækkunin er rakin til spennunnar á landamærum Úkraínu og Rússlands þar sem óttast er að deilan muni valda truflunum á olíuflutningakerfum heimsins. Mikil spenna er á landamærum Rússlands og Úkraínu, sérstaklega eftir að Rússlandsstjórn ákvað í gær að viðurkenna sjálfstæði aðskilnaðarhéraðanna Luhansk og Donetsk í Úkraínu og sendi í kjölfarið herlið yfir landamærin, að sögn til að sinna hlutverki friðargæslu. Bandaríkin, aðildarríki Evrópusambandsins, Bretland, og fleiri ríki hafa hótað að beita Rússa hörðum viðskiptaþvingunum vegna ákvörðunar stjórnar landsins. Rússland er næststærsta olíuútflutningsríki heima á eftir Sádi-Arabíu og stærsta útflutningsríki í heimi þegar kemur að jarðgasi. Maike Currie, yfirmaður fjárfestinga hjá Fidelity International, segir í samtali við BBC að heimsmarkaðsverð á hráolíu og jarðgasi kunni að hækka enn frekar á næstunni. Vegi Úkraínudeilan þar þungt, auk hins kalda veturs í Bandaríkjunum og skorts á fjárfestingum í olíu- og gasleiðslum víða um heim. Bensín og olía Rússland Úkraína Átök í Úkraínu Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hækkunin er rakin til spennunnar á landamærum Úkraínu og Rússlands þar sem óttast er að deilan muni valda truflunum á olíuflutningakerfum heimsins. Mikil spenna er á landamærum Rússlands og Úkraínu, sérstaklega eftir að Rússlandsstjórn ákvað í gær að viðurkenna sjálfstæði aðskilnaðarhéraðanna Luhansk og Donetsk í Úkraínu og sendi í kjölfarið herlið yfir landamærin, að sögn til að sinna hlutverki friðargæslu. Bandaríkin, aðildarríki Evrópusambandsins, Bretland, og fleiri ríki hafa hótað að beita Rússa hörðum viðskiptaþvingunum vegna ákvörðunar stjórnar landsins. Rússland er næststærsta olíuútflutningsríki heima á eftir Sádi-Arabíu og stærsta útflutningsríki í heimi þegar kemur að jarðgasi. Maike Currie, yfirmaður fjárfestinga hjá Fidelity International, segir í samtali við BBC að heimsmarkaðsverð á hráolíu og jarðgasi kunni að hækka enn frekar á næstunni. Vegi Úkraínudeilan þar þungt, auk hins kalda veturs í Bandaríkjunum og skorts á fjárfestingum í olíu- og gasleiðslum víða um heim.
Bensín og olía Rússland Úkraína Átök í Úkraínu Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira