Ívar Ásgrímsson: Verið að brjóta samninginn Árni Jóhannsson skrifar 23. febrúar 2022 20:15 Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks. VÍSIR/DANÍEL Það var erfiður dagur á skrifstofunni hjá Breiðablik í dag og var Ívar Ásgrímsson þjálfari liðsins ósáttur við ýmislegt í leik sinna kvenna. Leikurinn endaði 57-96 fyrir Hauka og var sigurinn aldrei í hættu í raun og veru. Blikar skoruðu lítið í þriðja leikhluta og misstu Haukakonur langt frá sér og þegar gestirnir fengu sjálfstraust þá stungu þær af. Ívar var á því að sínar konur hefðu haft litla trú á verkefninu lengi vel í kvöld. Aðalfréttin eftir leik er þó það af hverju Michaela Lynn Kelly var ekki í leikmannahóp Breiðabliks. Blaðamaður spurði hvort hún væri að glíma við alvarleg meiðsli en hún er víst ekkert meidd. „Hún er ekkert meidd. Það er bara þannig að bandarískur umboðsmaður hennar bannaði henni að spila þennan leik í dag því hún er búin að semja við WNBA lið sem byrjar ekki fyrr en í apríl. Umboðsskrifstofan í Evrópu sem við gerum samning við í gegnum er ósátt við þetta líka og þetta eru brot á samning. Þetta er náttúrlega bagalegt því við getum ekki náð okkur í erlendan leikmann þar sem búið er að loka félagaskiptaglugganum og umboðsmaður hennar er líka að koma henni í slæma stöðu með þessu en hann er að stjórna henni.“ Þá var spurt að því hvort þetta mætti hreinlega og hvort að hún væri þá búin að spila sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í vetur. „Í samningnum hennar kemur fram að hann hafði til 26. janúar að gera samning við WNBA liðið en hann segir upp samningnum í gær. Þannig að það er ljóst að hann er að brjóta samning. Hann segir að hún spili ekki og hún gegnir honum. Við vitum í raun og veru ekkert hvað við getum gert, það er verið að brjóta samninginn og við verðum að skoða okkar mál. Eins og staðan er núna þá hefur hún lokið leik fyrir okkur í vetur.“ Breiðablik Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Blikar skoruðu lítið í þriðja leikhluta og misstu Haukakonur langt frá sér og þegar gestirnir fengu sjálfstraust þá stungu þær af. Ívar var á því að sínar konur hefðu haft litla trú á verkefninu lengi vel í kvöld. Aðalfréttin eftir leik er þó það af hverju Michaela Lynn Kelly var ekki í leikmannahóp Breiðabliks. Blaðamaður spurði hvort hún væri að glíma við alvarleg meiðsli en hún er víst ekkert meidd. „Hún er ekkert meidd. Það er bara þannig að bandarískur umboðsmaður hennar bannaði henni að spila þennan leik í dag því hún er búin að semja við WNBA lið sem byrjar ekki fyrr en í apríl. Umboðsskrifstofan í Evrópu sem við gerum samning við í gegnum er ósátt við þetta líka og þetta eru brot á samning. Þetta er náttúrlega bagalegt því við getum ekki náð okkur í erlendan leikmann þar sem búið er að loka félagaskiptaglugganum og umboðsmaður hennar er líka að koma henni í slæma stöðu með þessu en hann er að stjórna henni.“ Þá var spurt að því hvort þetta mætti hreinlega og hvort að hún væri þá búin að spila sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í vetur. „Í samningnum hennar kemur fram að hann hafði til 26. janúar að gera samning við WNBA liðið en hann segir upp samningnum í gær. Þannig að það er ljóst að hann er að brjóta samning. Hann segir að hún spili ekki og hún gegnir honum. Við vitum í raun og veru ekkert hvað við getum gert, það er verið að brjóta samninginn og við verðum að skoða okkar mál. Eins og staðan er núna þá hefur hún lokið leik fyrir okkur í vetur.“
Breiðablik Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum