„Sorglegt að við séum að horfa upp á stríðsátök í Evrópu á þessum tímum“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 24. febrúar 2022 12:31 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Vísir/Egill Aðalsteinsson Forsætisráðherra fordæmir innrás Rússa í Úkraínu og segir að íslensk stjórnvöld muni þegar í stað leggja aukið fé í mannúðaraðstoð. Þá megi búast við aukinni umferð og liðsflutningum af hálfu Atlantshafsbandalagsins um varnarsvæðið á næstu dögum og vikum. „Íslensk stjórnvöld hafa fordæmt þessa innrás og að sjálfsögðu höfum við áhyggjur. Ekki bara af almennum borgurum, við höfum áhyggjur af því að þessi stríðsátök magnist upp og valdi ómældum hörmungum og það er sorglegt að við séum að horfa upp á stríðsátök í Evrópu á þessum tímum,” segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Ríkisstjórn Íslands hefur öll fordæmt innrás Rússa í Úkraínu og kalla eftir því að gengið verði eins langt og hægt er í refsiaðgerðum á hendur þeim. Þjóðaröryggisráðs saman á áður boðaðan fund í morgun til þess að fara yfir næstu skref, þar sem afstöðu Íslendinga var meðal annars komið á framfæri við sendiherra Íslands í Moskvu í Rússlandi. „Það liggur algjörlega ljóst fyrir að Ísland mun taka þátt í þeim efnahagslegu refsiaðgerðum sem eru fyrirhugaðar og þær voru þegar hafnar af hálfu Evrópusambandsins og samstarfsríkja, sem eru meðal annars Ísland og Noregur. Þar mun koma til harðari þvingunaraðgerða eins og það liggur fyrir og það verður aukinn viðbúnaður af hálfu Atlantshafsbandalagsins vegna þessarar stöðu,” segir Katrín. Þá muni íslensk stjórnvöld þegar í stað leggja aukið fé í mannúðaraðstoð. Enn fremur megi búast við aukinni umferð um varnarsvæðið vegna stöðunnar. „Það sem við eigum von á er að það gætu orðið liðsflutningar af hálfu Atlantshafsbandalagsins sem gæti birst í aukinni umferð við varnarsvæðið við Keflavíkurflugvöll.” Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Sjá meira
„Íslensk stjórnvöld hafa fordæmt þessa innrás og að sjálfsögðu höfum við áhyggjur. Ekki bara af almennum borgurum, við höfum áhyggjur af því að þessi stríðsátök magnist upp og valdi ómældum hörmungum og það er sorglegt að við séum að horfa upp á stríðsátök í Evrópu á þessum tímum,” segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Ríkisstjórn Íslands hefur öll fordæmt innrás Rússa í Úkraínu og kalla eftir því að gengið verði eins langt og hægt er í refsiaðgerðum á hendur þeim. Þjóðaröryggisráðs saman á áður boðaðan fund í morgun til þess að fara yfir næstu skref, þar sem afstöðu Íslendinga var meðal annars komið á framfæri við sendiherra Íslands í Moskvu í Rússlandi. „Það liggur algjörlega ljóst fyrir að Ísland mun taka þátt í þeim efnahagslegu refsiaðgerðum sem eru fyrirhugaðar og þær voru þegar hafnar af hálfu Evrópusambandsins og samstarfsríkja, sem eru meðal annars Ísland og Noregur. Þar mun koma til harðari þvingunaraðgerða eins og það liggur fyrir og það verður aukinn viðbúnaður af hálfu Atlantshafsbandalagsins vegna þessarar stöðu,” segir Katrín. Þá muni íslensk stjórnvöld þegar í stað leggja aukið fé í mannúðaraðstoð. Enn fremur megi búast við aukinni umferð um varnarsvæðið vegna stöðunnar. „Það sem við eigum von á er að það gætu orðið liðsflutningar af hálfu Atlantshafsbandalagsins sem gæti birst í aukinni umferð við varnarsvæðið við Keflavíkurflugvöll.”
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Sjá meira