Johnson leggur fram aðgerðaáætlun til að sigra Pútín Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. mars 2022 08:42 Johnson hefur lagt fram aðgerðaáætlun í sex liðum til að tryggja ósigur Vladimir Pútín Rússlandsforseta. epa/Valda Kalnina Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands hefur lagt til áætlun til að sigra Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Áætlunin er í sex liðum og felst meðal annars í því að styrkja varnir Atlantshafsbandalagsins. „Pútín verður að mistakast og fólk verður að sjá honum mistakast í árásum sínum,“ segir forsætisráðherrann. „Það er ekki nóg að við lýsum stuðningi okkar við alþjóðlega og reglubunda skipan; við verðum að verja hana gegn ítrekuðum tilraunum til að endurskrifa hana með hernarðafli.“ 141 ríki fordæmdi innrás Rússa í Úkraínu á alsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í vikunni og 39 ríki kröfðust rannsóknar Alþjóðaglæpadómstólsins á mögulegum stríðsglæpum. Johnson vill hins vegar ganga enn lengra. Leiðtogar heims ættu að mynda alþjóðlegt mannúðarbandalag Úkraínu til stuðnings. Þeir ættu einnig að styðja Úkraínumenn í að verja sig. Auka ætti efnahagslegan þrýsting á Rússland. Alþjóðasamfélagið þarf að berjast gegn tilraun Rússa til að „normalisera“ aðgerðir sínar. Leita þarf diplómatískra lausna á átökunum en aðeins með aðkomu lögmætra stjórnvalda Úkraínu. Atlantshafsbandalagið þarf tafarlaust að grípa til aðgerða til að styrkja varnir sínar. Johnson mun ræða tillögu sína á fundi með Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, í dag og á fundi með Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, á morgun. Á þriðjudag mun hann síðan funda með leiðtogum Tékklands, Ungverjalands, Póllands og Slóvakíu. Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Úkraína Rússland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
„Pútín verður að mistakast og fólk verður að sjá honum mistakast í árásum sínum,“ segir forsætisráðherrann. „Það er ekki nóg að við lýsum stuðningi okkar við alþjóðlega og reglubunda skipan; við verðum að verja hana gegn ítrekuðum tilraunum til að endurskrifa hana með hernarðafli.“ 141 ríki fordæmdi innrás Rússa í Úkraínu á alsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í vikunni og 39 ríki kröfðust rannsóknar Alþjóðaglæpadómstólsins á mögulegum stríðsglæpum. Johnson vill hins vegar ganga enn lengra. Leiðtogar heims ættu að mynda alþjóðlegt mannúðarbandalag Úkraínu til stuðnings. Þeir ættu einnig að styðja Úkraínumenn í að verja sig. Auka ætti efnahagslegan þrýsting á Rússland. Alþjóðasamfélagið þarf að berjast gegn tilraun Rússa til að „normalisera“ aðgerðir sínar. Leita þarf diplómatískra lausna á átökunum en aðeins með aðkomu lögmætra stjórnvalda Úkraínu. Atlantshafsbandalagið þarf tafarlaust að grípa til aðgerða til að styrkja varnir sínar. Johnson mun ræða tillögu sína á fundi með Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, í dag og á fundi með Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, á morgun. Á þriðjudag mun hann síðan funda með leiðtogum Tékklands, Ungverjalands, Póllands og Slóvakíu.
Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Úkraína Rússland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira