Stanslaust stuð á kóranámskeiðum í Selfosskirkju Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. mars 2022 09:41 Mjög góð þátttaka hefur verið á þau kóranámskeið, sem Berglind og Edit hafa boðið upp á í Selfosskirkju. Frítt er á námskeiðin. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kóranámskeið fyrir börn í fyrsta og öðrum bekk hafa slegið í gegn í Selfosskirkju en þar er verið að þjálfa börnin upp áður en þau fara í barnakór kirkjunnar næsta vetur. Námskeiðiðin byggja á tónlistarleikjum og miklum söng. Námskeiðin fara fram í safnaðarheimili Selfosskirkju þar sem þær Kolbrún Berglind Grétarsdóttir og Edit Molnar eru leiðbeinendur. Á námskeiðunum læra krakkarnir allskonar æfingar og ekki síst reglurnar þegar maður er að undirbúa sig að fara að byrja í kór. „Við bjóðum við krökkunum að koma á frítt námskeið þar sem við syngjum og förum í leiki, ásamt því að læra reglur og tölum um að vera góð hvort við annað líka. Þetta hefur gefist alveg ofboðslega vel, þau eru að skemmta sér mjög vel krakkarnir. Þetta er bara stanslaust fjör í 50 mínútur, það er bara þannig. Þannig er lífið skemmtilegt, hafa bara stanslaust fjör,“ segir Kolbrún Berglind og bætir við. „Vonandi fá þau að kynnast hvað söngurinn gefur okkur mikið og hvað það er gaman að syngja með öðrum. Það er svo mikið kórastarf á Íslandi og þá er svo gaman að kynna fyrir börnunum þetta góða starf, sem fer fram um allt land.“ Kolbrún Berglind segir að kóranámskeiðin séu stanslaust fjör enda hafa þau slegið í gegn hjá henni og Edit.Magnús Hlynur Hreiðarsson Edit Molnar, sér um að spila á námskeiðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krakkarnir eru mjög ánægð og finnst skemmtilegt á kóranámskeiðinu. „Jú, þetta er bara mjög gaman og geggjað,“ segir Karen Ósk Sigurðardóttir 8 ára þátttakandi á námskeiðinu Karen Ósk Sigurðardóttir, 8 ára segir geggjað gaman á kóranámskeiðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Kórar Krakkar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Námskeiðin fara fram í safnaðarheimili Selfosskirkju þar sem þær Kolbrún Berglind Grétarsdóttir og Edit Molnar eru leiðbeinendur. Á námskeiðunum læra krakkarnir allskonar æfingar og ekki síst reglurnar þegar maður er að undirbúa sig að fara að byrja í kór. „Við bjóðum við krökkunum að koma á frítt námskeið þar sem við syngjum og förum í leiki, ásamt því að læra reglur og tölum um að vera góð hvort við annað líka. Þetta hefur gefist alveg ofboðslega vel, þau eru að skemmta sér mjög vel krakkarnir. Þetta er bara stanslaust fjör í 50 mínútur, það er bara þannig. Þannig er lífið skemmtilegt, hafa bara stanslaust fjör,“ segir Kolbrún Berglind og bætir við. „Vonandi fá þau að kynnast hvað söngurinn gefur okkur mikið og hvað það er gaman að syngja með öðrum. Það er svo mikið kórastarf á Íslandi og þá er svo gaman að kynna fyrir börnunum þetta góða starf, sem fer fram um allt land.“ Kolbrún Berglind segir að kóranámskeiðin séu stanslaust fjör enda hafa þau slegið í gegn hjá henni og Edit.Magnús Hlynur Hreiðarsson Edit Molnar, sér um að spila á námskeiðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Krakkarnir eru mjög ánægð og finnst skemmtilegt á kóranámskeiðinu. „Jú, þetta er bara mjög gaman og geggjað,“ segir Karen Ósk Sigurðardóttir 8 ára þátttakandi á námskeiðinu Karen Ósk Sigurðardóttir, 8 ára segir geggjað gaman á kóranámskeiðinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Kórar Krakkar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira