Sú besta eftir leikinn á troðfullum Nývangi: „Töfrum líkast“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. mars 2022 15:01 Alexia Putellas fagnar marki sínu í sigri Barcelona á Real Madríd. Eric Alonso/Getty Images Alexia Putellas, besta knattspyrnukona heims, átti hreinlega ekki orð til að lýsa tilfinningum sínum eftir magnaðan 5-2 sigur Barcelona á Real Madríd í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Leikurinn fór fram fyrir framan 91533 áhorfendur en það er heimsmet. Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona áttu nokkuð erfitt með að klára Real Madríd í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var hins vegar vitað að liðið yrði vel stutt á heimavelli í síðari leiknum og var fyrir löngu uppselt. Það fór svo að Barcelona vann magnaðan 5-2 sigur fyrir framan fullt hús og þar með viðureignina 8-3 samanlagt. Slegið var heimsmet en aldrei hafa fleiri mætt á leik í kvennaknattspyrnu áður. BARCELONA THROUGH AND THROUGH @alexiaputellas pic.twitter.com/OPf3hXisTR— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Putellas, sem skoraði eitt af fimm mörkum Barcelona í leiknum, átti erfitt með að lýsa tilfinningum sínum er hún ræddi við fjölmiðla að leik loknum. „Ég á engin orð. Þetta var töfrum líkast. Leikurinn endaði og stuðningsfólkið vildi ekki fara. Þetta var magnað.“ Barcelona enjoying that #ElClasico win with the fans pic.twitter.com/1Csjtquvp1— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Barcelona er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar Evrópu þar sem það mætir annað hvort Arsenal eða Wolfsburg. Það kemur í ljós hvort liðið fer áfram en liðin gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-vellinum í Lundúnum í síðustu viku. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. 31. mars 2022 08:31 Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona áttu nokkuð erfitt með að klára Real Madríd í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var hins vegar vitað að liðið yrði vel stutt á heimavelli í síðari leiknum og var fyrir löngu uppselt. Það fór svo að Barcelona vann magnaðan 5-2 sigur fyrir framan fullt hús og þar með viðureignina 8-3 samanlagt. Slegið var heimsmet en aldrei hafa fleiri mætt á leik í kvennaknattspyrnu áður. BARCELONA THROUGH AND THROUGH @alexiaputellas pic.twitter.com/OPf3hXisTR— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Putellas, sem skoraði eitt af fimm mörkum Barcelona í leiknum, átti erfitt með að lýsa tilfinningum sínum er hún ræddi við fjölmiðla að leik loknum. „Ég á engin orð. Þetta var töfrum líkast. Leikurinn endaði og stuðningsfólkið vildi ekki fara. Þetta var magnað.“ Barcelona enjoying that #ElClasico win with the fans pic.twitter.com/1Csjtquvp1— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Barcelona er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar Evrópu þar sem það mætir annað hvort Arsenal eða Wolfsburg. Það kemur í ljós hvort liðið fer áfram en liðin gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-vellinum í Lundúnum í síðustu viku.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. 31. mars 2022 08:31 Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. 31. mars 2022 08:31
Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45