Sara og stöllur sendar í sumarfrí Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. apríl 2022 19:46 Sara Rún Hinriksdóttir í leik með íslenska landsliðinu. Alex Nicodim/NurPhoto via Getty Images Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Phoenix Constanta eru komnar í sumarfrí eftir sex stiga tap gegn Sepsi í þriðja leik liðanna í undanúrslitum rúmensku deildarinnar í körfubolta í kvöld, 76-70. Gestirnir í Sepsi leduu einvígið 2-0 fyrir leik kvöldsins og því var ljóst að Sara og liðsfélagar hennar í Phoenix Constanta þurftu á sigri að halda ef liðið ætlaði sér ekki í sumarfrí. Gestirnir voru sterkari í upphafi leiks og leiddu með tíu stigum að loknum fyrsta leikhluta. Meira jafnræði var með liðunum í öðrum leikhluta og þegar flautað var til hálfleiks var staðan 45-35, Sepsi í vil. Áfram var nokkuð gott jafnvægi á leiknum í upphafi síðari hálfleiks, en gestirnir náðu þó að auka forskot sitt í 13 stig. Heimakonur í Phoenix Constanta klóruðu í bakkann í lokaleikhlutanum, en náðu ekki að komast nær en í sex stiga mun. Niðurstaðan varð sex stiga sigur gestanna sem eru á leið í úrslitaeinvígið gegn FCC ICIM Arad. Sara Rún og liðsfélagar hennar eru hins vegar á leið í sumarfrí. Sara Rún átti fínan leik fyrir Phoenix Constanta. Hún skoraði ellefu stig, tók tvö fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Gestirnir í Sepsi leduu einvígið 2-0 fyrir leik kvöldsins og því var ljóst að Sara og liðsfélagar hennar í Phoenix Constanta þurftu á sigri að halda ef liðið ætlaði sér ekki í sumarfrí. Gestirnir voru sterkari í upphafi leiks og leiddu með tíu stigum að loknum fyrsta leikhluta. Meira jafnræði var með liðunum í öðrum leikhluta og þegar flautað var til hálfleiks var staðan 45-35, Sepsi í vil. Áfram var nokkuð gott jafnvægi á leiknum í upphafi síðari hálfleiks, en gestirnir náðu þó að auka forskot sitt í 13 stig. Heimakonur í Phoenix Constanta klóruðu í bakkann í lokaleikhlutanum, en náðu ekki að komast nær en í sex stiga mun. Niðurstaðan varð sex stiga sigur gestanna sem eru á leið í úrslitaeinvígið gegn FCC ICIM Arad. Sara Rún og liðsfélagar hennar eru hins vegar á leið í sumarfrí. Sara Rún átti fínan leik fyrir Phoenix Constanta. Hún skoraði ellefu stig, tók tvö fráköst og gaf þrjár stoðsendingar.
Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira