Kyrie heldur áfram að sanka að sér sektum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2022 14:47 Kyrie Irving er duglegur að koma sér í klandur. EPA-EFE/CJ GUNTHER Kyrie Irving, leikmanni Brooklyn Nets í NBA-deildinni, tókst enn á ný að koma sér í vandræði er Nets tapaði með eins stigs mun gegn Boston Celtics í úrslitakeppninni. Nets tapaði í háspennu leik gegn Celtics en leiknum lauk með eins stigs sigri síðarnefnda liðsins, lokatölur 115-114. Irving var að spila á sínum gamla heimavelli og fékk vægast sagt óblíðar móttökur frá stuðningsfólki Boston. Irving skoraði 39 stig í von um að þagga niður í áhorfendum en hann gerði einnig sitt besta í að espa það upp. Ásamt því að gefa þeim fingurinn þá hreytti hann ókvæðisorðum upp í stúku. Hann varði hegðun sína eftir leik. Kyrie Irving has been fined $50,000 by the NBA for flipping off Celtics fans and cussin' at them during Sunday's playoff game in Boston. https://t.co/yrPhf2nyvE— TMZ (@TMZ) April 19, 2022 „Þetta er ekkert nýtt þegar ég kem og spila hér. Ég mun koma með sömu orku og þau. Þetta snýst ekki um áhorfendurna, þeir eru ekki að spila,“ sagði Irving eftir leik. Hinn þrítugi Kyrie hefur nú verið sektaður um 50 þúsund Bandaríkjadali eða tæplega sex og hálfa milljón íslenskra króna fyrir hegðun sína. Mögulega notar hann það sem eldsneyti fyrir leik næturinnar en Nets þarf nauðsynlega að ná einum sigri áður en einvígið færist til Brooklyn. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Nets tapaði í háspennu leik gegn Celtics en leiknum lauk með eins stigs sigri síðarnefnda liðsins, lokatölur 115-114. Irving var að spila á sínum gamla heimavelli og fékk vægast sagt óblíðar móttökur frá stuðningsfólki Boston. Irving skoraði 39 stig í von um að þagga niður í áhorfendum en hann gerði einnig sitt besta í að espa það upp. Ásamt því að gefa þeim fingurinn þá hreytti hann ókvæðisorðum upp í stúku. Hann varði hegðun sína eftir leik. Kyrie Irving has been fined $50,000 by the NBA for flipping off Celtics fans and cussin' at them during Sunday's playoff game in Boston. https://t.co/yrPhf2nyvE— TMZ (@TMZ) April 19, 2022 „Þetta er ekkert nýtt þegar ég kem og spila hér. Ég mun koma með sömu orku og þau. Þetta snýst ekki um áhorfendurna, þeir eru ekki að spila,“ sagði Irving eftir leik. Hinn þrítugi Kyrie hefur nú verið sektaður um 50 þúsund Bandaríkjadali eða tæplega sex og hálfa milljón íslenskra króna fyrir hegðun sína. Mögulega notar hann það sem eldsneyti fyrir leik næturinnar en Nets þarf nauðsynlega að ná einum sigri áður en einvígið færist til Brooklyn. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira