Stjórn Twitter samþykkir kauptilboð Musk Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. apríl 2022 19:12 Elon Musk ætlar sér að taka yfir Twitter. Jakub Porzycki/NurPhoto via Getty Images) Stjórn samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter hefur ákveðið að samþykkja kauptilboð auðkýfingsins Elon Musk í fyrirtækið. Þetta kemur fram í tilkynningu Twitter til kauphallar þar sem stjórnin segist hafa samþykkt samkomulag þess efnis að Musk kaupi Twitter fyrir 44 milljarða dollara. Kauptilboðið hljóðar upp á 54,2 dollara fyrir hvern hlut, það eru um sjö þúsund krónur á gengi dagsins í dag. Hluthafar fyrirtækisins þurfa að ákveða hvort þeir taki tilboðinu eða ekki. Í tilkynningunni kemur fram að stjórn Twitter mæli með því að hluthafar samþykki kauptilboðið. Musk á sjálfur fyrir 9,2 prósent hlut í fyrirtækinu sem hann eignaðist á dögunum. Gangi kaupin eftir mun Musk taka Twitter af hlutabréfamarkaði. „Tjáningarfrelsi er hornsteinn lýðræðisins og Twitter er stafrænt umræðutorg þar sem lykilhugmyndir framtíðarinnar eru ræddar,“ er haft eftir Musk í tilkynningunni. Segist hann ætla að bæta notendaupplifun á samfélagsmiðlinum, meðal annars með því að tryggja að auðkenndur einstaklingur sé á bak við hvern Twitter-reikning. Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Elon Musk og stjórn Twitter nálgist samkomulag um sölu á samfélagsmiðlinum Twitter og Elon Musk nálgast nú samkomulag um að selja samfélagsmiðilinn til auðkýfingsins. Þetta hefur The New York Times eftir tveimur ónefndum heimildarmönnum sem eru sagðir þekkja stöðu mála. 25. apríl 2022 08:44 Telja stjórn Twitter á milli steins og sleggju Stjórn samfélagsmiðla fyrirtækisins Twitter eru undir þrýstingi vegna kauptilboðs auðkýfingsins Elon Musk samkvæmt frétt Financial Times. 22. apríl 2022 14:01 Musk getur ákveðið að gleypa eitruðu pilluna Fólk skiptist í fylkingar eftir afstöðu þess til áforma ríkasta manns heims um að kaupa Twitter. Stjórn fyrirtækisins reynir nú allt til að stöðva auðkýfinginn, Elon Musk. 19. apríl 2022 23:01 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Twitter til kauphallar þar sem stjórnin segist hafa samþykkt samkomulag þess efnis að Musk kaupi Twitter fyrir 44 milljarða dollara. Kauptilboðið hljóðar upp á 54,2 dollara fyrir hvern hlut, það eru um sjö þúsund krónur á gengi dagsins í dag. Hluthafar fyrirtækisins þurfa að ákveða hvort þeir taki tilboðinu eða ekki. Í tilkynningunni kemur fram að stjórn Twitter mæli með því að hluthafar samþykki kauptilboðið. Musk á sjálfur fyrir 9,2 prósent hlut í fyrirtækinu sem hann eignaðist á dögunum. Gangi kaupin eftir mun Musk taka Twitter af hlutabréfamarkaði. „Tjáningarfrelsi er hornsteinn lýðræðisins og Twitter er stafrænt umræðutorg þar sem lykilhugmyndir framtíðarinnar eru ræddar,“ er haft eftir Musk í tilkynningunni. Segist hann ætla að bæta notendaupplifun á samfélagsmiðlinum, meðal annars með því að tryggja að auðkenndur einstaklingur sé á bak við hvern Twitter-reikning.
Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Elon Musk og stjórn Twitter nálgist samkomulag um sölu á samfélagsmiðlinum Twitter og Elon Musk nálgast nú samkomulag um að selja samfélagsmiðilinn til auðkýfingsins. Þetta hefur The New York Times eftir tveimur ónefndum heimildarmönnum sem eru sagðir þekkja stöðu mála. 25. apríl 2022 08:44 Telja stjórn Twitter á milli steins og sleggju Stjórn samfélagsmiðla fyrirtækisins Twitter eru undir þrýstingi vegna kauptilboðs auðkýfingsins Elon Musk samkvæmt frétt Financial Times. 22. apríl 2022 14:01 Musk getur ákveðið að gleypa eitruðu pilluna Fólk skiptist í fylkingar eftir afstöðu þess til áforma ríkasta manns heims um að kaupa Twitter. Stjórn fyrirtækisins reynir nú allt til að stöðva auðkýfinginn, Elon Musk. 19. apríl 2022 23:01 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Elon Musk og stjórn Twitter nálgist samkomulag um sölu á samfélagsmiðlinum Twitter og Elon Musk nálgast nú samkomulag um að selja samfélagsmiðilinn til auðkýfingsins. Þetta hefur The New York Times eftir tveimur ónefndum heimildarmönnum sem eru sagðir þekkja stöðu mála. 25. apríl 2022 08:44
Telja stjórn Twitter á milli steins og sleggju Stjórn samfélagsmiðla fyrirtækisins Twitter eru undir þrýstingi vegna kauptilboðs auðkýfingsins Elon Musk samkvæmt frétt Financial Times. 22. apríl 2022 14:01
Musk getur ákveðið að gleypa eitruðu pilluna Fólk skiptist í fylkingar eftir afstöðu þess til áforma ríkasta manns heims um að kaupa Twitter. Stjórn fyrirtækisins reynir nú allt til að stöðva auðkýfinginn, Elon Musk. 19. apríl 2022 23:01