Stjórn Twitter samþykkir kauptilboð Musk Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. apríl 2022 19:12 Elon Musk ætlar sér að taka yfir Twitter. Jakub Porzycki/NurPhoto via Getty Images) Stjórn samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter hefur ákveðið að samþykkja kauptilboð auðkýfingsins Elon Musk í fyrirtækið. Þetta kemur fram í tilkynningu Twitter til kauphallar þar sem stjórnin segist hafa samþykkt samkomulag þess efnis að Musk kaupi Twitter fyrir 44 milljarða dollara. Kauptilboðið hljóðar upp á 54,2 dollara fyrir hvern hlut, það eru um sjö þúsund krónur á gengi dagsins í dag. Hluthafar fyrirtækisins þurfa að ákveða hvort þeir taki tilboðinu eða ekki. Í tilkynningunni kemur fram að stjórn Twitter mæli með því að hluthafar samþykki kauptilboðið. Musk á sjálfur fyrir 9,2 prósent hlut í fyrirtækinu sem hann eignaðist á dögunum. Gangi kaupin eftir mun Musk taka Twitter af hlutabréfamarkaði. „Tjáningarfrelsi er hornsteinn lýðræðisins og Twitter er stafrænt umræðutorg þar sem lykilhugmyndir framtíðarinnar eru ræddar,“ er haft eftir Musk í tilkynningunni. Segist hann ætla að bæta notendaupplifun á samfélagsmiðlinum, meðal annars með því að tryggja að auðkenndur einstaklingur sé á bak við hvern Twitter-reikning. Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Elon Musk og stjórn Twitter nálgist samkomulag um sölu á samfélagsmiðlinum Twitter og Elon Musk nálgast nú samkomulag um að selja samfélagsmiðilinn til auðkýfingsins. Þetta hefur The New York Times eftir tveimur ónefndum heimildarmönnum sem eru sagðir þekkja stöðu mála. 25. apríl 2022 08:44 Telja stjórn Twitter á milli steins og sleggju Stjórn samfélagsmiðla fyrirtækisins Twitter eru undir þrýstingi vegna kauptilboðs auðkýfingsins Elon Musk samkvæmt frétt Financial Times. 22. apríl 2022 14:01 Musk getur ákveðið að gleypa eitruðu pilluna Fólk skiptist í fylkingar eftir afstöðu þess til áforma ríkasta manns heims um að kaupa Twitter. Stjórn fyrirtækisins reynir nú allt til að stöðva auðkýfinginn, Elon Musk. 19. apríl 2022 23:01 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Twitter til kauphallar þar sem stjórnin segist hafa samþykkt samkomulag þess efnis að Musk kaupi Twitter fyrir 44 milljarða dollara. Kauptilboðið hljóðar upp á 54,2 dollara fyrir hvern hlut, það eru um sjö þúsund krónur á gengi dagsins í dag. Hluthafar fyrirtækisins þurfa að ákveða hvort þeir taki tilboðinu eða ekki. Í tilkynningunni kemur fram að stjórn Twitter mæli með því að hluthafar samþykki kauptilboðið. Musk á sjálfur fyrir 9,2 prósent hlut í fyrirtækinu sem hann eignaðist á dögunum. Gangi kaupin eftir mun Musk taka Twitter af hlutabréfamarkaði. „Tjáningarfrelsi er hornsteinn lýðræðisins og Twitter er stafrænt umræðutorg þar sem lykilhugmyndir framtíðarinnar eru ræddar,“ er haft eftir Musk í tilkynningunni. Segist hann ætla að bæta notendaupplifun á samfélagsmiðlinum, meðal annars með því að tryggja að auðkenndur einstaklingur sé á bak við hvern Twitter-reikning.
Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Elon Musk og stjórn Twitter nálgist samkomulag um sölu á samfélagsmiðlinum Twitter og Elon Musk nálgast nú samkomulag um að selja samfélagsmiðilinn til auðkýfingsins. Þetta hefur The New York Times eftir tveimur ónefndum heimildarmönnum sem eru sagðir þekkja stöðu mála. 25. apríl 2022 08:44 Telja stjórn Twitter á milli steins og sleggju Stjórn samfélagsmiðla fyrirtækisins Twitter eru undir þrýstingi vegna kauptilboðs auðkýfingsins Elon Musk samkvæmt frétt Financial Times. 22. apríl 2022 14:01 Musk getur ákveðið að gleypa eitruðu pilluna Fólk skiptist í fylkingar eftir afstöðu þess til áforma ríkasta manns heims um að kaupa Twitter. Stjórn fyrirtækisins reynir nú allt til að stöðva auðkýfinginn, Elon Musk. 19. apríl 2022 23:01 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Elon Musk og stjórn Twitter nálgist samkomulag um sölu á samfélagsmiðlinum Twitter og Elon Musk nálgast nú samkomulag um að selja samfélagsmiðilinn til auðkýfingsins. Þetta hefur The New York Times eftir tveimur ónefndum heimildarmönnum sem eru sagðir þekkja stöðu mála. 25. apríl 2022 08:44
Telja stjórn Twitter á milli steins og sleggju Stjórn samfélagsmiðla fyrirtækisins Twitter eru undir þrýstingi vegna kauptilboðs auðkýfingsins Elon Musk samkvæmt frétt Financial Times. 22. apríl 2022 14:01
Musk getur ákveðið að gleypa eitruðu pilluna Fólk skiptist í fylkingar eftir afstöðu þess til áforma ríkasta manns heims um að kaupa Twitter. Stjórn fyrirtækisins reynir nú allt til að stöðva auðkýfinginn, Elon Musk. 19. apríl 2022 23:01