Stórstjörnunum í Brooklyn sópað í sumarfrí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2022 07:31 Jayson Tatum fagnar hér sigri Boston Celtics í nótt en hann þurfti að horfa á lokamínúturnar á bekknum eftir að hafa fengið sína sjöttu villu. AP/John Minchillo Boston Celtics varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í annarri umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en það gerði liðið með fjóra sigrinum í röð á Brooklyn Nets. Í hinum leikjum næturinnar þá komst Dallas Mavericks 3-2 yfir á móti Utah Jazz en Toronto Raptors minnkaði muninn í 3-2 á móti Philadelphia 76ers eftir annan sigurinn í röð. Jayson Tatum led the @celtics to the Game 4 victory, dropping 29 points to help them advance to the Eastern Conference Semifinals! #BleedGreen@jaytatum0: 29 PTS, 5 AST, 4 3PM#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/NfLTO369s9— NBA (@NBA) April 26, 2022 Jayson Tatum hefur verið frábær í einvíginu á móti Brooklyn Nets og hann var með 29 stig í 116-112 sigri Boston Celtics á Nets í fjórða leiknum í röð. Boston menn þurftu reyndar að klára leikinn án Tatum því hann fékk sína sjöttu villu tæpum þremur mínútum fyrir leikslok. Jaylen Brown skoraði 22 stig fyrir Boston og Marcus Smart var með 20 stig og 11 stoðsendingar. Boston mætir annað hvort Milwaukee Bucks eða Chicago Bulls í næstu umferð. Jaylen Brown & Marcus Smart combined for 42 points in the @celtics Game 4 victory to advance to the Eastern Conference Semifinals! #BleedGreen@smart_MS3: 20 PTS, 5 REB, 11 AST@FCHWPO: 22 PTS, 8 REB#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/vQEVYpEEm8— NBA (@NBA) April 26, 2022 Það var mikið búist við af liði með þá Kevin Durant og Kyrie Irving innan borðs og þrátt fyrir að liðið hafði komið úr sjöunda sætinu voru sumir að spá því að þeir færu alla leið. Þeir komust hins vegar lítið áfram gegn Boston vörninni í þessu einvígi. Kevin Durant átti reyndar sinn langbesta leik í einvíginu í nótt þegar hann var með 39 stig, 9 stoðsendingar og 7 fráköst. Seth Curry skoraði 23 stig og Irving var með 20 stig. Nothing but respect amongst competitors The @celtics advance to the Eastern Conference Semifinals! pic.twitter.com/G2lOnnPFUJ— NBA (@NBA) April 26, 2022 Pascal Siakam led the @Raptors in scoring to power them to the Game 5 victory forcing a Game 6! #WeTheNorth@pskills43: 23 PTS, 10 REB, 7 AST#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/NLI7hXkQzA— NBA (@NBA) April 26, 2022 Annað lið sem lenti 3-0 undir í Austurdeildinni var lið Toronto Raptors sem lenti 3-0 undir á móti Philadelphia 76ers. Toronto menn unnu sinn annan leik í röð í nótt með 103-88 útisigri. Pascal Siakam var með 23 stig og 10 fráköst og Precious Achiuwa skoraði 17 stig. Með þessum sigri tryggði Toronto sér annan leik og sá fer fram á heimavelli þeirra i Kanada. Joel Embiid er að spila meiddur á þumal en hann var með 20 stig og 11 fráköst. James Harden skoraði 15 stig. Luka had the Magic on display in the @dallasmavs' Game 5 victory to take a 3-2 series lead! #MFFL @luka7doncic: 33 PTS, 13 REB, 5 AST 19 PTS in Q3#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/B38jtZLyUl— NBA (@NBA) April 26, 2022 Luka Doncic var með 33 stig og 13 fráköst þegar Dallas Mavericks burstaði Utah Jazz 102-77 og komst 3-2 yfir í einvíginu. Þetta var annar leikur Doncic í einvíginu en Dallas liðið tapaði þeim fyrsta á lokasekúndunum þegar Utah skoraði fimm síðustu stig leiksins. Það var ekkert slíkt á dagskránni í nótt. Jalen Brunson, sem varð að stjörnu í fjarveru Doncic, var með 24 stig í nótt og Dorian Finney-Smith skoraði 13 stig. Jordan Clarkson var með 20 stig fyrir Utah og Rudy Gobert bætti við 17 stigum og 11 fráköstum. Donovan Mitchell sem skoraði 30 stig að meðaltali í fyrstu fjórum leikjunum í einvíginu skoraði bara níu stig í þessum leik og klikkaði hann á öllum sjö þriggja stiga skotum sínum. Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Brooklyn Nets - Boston Celtics 112-116 Philadelphia 76ers - Toronto Raptors 88-103 Dallas Mavericks - Utah Jazz 102-77 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 3-1 Atlanta Hawks (8. sæti) (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 2-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 2-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5) NBA Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Sjá meira
Í hinum leikjum næturinnar þá komst Dallas Mavericks 3-2 yfir á móti Utah Jazz en Toronto Raptors minnkaði muninn í 3-2 á móti Philadelphia 76ers eftir annan sigurinn í röð. Jayson Tatum led the @celtics to the Game 4 victory, dropping 29 points to help them advance to the Eastern Conference Semifinals! #BleedGreen@jaytatum0: 29 PTS, 5 AST, 4 3PM#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/NfLTO369s9— NBA (@NBA) April 26, 2022 Jayson Tatum hefur verið frábær í einvíginu á móti Brooklyn Nets og hann var með 29 stig í 116-112 sigri Boston Celtics á Nets í fjórða leiknum í röð. Boston menn þurftu reyndar að klára leikinn án Tatum því hann fékk sína sjöttu villu tæpum þremur mínútum fyrir leikslok. Jaylen Brown skoraði 22 stig fyrir Boston og Marcus Smart var með 20 stig og 11 stoðsendingar. Boston mætir annað hvort Milwaukee Bucks eða Chicago Bulls í næstu umferð. Jaylen Brown & Marcus Smart combined for 42 points in the @celtics Game 4 victory to advance to the Eastern Conference Semifinals! #BleedGreen@smart_MS3: 20 PTS, 5 REB, 11 AST@FCHWPO: 22 PTS, 8 REB#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/vQEVYpEEm8— NBA (@NBA) April 26, 2022 Það var mikið búist við af liði með þá Kevin Durant og Kyrie Irving innan borðs og þrátt fyrir að liðið hafði komið úr sjöunda sætinu voru sumir að spá því að þeir færu alla leið. Þeir komust hins vegar lítið áfram gegn Boston vörninni í þessu einvígi. Kevin Durant átti reyndar sinn langbesta leik í einvíginu í nótt þegar hann var með 39 stig, 9 stoðsendingar og 7 fráköst. Seth Curry skoraði 23 stig og Irving var með 20 stig. Nothing but respect amongst competitors The @celtics advance to the Eastern Conference Semifinals! pic.twitter.com/G2lOnnPFUJ— NBA (@NBA) April 26, 2022 Pascal Siakam led the @Raptors in scoring to power them to the Game 5 victory forcing a Game 6! #WeTheNorth@pskills43: 23 PTS, 10 REB, 7 AST#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/NLI7hXkQzA— NBA (@NBA) April 26, 2022 Annað lið sem lenti 3-0 undir í Austurdeildinni var lið Toronto Raptors sem lenti 3-0 undir á móti Philadelphia 76ers. Toronto menn unnu sinn annan leik í röð í nótt með 103-88 útisigri. Pascal Siakam var með 23 stig og 10 fráköst og Precious Achiuwa skoraði 17 stig. Með þessum sigri tryggði Toronto sér annan leik og sá fer fram á heimavelli þeirra i Kanada. Joel Embiid er að spila meiddur á þumal en hann var með 20 stig og 11 fráköst. James Harden skoraði 15 stig. Luka had the Magic on display in the @dallasmavs' Game 5 victory to take a 3-2 series lead! #MFFL @luka7doncic: 33 PTS, 13 REB, 5 AST 19 PTS in Q3#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/B38jtZLyUl— NBA (@NBA) April 26, 2022 Luka Doncic var með 33 stig og 13 fráköst þegar Dallas Mavericks burstaði Utah Jazz 102-77 og komst 3-2 yfir í einvíginu. Þetta var annar leikur Doncic í einvíginu en Dallas liðið tapaði þeim fyrsta á lokasekúndunum þegar Utah skoraði fimm síðustu stig leiksins. Það var ekkert slíkt á dagskránni í nótt. Jalen Brunson, sem varð að stjörnu í fjarveru Doncic, var með 24 stig í nótt og Dorian Finney-Smith skoraði 13 stig. Jordan Clarkson var með 20 stig fyrir Utah og Rudy Gobert bætti við 17 stigum og 11 fráköstum. Donovan Mitchell sem skoraði 30 stig að meðaltali í fyrstu fjórum leikjunum í einvíginu skoraði bara níu stig í þessum leik og klikkaði hann á öllum sjö þriggja stiga skotum sínum. Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Brooklyn Nets - Boston Celtics 112-116 Philadelphia 76ers - Toronto Raptors 88-103 Dallas Mavericks - Utah Jazz 102-77 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 3-1 Atlanta Hawks (8. sæti) (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 2-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 2-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5)
Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Brooklyn Nets - Boston Celtics 112-116 Philadelphia 76ers - Toronto Raptors 88-103 Dallas Mavericks - Utah Jazz 102-77 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 3-1 Atlanta Hawks (8. sæti) (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 2-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 2-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5)
NBA Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín vann lokaleikinn „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Sjá meira