Fáránlega ríkur maður með takmarkaðan skilning á málfrelsi Sunna Valgerðardóttir skrifar 26. apríl 2022 21:01 Elon Musk er ríkasti maður heims og í gær samþykkti stjórn Twitter að taka tilboði hans í miðilinn upp á 44 milljarða Bandaríkjadala. Það er um 20 prósent af heildarvirði Musk. Og viðbrögðin við kaupunum hafa ekki látið á sér standa. EPA/ALEXANDER BECHER Kaup Elon Musk á samfélagsmiðlinum Twitter hafa vakið mikil viðbrögð um allan heim. Milljarðamæringurinn segist ætla að efla tjáningarfrelsi á miðlinum og útrýma gervimennum. Sérfræðingar setja stórt spurningamerki við þær fyrirætlanir. Elon Musk er ríkasti maður heims, metinn á 265 milljarða Bandaríkjadala. Meðal afreka þessa ríflega fimmtuga Suður Afríkumanns, er eignarhald og stjórnun á rafbílafyrirtækinu Teslu, stofnun og rekstur geimtúristabatteríisins SpaceX og svo á hann sjö börn. Yngsti sonurinn, X Æ A-12, fæddist 2020 og er í dag kallaður X svona til styttingar og vegna þess að nafnið reyndist óleyfilegt í Kaliforniu. Og nú ætlar Musk að kaupa Twitter - á 44 milljarða Bandaríkjadala - tæpa sex þúsund milljarða íslenskra króna. Og fólk um allan heim hefur áhyggjur af því - enda er Musk er ólíkindatól sem segir oft alls konar, en gerir svo eitthvað allt annað. Jakub Porzycki/Getty Hvíta húsið, Amnesty International og Evrópusambandið bregðast við Frægt fólk tilkynnti í hrönnum að það ætlaði að hætta á Twitter og myllumerkið #quittwitter, eða hættum á twitter, trendaði. Amnesty International tvítaði tvö orð: Eitraður Twitter, eða Toxic Twitter, og Evrópusambandið varar nýja eigandann við að hann þurfi að fara eftir lögum. Musk segist ætla að útrýma gervireikningum á Twitter, leyfa alla orðræðu og banna engan - svo framarlega sem notendur séu raunverulegir. „Hann hefur mjög takmarkaðan skilning á málfrelsi er mjög takmörkuð, eins og oft gerist hjá fólki í valdastöðu,“ segir David Greene mannréttindasérfræðingur í viðtali við fréttastofu AP. Ahmed Banafa, prófessor við Háskólann í San Jose tekur undir þetta og viðrar áhyggjur sínar af kaupunum. „Musk getur til að mynda ekki tekið því vel þegar fólk gagnrýnir ákveðnar vörur. Þetta á eftir að verða snúið fyrir hann þegar hann fer að reyna að réttlæta málfrelsi. „Málfrelsi fyrir einum getur verið hatursorðræða fyrir öðrum.“ Jen Psaki, talskona Hvíta hússins, var í dag spurð út í afstöðu Joe Biden Bandaríkjaforseta til kaupanna. „Það skiptir engu máli hver á eða stjórnar Twitter, forsetinn hefur lengi haft áhyggjur af því gífurlega valdi sem felst í stórum samfélagsmiðlum. Þeir hafa gífurleg áhrif á daglegt líf fólks og það hefur löngum verið lögð áhersla á að stjórnendur miðlanna þurfi að axla ábyrgð á þeim mikla skaða sem þeir geti valdið.“ Twitter Samfélagsmiðlar Tjáningarfrelsi Tesla Tengdar fréttir Stjórn Twitter samþykkir kauptilboð Musk Stjórn samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter hefur ákveðið að samþykkja kauptilboð auðkýfingsins Elon Musk í fyrirtækið. 25. apríl 2022 19:12 Telja stjórn Twitter á milli steins og sleggju Stjórn samfélagsmiðla fyrirtækisins Twitter eru undir þrýstingi vegna kauptilboðs auðkýfingsins Elon Musk samkvæmt frétt Financial Times. 22. apríl 2022 14:01 Musk getur ákveðið að gleypa eitruðu pilluna Fólk skiptist í fylkingar eftir afstöðu þess til áforma ríkasta manns heims um að kaupa Twitter. Stjórn fyrirtækisins reynir nú allt til að stöðva auðkýfinginn, Elon Musk. 19. apríl 2022 23:01 Elon Musk vill taka yfir Twitter Milljarðarmæringurinn Elon Musk hefur boðist til þess að kaupa Twitter á 41 milljarð bandaríkjadala. Hann segir nauðsynlegt að taka fyrirtækið af hlutabréfamarkaði til að ná fram raunverulegum breytingum og viðunandi árangri á samfélagsmiðlinum. 14. apríl 2022 11:42 Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Elon Musk er ríkasti maður heims, metinn á 265 milljarða Bandaríkjadala. Meðal afreka þessa ríflega fimmtuga Suður Afríkumanns, er eignarhald og stjórnun á rafbílafyrirtækinu Teslu, stofnun og rekstur geimtúristabatteríisins SpaceX og svo á hann sjö börn. Yngsti sonurinn, X Æ A-12, fæddist 2020 og er í dag kallaður X svona til styttingar og vegna þess að nafnið reyndist óleyfilegt í Kaliforniu. Og nú ætlar Musk að kaupa Twitter - á 44 milljarða Bandaríkjadala - tæpa sex þúsund milljarða íslenskra króna. Og fólk um allan heim hefur áhyggjur af því - enda er Musk er ólíkindatól sem segir oft alls konar, en gerir svo eitthvað allt annað. Jakub Porzycki/Getty Hvíta húsið, Amnesty International og Evrópusambandið bregðast við Frægt fólk tilkynnti í hrönnum að það ætlaði að hætta á Twitter og myllumerkið #quittwitter, eða hættum á twitter, trendaði. Amnesty International tvítaði tvö orð: Eitraður Twitter, eða Toxic Twitter, og Evrópusambandið varar nýja eigandann við að hann þurfi að fara eftir lögum. Musk segist ætla að útrýma gervireikningum á Twitter, leyfa alla orðræðu og banna engan - svo framarlega sem notendur séu raunverulegir. „Hann hefur mjög takmarkaðan skilning á málfrelsi er mjög takmörkuð, eins og oft gerist hjá fólki í valdastöðu,“ segir David Greene mannréttindasérfræðingur í viðtali við fréttastofu AP. Ahmed Banafa, prófessor við Háskólann í San Jose tekur undir þetta og viðrar áhyggjur sínar af kaupunum. „Musk getur til að mynda ekki tekið því vel þegar fólk gagnrýnir ákveðnar vörur. Þetta á eftir að verða snúið fyrir hann þegar hann fer að reyna að réttlæta málfrelsi. „Málfrelsi fyrir einum getur verið hatursorðræða fyrir öðrum.“ Jen Psaki, talskona Hvíta hússins, var í dag spurð út í afstöðu Joe Biden Bandaríkjaforseta til kaupanna. „Það skiptir engu máli hver á eða stjórnar Twitter, forsetinn hefur lengi haft áhyggjur af því gífurlega valdi sem felst í stórum samfélagsmiðlum. Þeir hafa gífurleg áhrif á daglegt líf fólks og það hefur löngum verið lögð áhersla á að stjórnendur miðlanna þurfi að axla ábyrgð á þeim mikla skaða sem þeir geti valdið.“
Twitter Samfélagsmiðlar Tjáningarfrelsi Tesla Tengdar fréttir Stjórn Twitter samþykkir kauptilboð Musk Stjórn samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter hefur ákveðið að samþykkja kauptilboð auðkýfingsins Elon Musk í fyrirtækið. 25. apríl 2022 19:12 Telja stjórn Twitter á milli steins og sleggju Stjórn samfélagsmiðla fyrirtækisins Twitter eru undir þrýstingi vegna kauptilboðs auðkýfingsins Elon Musk samkvæmt frétt Financial Times. 22. apríl 2022 14:01 Musk getur ákveðið að gleypa eitruðu pilluna Fólk skiptist í fylkingar eftir afstöðu þess til áforma ríkasta manns heims um að kaupa Twitter. Stjórn fyrirtækisins reynir nú allt til að stöðva auðkýfinginn, Elon Musk. 19. apríl 2022 23:01 Elon Musk vill taka yfir Twitter Milljarðarmæringurinn Elon Musk hefur boðist til þess að kaupa Twitter á 41 milljarð bandaríkjadala. Hann segir nauðsynlegt að taka fyrirtækið af hlutabréfamarkaði til að ná fram raunverulegum breytingum og viðunandi árangri á samfélagsmiðlinum. 14. apríl 2022 11:42 Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Stjórn Twitter samþykkir kauptilboð Musk Stjórn samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter hefur ákveðið að samþykkja kauptilboð auðkýfingsins Elon Musk í fyrirtækið. 25. apríl 2022 19:12
Telja stjórn Twitter á milli steins og sleggju Stjórn samfélagsmiðla fyrirtækisins Twitter eru undir þrýstingi vegna kauptilboðs auðkýfingsins Elon Musk samkvæmt frétt Financial Times. 22. apríl 2022 14:01
Musk getur ákveðið að gleypa eitruðu pilluna Fólk skiptist í fylkingar eftir afstöðu þess til áforma ríkasta manns heims um að kaupa Twitter. Stjórn fyrirtækisins reynir nú allt til að stöðva auðkýfinginn, Elon Musk. 19. apríl 2022 23:01
Elon Musk vill taka yfir Twitter Milljarðarmæringurinn Elon Musk hefur boðist til þess að kaupa Twitter á 41 milljarð bandaríkjadala. Hann segir nauðsynlegt að taka fyrirtækið af hlutabréfamarkaði til að ná fram raunverulegum breytingum og viðunandi árangri á samfélagsmiðlinum. 14. apríl 2022 11:42