Fluttur í fangelsi til afplánunar eldri dóms eftir líkamsárás í nótt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. apríl 2022 12:06 Maður var í morgun fluttur á Hólmsheiði til afplánunar nýs dóms eftir að hann var handtekinn í nótt fyrir líkamsárás í heimahúsi. Vísir/Vilhelm Karlmaður var í nótt handtekinn fyrir líkamsárás í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn var fluttur í morgun á Hólmsheiði til þess að afpána nýlegan dóm. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu sem barst fjölmiðlum nú laust fyrir hádegi. Þar segir að árásarmaðurinn hafi verið handtekinn og færður á lögreglustöð þar sem hann var vistaður. Hann hafi svo verið yfirheyrður vegna málsins í morgun og fleiri mála sem hann átti óuppgerð hjá lögreglu. Að því loknu hafi hann verið fluttur til afplánunar í fangelsi þar sem hann þarf að sitja af sér nýlegan dóm. Nóttin var að öðru leyti nokkuð róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Tilkynnt var um slagsmál tveggja manna fyrir utan knæpu í nótt en þeir horfnir inn í nóttina þegar lögreglu bar að garði. Afskipti voru höfð af manni í Vesturbæ sem var að fara inn í ólæstar bifreiðar en ekki er talið að hann hafi stolið nokkru. Þá var tilkynnt um tvö innbrot í morgun, annað í fyrirtæki og hitt í heimahúsi. Óvelkomnir aðilar höfðu sömuleiðis gert sér vinnuskúr að næturstað og höfðu þeir klætt sig í fatnað verktakans á staðnum. Þeir voru flúnir þegar lögreglu bar að garði en ekki fylgir sögunni hvort einstaklingarnir höfðu vinnufötin á brott með sér. Lögreglan var þá kölluð til vegna elds sem kom upp í gróðri í Elliðaárdal. Lögreglan bendir á að nú sé sá árstími að ganga í garð sem gróðureldar eru algengir og oftar enn ekki kveiktir af ásettu ráði. Lögreglan varar fólk við því að fara óvarlega með eld, til dæmis einnota grill og sígarettur, nálægt þurrum gróðri. Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu sem barst fjölmiðlum nú laust fyrir hádegi. Þar segir að árásarmaðurinn hafi verið handtekinn og færður á lögreglustöð þar sem hann var vistaður. Hann hafi svo verið yfirheyrður vegna málsins í morgun og fleiri mála sem hann átti óuppgerð hjá lögreglu. Að því loknu hafi hann verið fluttur til afplánunar í fangelsi þar sem hann þarf að sitja af sér nýlegan dóm. Nóttin var að öðru leyti nokkuð róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Tilkynnt var um slagsmál tveggja manna fyrir utan knæpu í nótt en þeir horfnir inn í nóttina þegar lögreglu bar að garði. Afskipti voru höfð af manni í Vesturbæ sem var að fara inn í ólæstar bifreiðar en ekki er talið að hann hafi stolið nokkru. Þá var tilkynnt um tvö innbrot í morgun, annað í fyrirtæki og hitt í heimahúsi. Óvelkomnir aðilar höfðu sömuleiðis gert sér vinnuskúr að næturstað og höfðu þeir klætt sig í fatnað verktakans á staðnum. Þeir voru flúnir þegar lögreglu bar að garði en ekki fylgir sögunni hvort einstaklingarnir höfðu vinnufötin á brott með sér. Lögreglan var þá kölluð til vegna elds sem kom upp í gróðri í Elliðaárdal. Lögreglan bendir á að nú sé sá árstími að ganga í garð sem gróðureldar eru algengir og oftar enn ekki kveiktir af ásettu ráði. Lögreglan varar fólk við því að fara óvarlega með eld, til dæmis einnota grill og sígarettur, nálægt þurrum gróðri.
Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira