Kári Jónsson: Ekki fallegt en mjög skemmtilegt Hjörvar Ólafsson skrifar 6. maí 2022 23:10 Kári Jónsson skilaði sínu í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Kári Jónsson skoraði 12 stig, gaf sjö stoðsendingar og tók fimm fráköst þegar Valur fór með sigur af hólmi í fyrsta leik sínum við Tindastól í baráttu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. „Þetta var kannski ekki fallegasti körfubolti sem spilaður hefur verið en þetta var ansi skemmtilegt engu að síður. Það er frábært að hafa náð að landa sigiri og komast í forystu eftir þennan mikla baráttuleik," sagði Kári Jónsson, leikstjórnandi Vals eftir nauman 80-79 sigur Híðarendaliðsins í fyrsta leik sínum við Tindastól í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. „Við náðum upp hörku vörn og fengum auðveldar körfur í kjölfarið. Svo var Kristófer drjúgur fyrir okkur á báðum endum vallarins. Þetta eru tvö mjög góð varnarlið og því má ekki búast við neinum flugeldasýningum hvað stigaskor varðar í þessum leikjum," sagði Kári enn fremur. „Það var geggjað að spila hérna í kvöld, stemmingin var frábær og spennnustigið hátt í samræmi við það. Það var hart barist sem er bara geggjað og það var mjög gaman að spila þennan leik," sagði hann. Tindastóll fékk tvö tækifæri til þess að tryggja sér sigurinn í lokasókn leiksins en Kári segir að hann hafi fengið lítinn tíma til að hugsa eitthvað þegar skotin riðu af: „Maður er alltaf bara í einhverju adrenalíni að vona að þetta fari ekki niður. Það er enginn tími til að hugsa eitthvað sérstakt. Ég er bara sáttur við að þetta datt okkar megin í kvöld," sagði Valsarinn kampakátur. Kári fagnaði vel og innilega í leikslok.Vísir/Bára Dröfn Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Subway-deild karla Valur Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
„Þetta var kannski ekki fallegasti körfubolti sem spilaður hefur verið en þetta var ansi skemmtilegt engu að síður. Það er frábært að hafa náð að landa sigiri og komast í forystu eftir þennan mikla baráttuleik," sagði Kári Jónsson, leikstjórnandi Vals eftir nauman 80-79 sigur Híðarendaliðsins í fyrsta leik sínum við Tindastól í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. „Við náðum upp hörku vörn og fengum auðveldar körfur í kjölfarið. Svo var Kristófer drjúgur fyrir okkur á báðum endum vallarins. Þetta eru tvö mjög góð varnarlið og því má ekki búast við neinum flugeldasýningum hvað stigaskor varðar í þessum leikjum," sagði Kári enn fremur. „Það var geggjað að spila hérna í kvöld, stemmingin var frábær og spennnustigið hátt í samræmi við það. Það var hart barist sem er bara geggjað og það var mjög gaman að spila þennan leik," sagði hann. Tindastóll fékk tvö tækifæri til þess að tryggja sér sigurinn í lokasókn leiksins en Kári segir að hann hafi fengið lítinn tíma til að hugsa eitthvað þegar skotin riðu af: „Maður er alltaf bara í einhverju adrenalíni að vona að þetta fari ekki niður. Það er enginn tími til að hugsa eitthvað sérstakt. Ég er bara sáttur við að þetta datt okkar megin í kvöld," sagði Valsarinn kampakátur. Kári fagnaði vel og innilega í leikslok.Vísir/Bára Dröfn Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Subway-deild karla Valur Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira