Áreitti mömmu og ýtti við konu Chris Paul Sindri Sverrisson skrifar 9. maí 2022 15:01 Chris Paul lét hinn unga stuðingsmann Dallas heyra það. Skjáskot og Getty Chris Paul var æfur eftir framkomu ungs stuðningsmanns Dallas Mavericks í garð fjölskyldu hans á leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í gær. Eiginkonu Pauls var ýtt og móðir hans varð einnig fyrir snertingu, að því er fram kemur í frétt ESPN. Þær voru, ásamt börnum hjónanna, áhorfendur á leik Phoenix Suns gegn Dallas Mavericks sem Paul og félagar í Phoenix töpuðu, 111-101. Someone was escorted out of AAC after allegedly putting hands on one of Chris Paul s family members pic.twitter.com/Z7UhGsHV59— Dallas Texas TV (@DallasTexasTV) May 9, 2022 „Vilja sekta leikmenn fyrir að segja eitthvað um stuðningsmenn en stuðningsmenn mega leggja hendur á fjölskyldur okkar… til fjandans með það!!“ skrifaði Paul á Twitter en hann átti auk þess afar erfitt uppdráttar í leiknum. Sunday night was the first game in Chris Paul's postseason career he recorded more personal fouls (6) than points (5). pic.twitter.com/UqVzk9gHoY— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 9, 2022 Dallas Mavericks staðfesti í tilkynningu að eitthvað hefði komið upp á á milli stuðningsmanns liðsins og fjölskyldu Pauls. Félagið sagði að um einn mann hefði verið að ræða sem hefði þegar í stað verið rekinn út úr American Airlines íþróttahöllinni. Það hefur verið hiti í kolunum í einvíginu og ætla má að þannig verði það áfram annað kvöld í Phoenix. Staðan er 2-2 en vinna þarf fjóra leiki til að komast áfram í úrslitaeinvígi vesturdeildarinnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Körfubolti Tengdar fréttir Einvígi Dallas og Phoenix komið aftur á byrjunarreit Dallas Mavericks jafnaði metin í 2-2 í viðureign sinni við Phoenix Suns í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í körfubolta karla í American Airlines-höllinni í kvöld. 8. maí 2022 22:24 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Eiginkonu Pauls var ýtt og móðir hans varð einnig fyrir snertingu, að því er fram kemur í frétt ESPN. Þær voru, ásamt börnum hjónanna, áhorfendur á leik Phoenix Suns gegn Dallas Mavericks sem Paul og félagar í Phoenix töpuðu, 111-101. Someone was escorted out of AAC after allegedly putting hands on one of Chris Paul s family members pic.twitter.com/Z7UhGsHV59— Dallas Texas TV (@DallasTexasTV) May 9, 2022 „Vilja sekta leikmenn fyrir að segja eitthvað um stuðningsmenn en stuðningsmenn mega leggja hendur á fjölskyldur okkar… til fjandans með það!!“ skrifaði Paul á Twitter en hann átti auk þess afar erfitt uppdráttar í leiknum. Sunday night was the first game in Chris Paul's postseason career he recorded more personal fouls (6) than points (5). pic.twitter.com/UqVzk9gHoY— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 9, 2022 Dallas Mavericks staðfesti í tilkynningu að eitthvað hefði komið upp á á milli stuðningsmanns liðsins og fjölskyldu Pauls. Félagið sagði að um einn mann hefði verið að ræða sem hefði þegar í stað verið rekinn út úr American Airlines íþróttahöllinni. Það hefur verið hiti í kolunum í einvíginu og ætla má að þannig verði það áfram annað kvöld í Phoenix. Staðan er 2-2 en vinna þarf fjóra leiki til að komast áfram í úrslitaeinvígi vesturdeildarinnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Körfubolti Tengdar fréttir Einvígi Dallas og Phoenix komið aftur á byrjunarreit Dallas Mavericks jafnaði metin í 2-2 í viðureign sinni við Phoenix Suns í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í körfubolta karla í American Airlines-höllinni í kvöld. 8. maí 2022 22:24 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Einvígi Dallas og Phoenix komið aftur á byrjunarreit Dallas Mavericks jafnaði metin í 2-2 í viðureign sinni við Phoenix Suns í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í körfubolta karla í American Airlines-höllinni í kvöld. 8. maí 2022 22:24