Bíða með að taka afstöðu þangað til eftir kosningar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2022 13:33 Úr greinargerð Yrki arkitekta sem send var inn til skipulagsráðs Akureyrar. Húsið með rauða þakið er friðað og ekki má fjarlægja það. Yrki arkitektar Það bíður nýs skipulagsráðs Akureyrarbæjar að taka afstöðu til uppfærða hugmynda um uppbyggingu fjölbýlishúsa á útsýnislóðum við Tónatröð á Akureyri, vegna ákvörðunar Minjastofnunar um að ekki megi fjarlægja aldursfriðað hús sem fyrir er. Hugmyndir að uppbyggingu við Tónatröð á Akureyri, fyrir neðan húsnæði spítalans, voru kynntar í nóvember á síðasta ári. Þá var gert ráð fyrir fimm tröppuðum þaksvalahúsum, alls 69 íbúðum í fjórum stærðarflokkum. Tekist hefur verið á um fyrirhugaða uppbyggingu á svæðinu. Til að mynda bárust 113 athugasemdir til skipulagsyfirvalda þegar skipulagslýsing vegna breytinga á skipulagi var auglýst. Uppbyggingin gerði ráð fyrir að Sóttvarnarhúsið svokallaða, sem byggt var á árunum 1905 til 1906, yrði fjarlægt til að rýma fyrir einu af fjölsbýlishúsunum. Svæðið eins og það lítur út í dag.Yrki arkitektar Minjastofnun féllst hins vegar nýverið ekki á að húsið yrði rifið eða fjarlægt, á þeim grundvelli að húsið hefði töluvert varðveislugildi. Engu að síður var það mat Minjastofnunar að mögulegt væri að skipuleggja nýja íbúabyggð við Tónatröð, án þess að húsið yrði flutt af sínum stað. Í síðustu viku voru lögð fram ný drög að uppbyggingu í ljósi ákvörðunar Minjastofnunar. Er samkvæmt drögunum nú gert ráð fyrir fjórum fjölbýlishúsum og að Sóttvarnarhúsið svokallaða verði áfram á sínum stað. Málið var tekið fyrir á fundi skipulagsráðs í síðustu viku. Þar var tekin ákvörðun um að fresta því að taka ákvörðun um framhald málsins, þar til nýtt skipulagsráð hafi tekið við að loknum sveitarstjórnarkosningum, sem haldnar verða næsta laugardag. Skipulag Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Útsýnið fái að njóta sín í tillögum að uppbyggingu við Tónatröð Yrki Arkitektar hafa lagt fram tillögu að útfærslu byggðar við Tónatröð á Akureyri. Tillagan gerir ráð fyrir að byggð verði fimm tröppuð þaksvalahús. Horft er til þess að útsýnið fái að njóta sín úr íbúðunum 10. nóvember 2021 20:11 Tímamót á Akureyri þar sem uppbyggingin færist norður Fyrsta skóflustungan að Holtahverfi, nýju hverfi á Akureyri var tekin í dag. Skóflustungan markar tímamót þar sem uppbygging á íbúðarhúsnæði færist nú norður í bæinn eftir mikla uppbyggingu í suðurhluta hans. Formaður skipulagsráðs bæjarins segir eftirspurn eftir lóðum hafa verið gríðarlega síðasta árið. 5. janúar 2022 23:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira
Hugmyndir að uppbyggingu við Tónatröð á Akureyri, fyrir neðan húsnæði spítalans, voru kynntar í nóvember á síðasta ári. Þá var gert ráð fyrir fimm tröppuðum þaksvalahúsum, alls 69 íbúðum í fjórum stærðarflokkum. Tekist hefur verið á um fyrirhugaða uppbyggingu á svæðinu. Til að mynda bárust 113 athugasemdir til skipulagsyfirvalda þegar skipulagslýsing vegna breytinga á skipulagi var auglýst. Uppbyggingin gerði ráð fyrir að Sóttvarnarhúsið svokallaða, sem byggt var á árunum 1905 til 1906, yrði fjarlægt til að rýma fyrir einu af fjölsbýlishúsunum. Svæðið eins og það lítur út í dag.Yrki arkitektar Minjastofnun féllst hins vegar nýverið ekki á að húsið yrði rifið eða fjarlægt, á þeim grundvelli að húsið hefði töluvert varðveislugildi. Engu að síður var það mat Minjastofnunar að mögulegt væri að skipuleggja nýja íbúabyggð við Tónatröð, án þess að húsið yrði flutt af sínum stað. Í síðustu viku voru lögð fram ný drög að uppbyggingu í ljósi ákvörðunar Minjastofnunar. Er samkvæmt drögunum nú gert ráð fyrir fjórum fjölbýlishúsum og að Sóttvarnarhúsið svokallaða verði áfram á sínum stað. Málið var tekið fyrir á fundi skipulagsráðs í síðustu viku. Þar var tekin ákvörðun um að fresta því að taka ákvörðun um framhald málsins, þar til nýtt skipulagsráð hafi tekið við að loknum sveitarstjórnarkosningum, sem haldnar verða næsta laugardag.
Skipulag Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Útsýnið fái að njóta sín í tillögum að uppbyggingu við Tónatröð Yrki Arkitektar hafa lagt fram tillögu að útfærslu byggðar við Tónatröð á Akureyri. Tillagan gerir ráð fyrir að byggð verði fimm tröppuð þaksvalahús. Horft er til þess að útsýnið fái að njóta sín úr íbúðunum 10. nóvember 2021 20:11 Tímamót á Akureyri þar sem uppbyggingin færist norður Fyrsta skóflustungan að Holtahverfi, nýju hverfi á Akureyri var tekin í dag. Skóflustungan markar tímamót þar sem uppbygging á íbúðarhúsnæði færist nú norður í bæinn eftir mikla uppbyggingu í suðurhluta hans. Formaður skipulagsráðs bæjarins segir eftirspurn eftir lóðum hafa verið gríðarlega síðasta árið. 5. janúar 2022 23:00 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira
Útsýnið fái að njóta sín í tillögum að uppbyggingu við Tónatröð Yrki Arkitektar hafa lagt fram tillögu að útfærslu byggðar við Tónatröð á Akureyri. Tillagan gerir ráð fyrir að byggð verði fimm tröppuð þaksvalahús. Horft er til þess að útsýnið fái að njóta sín úr íbúðunum 10. nóvember 2021 20:11
Tímamót á Akureyri þar sem uppbyggingin færist norður Fyrsta skóflustungan að Holtahverfi, nýju hverfi á Akureyri var tekin í dag. Skóflustungan markar tímamót þar sem uppbygging á íbúðarhúsnæði færist nú norður í bæinn eftir mikla uppbyggingu í suðurhluta hans. Formaður skipulagsráðs bæjarins segir eftirspurn eftir lóðum hafa verið gríðarlega síðasta árið. 5. janúar 2022 23:00