Braust inn í tvær skartgripaverslanir á Laugavegi með viku millibili Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. maí 2022 13:29 Eigendur Gull og silfur á Laugavegi hafa endurtekið lent í því að brotist er inn í verslun þeirra. Vísir/Vilhelm 45 ára karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir tvö innbrot í skartgripaverslanir á Laugaveginum í apríl 2020. Innbrotin voru gerð með viku millibili og hafði hann rándýra skartgripi upp úr krafsinu. Fyrra innbrotið var í versluninni Gullbúðinni við Bankastræti 6 laugardaginn 18. apríl í félagi við þekktan aðila, eins og segir í ákærunni. Upp úr krafsinu höfðu þeir sex armbandsúr og tíu hringi að óþekktu verðmæti. Það síðara var viku síðar, aðfaranótt laugardagsins 25. apríl, og aftur var ákærði í félagi við þekktan aðila. Þá brutust þeir inn í skartgripaverslunina Gull og silfur við Laugaveg 52 í Reykjavík. Brutu þeir upp rúðu verslunarinnar og stálu skartgripum að verðmæti 2,9 milljónum króna. Um var að ræða tvær gullkeðjur, gulllokka, demantslokka, þrjá demantshringi og gullhringi. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að stela vörum úr Nettó fyrir tæplega sex þúsund krónur. Við mat á refsingu leit Héraðsdómur Reykjavíkur til þess að ákærði, sem á sakaferil aftur til ársins 1995, að karlmaðurinn gekkst við brotum sínum í Gullbúðinni og Nettó á rannsóknarstigi. Þá vísaði hann jafnframt á hluta þýfisins sem stolið var í innbrotinu í Gullbúðinni. Þá var ekki talið við hann að sakast hve langur tími leið frá brotunum og þar til ákæra var gefin út. Með hliðsjón af því var refsing hans ákveðin fimm mánuðir í fangelsi. Fjallað var um innbrotafaraldur í Reykjavík í apríl í fréttum okkar fyrir tveimur árum. Dómsmál Reykjavík Verslun Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Sjá meira
Fyrra innbrotið var í versluninni Gullbúðinni við Bankastræti 6 laugardaginn 18. apríl í félagi við þekktan aðila, eins og segir í ákærunni. Upp úr krafsinu höfðu þeir sex armbandsúr og tíu hringi að óþekktu verðmæti. Það síðara var viku síðar, aðfaranótt laugardagsins 25. apríl, og aftur var ákærði í félagi við þekktan aðila. Þá brutust þeir inn í skartgripaverslunina Gull og silfur við Laugaveg 52 í Reykjavík. Brutu þeir upp rúðu verslunarinnar og stálu skartgripum að verðmæti 2,9 milljónum króna. Um var að ræða tvær gullkeðjur, gulllokka, demantslokka, þrjá demantshringi og gullhringi. Þá var hann einnig dæmdur fyrir að stela vörum úr Nettó fyrir tæplega sex þúsund krónur. Við mat á refsingu leit Héraðsdómur Reykjavíkur til þess að ákærði, sem á sakaferil aftur til ársins 1995, að karlmaðurinn gekkst við brotum sínum í Gullbúðinni og Nettó á rannsóknarstigi. Þá vísaði hann jafnframt á hluta þýfisins sem stolið var í innbrotinu í Gullbúðinni. Þá var ekki talið við hann að sakast hve langur tími leið frá brotunum og þar til ákæra var gefin út. Með hliðsjón af því var refsing hans ákveðin fimm mánuðir í fangelsi. Fjallað var um innbrotafaraldur í Reykjavík í apríl í fréttum okkar fyrir tveimur árum.
Dómsmál Reykjavík Verslun Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent