Pólitíkin gefandi, skemmtileg, skemmandi og ljót Jakob Bjarnar skrifar 15. maí 2022 11:01 Karen Elísabet Halldórsdóttir leiddi Miðflokkinn í Kópavogi í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum. Hún komst ekki, kveður stjórnmálin og segist nú frjáls. Vísir/Vilhelm Karen Elísabet Halldórsdóttir, sem leiddi Miðflokkinn í Kópavogi í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum, kveður pólitíkina í Kópavogi. Hún segist nú frjáls. Eins og fram hefur komið hafði Miðflokkurinn ekki erindi sem erfiði og kom ekki inn manni í bæjarstjórnina. Þar hljóta vinir Kópavogs og Helga Jónsdóttir sem þar leiddi að hrósa sigri. Karen sat áður í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn en söðlaði um eftir oddvitaslag við Ásdísi Kristjánsdóttur og gekk til liðs við Miðflokkinn. Hún sendi út stutta tilkynningu til vina sinna á Facebook og segir nú ljóst að hún væri endanlega á leið úr sveitarstjórnarmálum. Karen segist þakklát fyrir þennan tíma í bæjarstjórnarmálunum í Kópavogi og að hún sé sátt við sín verk. „Ég er svo sannarlega reynslunni ríkari eftir þennan tíma sem hefur verið gefandi, skemmtilegur og líka erfiður,“ segir Karen; hún hafi lagt sig fram um að þjóna bæjarbúum á skynsamlegan og heiðarlegan hátt. Þá óskar hún nýrri bæjarstjórn farsældar. „[Ég] held nú á vit nýrra ævintýra því það er sannarlega líf eftir pólitík sem á margan hátt er skemmandi og ljót. Til allra þeirra sem hafa stutt mig og hvatt þakka ég það traust. Nú er ég frjáls.“ Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Kapp í frambjóðendum í Kópavogi Fulltrúar meirihlutans í Kópavogi voru meðal annars sakaðir um valdhroka sem sagður er óhjákvæmilegur fylgifiskur langrar valdasetu. Það var fjör í kosningakappræðum Vísis þar sem málefni Kópavogs voru undir. 9. maí 2022 17:00 Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Eins og fram hefur komið hafði Miðflokkurinn ekki erindi sem erfiði og kom ekki inn manni í bæjarstjórnina. Þar hljóta vinir Kópavogs og Helga Jónsdóttir sem þar leiddi að hrósa sigri. Karen sat áður í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn en söðlaði um eftir oddvitaslag við Ásdísi Kristjánsdóttur og gekk til liðs við Miðflokkinn. Hún sendi út stutta tilkynningu til vina sinna á Facebook og segir nú ljóst að hún væri endanlega á leið úr sveitarstjórnarmálum. Karen segist þakklát fyrir þennan tíma í bæjarstjórnarmálunum í Kópavogi og að hún sé sátt við sín verk. „Ég er svo sannarlega reynslunni ríkari eftir þennan tíma sem hefur verið gefandi, skemmtilegur og líka erfiður,“ segir Karen; hún hafi lagt sig fram um að þjóna bæjarbúum á skynsamlegan og heiðarlegan hátt. Þá óskar hún nýrri bæjarstjórn farsældar. „[Ég] held nú á vit nýrra ævintýra því það er sannarlega líf eftir pólitík sem á margan hátt er skemmandi og ljót. Til allra þeirra sem hafa stutt mig og hvatt þakka ég það traust. Nú er ég frjáls.“
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Kapp í frambjóðendum í Kópavogi Fulltrúar meirihlutans í Kópavogi voru meðal annars sakaðir um valdhroka sem sagður er óhjákvæmilegur fylgifiskur langrar valdasetu. Það var fjör í kosningakappræðum Vísis þar sem málefni Kópavogs voru undir. 9. maí 2022 17:00 Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Fleiri fréttir Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Kapp í frambjóðendum í Kópavogi Fulltrúar meirihlutans í Kópavogi voru meðal annars sakaðir um valdhroka sem sagður er óhjákvæmilegur fylgifiskur langrar valdasetu. Það var fjör í kosningakappræðum Vísis þar sem málefni Kópavogs voru undir. 9. maí 2022 17:00