Farþegi rifbeinsbrotnaði á landgöngubrú Hríseyjarferjunnar Atli Ísleifsson skrifar 31. maí 2022 12:55 Hríseyjarferjan Sævar við landfestar í Hrísey. Atvikið sem um ræðir átti sér þó stað í höfninni á Árskógssandi. Vísir/Atli Farþegi í Hríseyjarferjunni Sævari rifbeinsbrotnaði á landgöngubrú ferjunnar eftir að hnykkur kom á hana þegar verið var að hífa fiskikör í land í höfninni á Árskógssandi. Atvikið átti sér stað í september síðastliðinn, en rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur nú birt skýrslu um málið. Þar segir að skipverjar hafi verið að hífa fiskikör í land, en þegar halli kom á skipið vegna hífinga hafi landgöngubrúin farið upp úr falsi sem hún lá í. Í atvikalýsingunni segir að skömmu síðar hafi farþegi gengið eftir landgöngubrúnni og hnykkur komið á hana þannig að farþeginn hafi fallið á handrið brúarinnar. Landgöngubrúin féll þá um tuttugu til þrjátíu sentimetra og hékk í vír. Farþeginn var þá fluttur á sjúkrahús og reyndist rifbeinsbrotinn. Enginn búnaður til að hindra umferð Við rannsókn á málinu kom í ljós að farþeginn hafi farið um borð í ferjuna á meðan var að hífa körin í land, en svo farið aftur upp á bryggju. Skipið stoppi öllu jöfnu í um fimmtán mínútur áður en það leggur af stað aftur. Að sögn skipstjóra hafi þeir ekki viljað að farið væri um borð á meðan verið væri að lesta og losa skipið. Enginn búnaður hafi hins vegar verið á endum landgöngubrúarinnar (hlið eða keðjur) til að hindra umferð um landganginn. Rannsóknarnefndin segir að orsök slyssins hafi verið að farþegi hafi gengið um landgöngubrú eftir að hún hafði losnað úr falsi. Engar verklagsreglur væru um borð í skipinu um umferð farþega meðan lestað er og losað og bendir nefndin á mikilvægi þess að settar séu verklagsreglur um umferð farþega. Hrísey Akureyri Dalvíkurbyggð Samgönguslys Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Sjá meira
Atvikið átti sér stað í september síðastliðinn, en rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur nú birt skýrslu um málið. Þar segir að skipverjar hafi verið að hífa fiskikör í land, en þegar halli kom á skipið vegna hífinga hafi landgöngubrúin farið upp úr falsi sem hún lá í. Í atvikalýsingunni segir að skömmu síðar hafi farþegi gengið eftir landgöngubrúnni og hnykkur komið á hana þannig að farþeginn hafi fallið á handrið brúarinnar. Landgöngubrúin féll þá um tuttugu til þrjátíu sentimetra og hékk í vír. Farþeginn var þá fluttur á sjúkrahús og reyndist rifbeinsbrotinn. Enginn búnaður til að hindra umferð Við rannsókn á málinu kom í ljós að farþeginn hafi farið um borð í ferjuna á meðan var að hífa körin í land, en svo farið aftur upp á bryggju. Skipið stoppi öllu jöfnu í um fimmtán mínútur áður en það leggur af stað aftur. Að sögn skipstjóra hafi þeir ekki viljað að farið væri um borð á meðan verið væri að lesta og losa skipið. Enginn búnaður hafi hins vegar verið á endum landgöngubrúarinnar (hlið eða keðjur) til að hindra umferð um landganginn. Rannsóknarnefndin segir að orsök slyssins hafi verið að farþegi hafi gengið um landgöngubrú eftir að hún hafði losnað úr falsi. Engar verklagsreglur væru um borð í skipinu um umferð farþega meðan lestað er og losað og bendir nefndin á mikilvægi þess að settar séu verklagsreglur um umferð farþega.
Hrísey Akureyri Dalvíkurbyggð Samgönguslys Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Sjá meira