Mayweather vill líka sitt eigið lið í NBA deildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2022 12:31 Floyd Mayweather hefur aldrei tapað í hringnum. Cliff Hawkins/Getty Images Nýverið opinberaði LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, að þegar skórnir færu á hilluna langaði honum að eiga NBA lið – og það í Las Vegas. Nú hefur glaumgosinn og hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather tekið í sama streng. Floyd er einn frægasti hnefaleikakappi samtímans og hefur þénað ótrúlega á ferli sínum. Alls keppti hann 50 sinnum á ferlinum og vann alla 50 bardagana, þar af 27 með rothöggi. Í dag er hann metinn á rúmlega 460 milljónir Bandaríkjadala. „Ég er að vinna í því að eignast lið. Ég hef verið að tala við ákveðna aðila undanfarna sex mánuði. Það er eitthvað sem ég hef verið að vinna að á bakvið tjöldin en ég hef aldrei komið fram opinberlega og sagt það við fjölmiðla.“ Fyrr en nú það er. Floyd opnaði á umræðuna í hlaðvarpsþætti og ræddi þetta svo við fjölmiðla í vikunni er hann ræddi enn einn grínbardagann sem hann mun taka þátt í. „Ég og teymið mitt höfum verið að vinna á bakvið tjöldin með NBA-deildinni. Ég get ekki sagt hvar eða hvenær en ég er að vinna í því að eignast lið.“ Floyd Mayweather has been working "behind the scenes" on potential NBA ownership, per @reviewjournal."I can t say exactly where, but I m working on getting a team. pic.twitter.com/MryEVrNV5Z— Front Office Sports (@FOS) June 15, 2022 Hinn 45 ára gamli Floyd er búsettur í Las Vegas og hver veit nema hann og LeBron James sameini krafta sína í Syndaborginni. Körfubolti NBA Box Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Floyd er einn frægasti hnefaleikakappi samtímans og hefur þénað ótrúlega á ferli sínum. Alls keppti hann 50 sinnum á ferlinum og vann alla 50 bardagana, þar af 27 með rothöggi. Í dag er hann metinn á rúmlega 460 milljónir Bandaríkjadala. „Ég er að vinna í því að eignast lið. Ég hef verið að tala við ákveðna aðila undanfarna sex mánuði. Það er eitthvað sem ég hef verið að vinna að á bakvið tjöldin en ég hef aldrei komið fram opinberlega og sagt það við fjölmiðla.“ Fyrr en nú það er. Floyd opnaði á umræðuna í hlaðvarpsþætti og ræddi þetta svo við fjölmiðla í vikunni er hann ræddi enn einn grínbardagann sem hann mun taka þátt í. „Ég og teymið mitt höfum verið að vinna á bakvið tjöldin með NBA-deildinni. Ég get ekki sagt hvar eða hvenær en ég er að vinna í því að eignast lið.“ Floyd Mayweather has been working "behind the scenes" on potential NBA ownership, per @reviewjournal."I can t say exactly where, but I m working on getting a team. pic.twitter.com/MryEVrNV5Z— Front Office Sports (@FOS) June 15, 2022 Hinn 45 ára gamli Floyd er búsettur í Las Vegas og hver veit nema hann og LeBron James sameini krafta sína í Syndaborginni.
Körfubolti NBA Box Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum