Rútína Hailey Bieber: „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ Elísabet Hanna skrifar 27. júní 2022 13:31 Hailey Bieber deilir rútínunni sinni. Skjáskot/Youtube Fyrirsætan Hailey Rhode Bieber deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue. Hún gaf sjálf nýlega út snyrtivörumerkið Rhode sem hún notar í myndbandinu og segir vörurnar vera nærandi og gefa ljóma. Var lögsótt Fyrirsætan var lögsótt af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en það fyrirtæki var stofnað árið 2013. Stefnendur þess segja að Bieber hafi nálgast sig og reynt að eignast vörumerki þeirra en þær hafi hafnað tilboðinu. Konurnar sem stofnuðu upphaflega Rhode segjast harma það að þurfa að grípa til þess að kæra hana. Eiginmaðurinn með lengri augnhár „Eiginmaðurinn minn er með tíu sinnum lengri augnhár en ég og ég er mögulega smá afbrýðisöm út í það,“ segir hún um eiginmanninn sinn Justin Bieber. Hún segir genin hans vera áhugaverð og að öll hans systkini séu einnig með löng augnahár. Vill styðja konur Hailey hrósar Stormi Webber, fjögurra ára gamalli dóttur Kylie Jenner, fyrir vel hannaða samnefnda augnskugga pallettu sem hún notar í myndbandinu. Hún tekur það fram að hún vilji vera dugleg að hrósa vörumerkjum sem eru stofnuð að konum og hvað henni þykir vænt um að fá slíkan stuðning sjálf. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Ein af syndunum sjö „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ segir hún. Hailey segir það hræðilegt þar sem það sé ein af syndunum sjö að fikta í húðinni. Þá segir hún bólulímmiða vera lífsbjörg. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=O_qgaOUR3Fo">watch on YouTube</a> Förðun Hollywood Tengdar fréttir Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31 Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni og segist nota varaliti meira þegar hún er á lausu Söngkonan Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með fylgjendum Vogue. Camila segist hafa byrjað að huga betur að sér í heimsfaraldrinum og það hafi hjálpað henni mikið andlega. 17. apríl 2022 11:00 Pamelu Anderson lúkkið sem er að gera allt vitlaust Örþunnar augabrúnir tíunda áratugarins voru trend sem við töldum okkur vera búin að kveðja fyrir fullt og allt. Augabrúnirnar eru sérkenni goðsagnarinnar Pamelu Anderson. Eftir að þættirnir Pam & Tommy slógu í gegn fyrr á árinu komu þunnu augabrúnirnar með ótrúlega endurkomu sem enginn sá fyrir. 14. apríl 2022 07:00 Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Var lögsótt Fyrirsætan var lögsótt af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en það fyrirtæki var stofnað árið 2013. Stefnendur þess segja að Bieber hafi nálgast sig og reynt að eignast vörumerki þeirra en þær hafi hafnað tilboðinu. Konurnar sem stofnuðu upphaflega Rhode segjast harma það að þurfa að grípa til þess að kæra hana. Eiginmaðurinn með lengri augnhár „Eiginmaðurinn minn er með tíu sinnum lengri augnhár en ég og ég er mögulega smá afbrýðisöm út í það,“ segir hún um eiginmanninn sinn Justin Bieber. Hún segir genin hans vera áhugaverð og að öll hans systkini séu einnig með löng augnahár. Vill styðja konur Hailey hrósar Stormi Webber, fjögurra ára gamalli dóttur Kylie Jenner, fyrir vel hannaða samnefnda augnskugga pallettu sem hún notar í myndbandinu. Hún tekur það fram að hún vilji vera dugleg að hrósa vörumerkjum sem eru stofnuð að konum og hvað henni þykir vænt um að fá slíkan stuðning sjálf. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Ein af syndunum sjö „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ segir hún. Hailey segir það hræðilegt þar sem það sé ein af syndunum sjö að fikta í húðinni. Þá segir hún bólulímmiða vera lífsbjörg. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=O_qgaOUR3Fo">watch on YouTube</a>
Förðun Hollywood Tengdar fréttir Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31 Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni og segist nota varaliti meira þegar hún er á lausu Söngkonan Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með fylgjendum Vogue. Camila segist hafa byrjað að huga betur að sér í heimsfaraldrinum og það hafi hjálpað henni mikið andlega. 17. apríl 2022 11:00 Pamelu Anderson lúkkið sem er að gera allt vitlaust Örþunnar augabrúnir tíunda áratugarins voru trend sem við töldum okkur vera búin að kveðja fyrir fullt og allt. Augabrúnirnar eru sérkenni goðsagnarinnar Pamelu Anderson. Eftir að þættirnir Pam & Tommy slógu í gegn fyrr á árinu komu þunnu augabrúnirnar með ótrúlega endurkomu sem enginn sá fyrir. 14. apríl 2022 07:00 Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31
Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni og segist nota varaliti meira þegar hún er á lausu Söngkonan Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með fylgjendum Vogue. Camila segist hafa byrjað að huga betur að sér í heimsfaraldrinum og það hafi hjálpað henni mikið andlega. 17. apríl 2022 11:00
Pamelu Anderson lúkkið sem er að gera allt vitlaust Örþunnar augabrúnir tíunda áratugarins voru trend sem við töldum okkur vera búin að kveðja fyrir fullt og allt. Augabrúnirnar eru sérkenni goðsagnarinnar Pamelu Anderson. Eftir að þættirnir Pam & Tommy slógu í gegn fyrr á árinu komu þunnu augabrúnirnar með ótrúlega endurkomu sem enginn sá fyrir. 14. apríl 2022 07:00
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning