Rútína Hailey Bieber: „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ Elísabet Hanna skrifar 27. júní 2022 13:31 Hailey Bieber deilir rútínunni sinni. Skjáskot/Youtube Fyrirsætan Hailey Rhode Bieber deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue. Hún gaf sjálf nýlega út snyrtivörumerkið Rhode sem hún notar í myndbandinu og segir vörurnar vera nærandi og gefa ljóma. Var lögsótt Fyrirsætan var lögsótt af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en það fyrirtæki var stofnað árið 2013. Stefnendur þess segja að Bieber hafi nálgast sig og reynt að eignast vörumerki þeirra en þær hafi hafnað tilboðinu. Konurnar sem stofnuðu upphaflega Rhode segjast harma það að þurfa að grípa til þess að kæra hana. Eiginmaðurinn með lengri augnhár „Eiginmaðurinn minn er með tíu sinnum lengri augnhár en ég og ég er mögulega smá afbrýðisöm út í það,“ segir hún um eiginmanninn sinn Justin Bieber. Hún segir genin hans vera áhugaverð og að öll hans systkini séu einnig með löng augnahár. Vill styðja konur Hailey hrósar Stormi Webber, fjögurra ára gamalli dóttur Kylie Jenner, fyrir vel hannaða samnefnda augnskugga pallettu sem hún notar í myndbandinu. Hún tekur það fram að hún vilji vera dugleg að hrósa vörumerkjum sem eru stofnuð að konum og hvað henni þykir vænt um að fá slíkan stuðning sjálf. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Ein af syndunum sjö „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ segir hún. Hailey segir það hræðilegt þar sem það sé ein af syndunum sjö að fikta í húðinni. Þá segir hún bólulímmiða vera lífsbjörg. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=O_qgaOUR3Fo">watch on YouTube</a> Förðun Hollywood Tengdar fréttir Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31 Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni og segist nota varaliti meira þegar hún er á lausu Söngkonan Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með fylgjendum Vogue. Camila segist hafa byrjað að huga betur að sér í heimsfaraldrinum og það hafi hjálpað henni mikið andlega. 17. apríl 2022 11:00 Pamelu Anderson lúkkið sem er að gera allt vitlaust Örþunnar augabrúnir tíunda áratugarins voru trend sem við töldum okkur vera búin að kveðja fyrir fullt og allt. Augabrúnirnar eru sérkenni goðsagnarinnar Pamelu Anderson. Eftir að þættirnir Pam & Tommy slógu í gegn fyrr á árinu komu þunnu augabrúnirnar með ótrúlega endurkomu sem enginn sá fyrir. 14. apríl 2022 07:00 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Sjá meira
Var lögsótt Fyrirsætan var lögsótt af tískufyrirtæki fyrir notkun á skrásettu vörumerki þess, Rhode en það fyrirtæki var stofnað árið 2013. Stefnendur þess segja að Bieber hafi nálgast sig og reynt að eignast vörumerki þeirra en þær hafi hafnað tilboðinu. Konurnar sem stofnuðu upphaflega Rhode segjast harma það að þurfa að grípa til þess að kæra hana. Eiginmaðurinn með lengri augnhár „Eiginmaðurinn minn er með tíu sinnum lengri augnhár en ég og ég er mögulega smá afbrýðisöm út í það,“ segir hún um eiginmanninn sinn Justin Bieber. Hún segir genin hans vera áhugaverð og að öll hans systkini séu einnig með löng augnahár. Vill styðja konur Hailey hrósar Stormi Webber, fjögurra ára gamalli dóttur Kylie Jenner, fyrir vel hannaða samnefnda augnskugga pallettu sem hún notar í myndbandinu. Hún tekur það fram að hún vilji vera dugleg að hrósa vörumerkjum sem eru stofnuð að konum og hvað henni þykir vænt um að fá slíkan stuðning sjálf. View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Ein af syndunum sjö „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ segir hún. Hailey segir það hræðilegt þar sem það sé ein af syndunum sjö að fikta í húðinni. Þá segir hún bólulímmiða vera lífsbjörg. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=O_qgaOUR3Fo">watch on YouTube</a>
Förðun Hollywood Tengdar fréttir Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31 Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni og segist nota varaliti meira þegar hún er á lausu Söngkonan Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með fylgjendum Vogue. Camila segist hafa byrjað að huga betur að sér í heimsfaraldrinum og það hafi hjálpað henni mikið andlega. 17. apríl 2022 11:00 Pamelu Anderson lúkkið sem er að gera allt vitlaust Örþunnar augabrúnir tíunda áratugarins voru trend sem við töldum okkur vera búin að kveðja fyrir fullt og allt. Augabrúnirnar eru sérkenni goðsagnarinnar Pamelu Anderson. Eftir að þættirnir Pam & Tommy slógu í gegn fyrr á árinu komu þunnu augabrúnirnar með ótrúlega endurkomu sem enginn sá fyrir. 14. apríl 2022 07:00 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Fleiri fréttir Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Sjá meira
Blake Lively fer yfir lífið sitt í gegnum tískuna Leikkonan og tískugyðjan Blake Lively fór yfir stílinn sinn allt frá árinu 2005 með Vogue og sagði skemmtilegar sögur í tengslum við fötin. Hún vinnur almennt ekki með stílistum og sér um sinn stíl sjálf. 12. maí 2022 13:31
Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni og segist nota varaliti meira þegar hún er á lausu Söngkonan Camila Cabello deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með fylgjendum Vogue. Camila segist hafa byrjað að huga betur að sér í heimsfaraldrinum og það hafi hjálpað henni mikið andlega. 17. apríl 2022 11:00
Pamelu Anderson lúkkið sem er að gera allt vitlaust Örþunnar augabrúnir tíunda áratugarins voru trend sem við töldum okkur vera búin að kveðja fyrir fullt og allt. Augabrúnirnar eru sérkenni goðsagnarinnar Pamelu Anderson. Eftir að þættirnir Pam & Tommy slógu í gegn fyrr á árinu komu þunnu augabrúnirnar með ótrúlega endurkomu sem enginn sá fyrir. 14. apríl 2022 07:00