Draymond með skýr skilaboð: „Sigurvegarar sigra og þegið þið svo“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2022 08:31 Draymond Green kann að fagna. Thearon W. Henderson/Getty Images Draymond Green, leikmaður NBA meistara Golden State Warriors, er ekki allra. Hann er með munninn fyrir neðan nefið og elskar að láta gamminn geisa. Gerði hann nákvæmlega það er Warriors fögnuðu titlinum með stuðningsfólki sínu á mánudag. Golden State Warriors landaði sínum fjórða NBA meistaratitli á síðustu átta árum er liðið lagði Boston Celtics í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi deildarinnar á föstudaginn var. Á mánudag fagnaði Warriors-liðið með skrúðgöngu og öllu tilheyrandi. Þar fór hinn 32 ára gamli Draymond vægast sagt mikinn en hann hefur verið í lykilhlutverki í öllum fjórum sigrum Golden State á undanförnum átta árum. So just rude and wave? — Draymond Green (@Money23Green) June 20, 2022 „Ég sagði ykkur að þið ættuð ekki að leyfa okkur að vinna meistaratitil. Ég varaði ykkur við en það gat greinilega enginn stöðvað okkur. Ég ætla því bara að halda áfram að rústa fólki á Twitter eins og ég hef verið að gera. Ég elska þennan hóp,“ sagði Draymond í ræðu sinni. Undir lok ræðu sinnar þá þakkaði Draymond fyrir sig en gat þó ekki endað nema á sinn einstaka hátt: „Eins og alltaf, megi allir aðrir fara fjandans til“ (e. like always, f*** everybody else). "And as always, f--k everybody else" Draymond letting us all know what it is pic.twitter.com/62wH7apGcv— Bleacher Report (@BleacherReport) June 20, 2022 Draymond var ekki búinn að tjá sig og segja má að hann hafi orðið óheflaðri eftir því sem leið á skrúðgöngu og fagnaðarlæti dagsins. „Þetta er það sem við gerum, við vinnum. Sigurvegarar vinna. Ekki reyna að skilja það, ekki reyna að greina það, ekki reyna láta það snúast um fjölda stiga. Sigurvegarar sigra, þannig er það. a public service announcement from Draymond Green: pic.twitter.com/IOcpoO4C96— Rob Perez (@WorldWideWob) June 20, 2022 „Ég hef sagt allt sem þarf að segja. Þegið þið nú, ég sagði það – þegið þið. Punktur.“ NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Golden State NBA meistari árið 2022 Golden State Warriors lagði Boston Celtics með 13 stiga mun í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA deildairnnar í nótt, lokatölur 103-90 Warriors í vil. Um var að ræða fjórða sigur Golden State sem er þar með orðið NBA meistari árið 2022. 17. júní 2022 08:02 Curry loks mikilvægastur í úrslitaeinvíginu Stephen Curry var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis NBA deildarinnar þar sem lið hans Golden State Warriors lagði Boston Celtics í sex leikja rimmu. Curry vann verðskuldað en hann hafði ekki hlotið þann heiður áður þrátt fyrir að vera vinn sinn fjórða NBA hring. 17. júní 2022 10:31 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Njarðvík - Tindastóll | Tekst Stólunum að stöðva sigurgöngu Njarðvíkur? Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Sjá meira
Golden State Warriors landaði sínum fjórða NBA meistaratitli á síðustu átta árum er liðið lagði Boston Celtics í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi deildarinnar á föstudaginn var. Á mánudag fagnaði Warriors-liðið með skrúðgöngu og öllu tilheyrandi. Þar fór hinn 32 ára gamli Draymond vægast sagt mikinn en hann hefur verið í lykilhlutverki í öllum fjórum sigrum Golden State á undanförnum átta árum. So just rude and wave? — Draymond Green (@Money23Green) June 20, 2022 „Ég sagði ykkur að þið ættuð ekki að leyfa okkur að vinna meistaratitil. Ég varaði ykkur við en það gat greinilega enginn stöðvað okkur. Ég ætla því bara að halda áfram að rústa fólki á Twitter eins og ég hef verið að gera. Ég elska þennan hóp,“ sagði Draymond í ræðu sinni. Undir lok ræðu sinnar þá þakkaði Draymond fyrir sig en gat þó ekki endað nema á sinn einstaka hátt: „Eins og alltaf, megi allir aðrir fara fjandans til“ (e. like always, f*** everybody else). "And as always, f--k everybody else" Draymond letting us all know what it is pic.twitter.com/62wH7apGcv— Bleacher Report (@BleacherReport) June 20, 2022 Draymond var ekki búinn að tjá sig og segja má að hann hafi orðið óheflaðri eftir því sem leið á skrúðgöngu og fagnaðarlæti dagsins. „Þetta er það sem við gerum, við vinnum. Sigurvegarar vinna. Ekki reyna að skilja það, ekki reyna að greina það, ekki reyna láta það snúast um fjölda stiga. Sigurvegarar sigra, þannig er það. a public service announcement from Draymond Green: pic.twitter.com/IOcpoO4C96— Rob Perez (@WorldWideWob) June 20, 2022 „Ég hef sagt allt sem þarf að segja. Þegið þið nú, ég sagði það – þegið þið. Punktur.“ NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Golden State NBA meistari árið 2022 Golden State Warriors lagði Boston Celtics með 13 stiga mun í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA deildairnnar í nótt, lokatölur 103-90 Warriors í vil. Um var að ræða fjórða sigur Golden State sem er þar með orðið NBA meistari árið 2022. 17. júní 2022 08:02 Curry loks mikilvægastur í úrslitaeinvíginu Stephen Curry var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis NBA deildarinnar þar sem lið hans Golden State Warriors lagði Boston Celtics í sex leikja rimmu. Curry vann verðskuldað en hann hafði ekki hlotið þann heiður áður þrátt fyrir að vera vinn sinn fjórða NBA hring. 17. júní 2022 10:31 Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Njarðvík - Tindastóll | Tekst Stólunum að stöðva sigurgöngu Njarðvíkur? Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Sjá meira
Golden State NBA meistari árið 2022 Golden State Warriors lagði Boston Celtics með 13 stiga mun í sjötta leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA deildairnnar í nótt, lokatölur 103-90 Warriors í vil. Um var að ræða fjórða sigur Golden State sem er þar með orðið NBA meistari árið 2022. 17. júní 2022 08:02
Curry loks mikilvægastur í úrslitaeinvíginu Stephen Curry var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis NBA deildarinnar þar sem lið hans Golden State Warriors lagði Boston Celtics í sex leikja rimmu. Curry vann verðskuldað en hann hafði ekki hlotið þann heiður áður þrátt fyrir að vera vinn sinn fjórða NBA hring. 17. júní 2022 10:31