„Krabbamein fer ekki í sumarfrí“ Elísabet Hanna skrifar 24. júní 2022 10:30 Þær Ólöf og Svanheiður eru sérfræðingar í sínu fagi. Vilhelm Þær Svanheiður Lóa Rafnsdóttir brjóstaskurðlæknir og yfirmaður brjóstamiðstöðvar Landspítalans og Ólöf Kristjana Bjarnadóttir, brjóstakrabbameinslæknir, vilja hvetja allar konur til þess að þekkja líkamann sinn vel, þreifa brjóstin reglulega og mæta í skoðun þegar kallið kemur. Þær eru gestir í hlaðvarpinu „Fokk ég er með krabbamein“ hjá Sigríði Þóru Ásgeirsdóttur þar sem þær fara yfir greiningu, meðferðir og úrræði sem eru í boði í baráttunni við brjóstakrabbamein. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan: Klippa: Fokk ég er með krabbamein - Er brjóstheilsa á tímamótum? Skimun lækkar dánartíðni Þær segja að sýnt hafi verið að skimun sé árangursrík leið til þess að lækka dánartíðni þeirra sem greinast með brjóstakrabbamein en í dag eru fimm ára lífslíkur um 88% á Íslandi. Þær segja þó erfitt að miða við lífslíkurnar því það sé líklegt að slíkt mein komi aftur en gott sé að ná því snemma svo það dreifist ekki en regluleg skimun hefst um fertugt og er á tveggja ára fresti. „Brjóstaskimun er í rauninni röntgenmynd sem er tekin af brjósti frá einkennalausum konum.” Þær Ólöf og Svanheiður vilja þó hvetja yngri konur til þess að fylgjast vel með sér því það séu engin aldurstakmörk á brjóstakrabbameini þó að það sé ólíklegra hjá yngri einstaklingum. Einnig segja þær að sérstaklega sé fylgst vel með einstaklingum sem hafa greinst með BRCA stökkbreytinguna. Léleg mæting „Meðferðarmöguleikarnir eru mun betri í dag en þeir voru og nálgunin er líka allt önnur,” segir Svanheiður. Hún segir skurðaðgerðina hafa verið mun umfangsmeiri og með meiri fylgikvillum í fortíðinni en í dag sé hægt að hanna betri og einstaklingsmiðaðar aðgerðir. Þær sammælast um að því miður sé mæting í skimanir ekki nægilega góð en mæting er að meðaltali undir 60 prósentum. Konur í dag eru mjög uppteknar Þær telja að jafnvel megi rekja það til þess að erfitt sé að skipuleggja tímana því aðeins sé í boði að hringja, panta tíma eða færa til tíma á hefbundnum vinnutímum sem henta oft ekki í slíkt skipulag. Því geti það gleymst í amstri dagsins en þeirra ósk er að auðvelda ferlið og gera það líkara því sem tíðkast í öðrum löndum og jafnvel gera skimunina gjaldfrjálsa. „Konur í dag eru bara mjög uppteknar og margir boltar á lofti,“ segir Svanheiður. Vilja helst taka út milliliði Eins og staðan er í dag þá þurfa einstaklingar ennþá að leita til læknis, þá oftast heimilislæknis, fyrst eftir að grunur um brjóstakrabbamein vaknar til þess að fá framvísun áfram. Ólöf segir það vera þeirra ósk að í framtíðinni geti einstaklingar leitað beint til sérfræðinga án þess að fara til milliliðs. Ferlið var samþætt í Svíþjóð Svanheiður segir svipuð flækjustig hafa verið til staðar í Gautaborg, þar sem hún starfaði, en þar var stofnuð sérstök brjóstamiðstöð sem auðveldaði alla ferlana og samþætti þjónustuna sem gerði ferlið einfaldara. Hún segir umræður um slíka miðstöð hér á landi lengi hafa verið í umræðunni og það hafi verið ákveðið að fara í verkefnið árið 2020 og að fyrsti fasi í því sé hafinn og er hún bjartsýn með framhaldið. Erfitt að heyra um bið Ólöf segir það erfitt að heyra frá sjúklingum að þeir hafi þurft að bíða, að ferlið hafi gengið hægt fyrir sig eða verið flókið: „Það eru oft flækjustig þangað til þú færð greininguna.“ „Það er óþarfa mikil töf, fram að greiningu og yfirleitt gerast hlutirnir mjög hratt þegar greiningin er komin,“ segir Svanheiður. Oft er um tímaspursmál að ræða þegar kemur að krabbameini. Hún segir það vera hlutverk þeirra sem eru í þessum geira að samhæfa sig og ræða þessi mál. Læknarnir leggja mikið upp úr því að stuðla að auðveldara ferli í framtíðinni og aðgengi sjúklinga að því. Þær vilja hafa áhrif á ferlið fram að greiningu og segja að betur þurfi að skilgreina þjónustu í tenglum við brjóstakrabbamein í samfélaginu og auka vitund almennings. Ólöf segir vitundavakningu í samfélaginu koma í bylgjum. Til dæmis sé október bleikur mánuður þar sem allir eru varir um sjúkdóminn en hún segir krabbamein vera allan ársins hring: „Krabbamein fer ekki í sumarfrí.“ Ekki margir karlmenn „Þeir greinast en það er ekki eins algengt“ segir Ólöf aðspurð hvort að karlmenn séu að greinast með brjóstakrabbamein. Hún segir um 240 konur greinast á ári sem séu um það bil fjórar til fimm konur í viku en aðeins þrír til fimm karlmenn að meðaltali á ári. Þær segja því vera mikinn fjölda kvenna sem fara í gegnum meðferð. „Það er stór hópur kvenna sem hefur lokið meðferð og er úti í samfélaginu,“ segir Svanheiður. „Meirihluti kvenna sem greinast með brjóstakrabbamein eru ekki með þekktan áhættuþátt fyrir brjóstakrabbameini,“ segir Svanheiður. Fokk ég er með krabbamein Heilsa Tengdar fréttir „Látnir einstaklingar eru vissulega að geta börn“ Lífið var bjart og framtíðin spennandi hjá hjónunum Írisi Birgisdóttur og Kolbeini Einarssyni þar til hann veiktist skyndilega. Hjónin töldu fyrst að um flensu væri að ræða þar til fram kom málstol og við frekari rannsóknir kom í ljós að hann var með meinvörp í heila og fjórða stigs krabbamein. 10. júní 2022 07:00 „Annars deyr maður út af þessu“ Róbert Jóhannsson, fréttamaður og þjálfari, greindist með krabbamein í ristli og við endaþarm undir lok síðasta árs. Valdimar Högni Róbertsson, sonur hans er aðeins níu ára og byrjaði með hlaðvarpið „Að eiga mömmu eða pabba með krabba“ til þess að hjálpa sér og öðrum að komast í gegnum veikindin. 27. maí 2022 11:31 „Orðin sköllótt og þekki sjálfa mig ekki lengur“ Halla Dagný Úlfsdóttir hefur þrisvar sinnum greinst með krabbamein en hún er aðeins 28 ára gömul. Hún greindist fyrst fyrir fjórum árum með leghálskrabbamein á fjórða stigi, síðar sama ár greinist hún aftur og í þriðja skiptið í lok árs 2020. 20. maí 2022 10:31 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Sjá meira
Þær eru gestir í hlaðvarpinu „Fokk ég er með krabbamein“ hjá Sigríði Þóru Ásgeirsdóttur þar sem þær fara yfir greiningu, meðferðir og úrræði sem eru í boði í baráttunni við brjóstakrabbamein. Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan: Klippa: Fokk ég er með krabbamein - Er brjóstheilsa á tímamótum? Skimun lækkar dánartíðni Þær segja að sýnt hafi verið að skimun sé árangursrík leið til þess að lækka dánartíðni þeirra sem greinast með brjóstakrabbamein en í dag eru fimm ára lífslíkur um 88% á Íslandi. Þær segja þó erfitt að miða við lífslíkurnar því það sé líklegt að slíkt mein komi aftur en gott sé að ná því snemma svo það dreifist ekki en regluleg skimun hefst um fertugt og er á tveggja ára fresti. „Brjóstaskimun er í rauninni röntgenmynd sem er tekin af brjósti frá einkennalausum konum.” Þær Ólöf og Svanheiður vilja þó hvetja yngri konur til þess að fylgjast vel með sér því það séu engin aldurstakmörk á brjóstakrabbameini þó að það sé ólíklegra hjá yngri einstaklingum. Einnig segja þær að sérstaklega sé fylgst vel með einstaklingum sem hafa greinst með BRCA stökkbreytinguna. Léleg mæting „Meðferðarmöguleikarnir eru mun betri í dag en þeir voru og nálgunin er líka allt önnur,” segir Svanheiður. Hún segir skurðaðgerðina hafa verið mun umfangsmeiri og með meiri fylgikvillum í fortíðinni en í dag sé hægt að hanna betri og einstaklingsmiðaðar aðgerðir. Þær sammælast um að því miður sé mæting í skimanir ekki nægilega góð en mæting er að meðaltali undir 60 prósentum. Konur í dag eru mjög uppteknar Þær telja að jafnvel megi rekja það til þess að erfitt sé að skipuleggja tímana því aðeins sé í boði að hringja, panta tíma eða færa til tíma á hefbundnum vinnutímum sem henta oft ekki í slíkt skipulag. Því geti það gleymst í amstri dagsins en þeirra ósk er að auðvelda ferlið og gera það líkara því sem tíðkast í öðrum löndum og jafnvel gera skimunina gjaldfrjálsa. „Konur í dag eru bara mjög uppteknar og margir boltar á lofti,“ segir Svanheiður. Vilja helst taka út milliliði Eins og staðan er í dag þá þurfa einstaklingar ennþá að leita til læknis, þá oftast heimilislæknis, fyrst eftir að grunur um brjóstakrabbamein vaknar til þess að fá framvísun áfram. Ólöf segir það vera þeirra ósk að í framtíðinni geti einstaklingar leitað beint til sérfræðinga án þess að fara til milliliðs. Ferlið var samþætt í Svíþjóð Svanheiður segir svipuð flækjustig hafa verið til staðar í Gautaborg, þar sem hún starfaði, en þar var stofnuð sérstök brjóstamiðstöð sem auðveldaði alla ferlana og samþætti þjónustuna sem gerði ferlið einfaldara. Hún segir umræður um slíka miðstöð hér á landi lengi hafa verið í umræðunni og það hafi verið ákveðið að fara í verkefnið árið 2020 og að fyrsti fasi í því sé hafinn og er hún bjartsýn með framhaldið. Erfitt að heyra um bið Ólöf segir það erfitt að heyra frá sjúklingum að þeir hafi þurft að bíða, að ferlið hafi gengið hægt fyrir sig eða verið flókið: „Það eru oft flækjustig þangað til þú færð greininguna.“ „Það er óþarfa mikil töf, fram að greiningu og yfirleitt gerast hlutirnir mjög hratt þegar greiningin er komin,“ segir Svanheiður. Oft er um tímaspursmál að ræða þegar kemur að krabbameini. Hún segir það vera hlutverk þeirra sem eru í þessum geira að samhæfa sig og ræða þessi mál. Læknarnir leggja mikið upp úr því að stuðla að auðveldara ferli í framtíðinni og aðgengi sjúklinga að því. Þær vilja hafa áhrif á ferlið fram að greiningu og segja að betur þurfi að skilgreina þjónustu í tenglum við brjóstakrabbamein í samfélaginu og auka vitund almennings. Ólöf segir vitundavakningu í samfélaginu koma í bylgjum. Til dæmis sé október bleikur mánuður þar sem allir eru varir um sjúkdóminn en hún segir krabbamein vera allan ársins hring: „Krabbamein fer ekki í sumarfrí.“ Ekki margir karlmenn „Þeir greinast en það er ekki eins algengt“ segir Ólöf aðspurð hvort að karlmenn séu að greinast með brjóstakrabbamein. Hún segir um 240 konur greinast á ári sem séu um það bil fjórar til fimm konur í viku en aðeins þrír til fimm karlmenn að meðaltali á ári. Þær segja því vera mikinn fjölda kvenna sem fara í gegnum meðferð. „Það er stór hópur kvenna sem hefur lokið meðferð og er úti í samfélaginu,“ segir Svanheiður. „Meirihluti kvenna sem greinast með brjóstakrabbamein eru ekki með þekktan áhættuþátt fyrir brjóstakrabbameini,“ segir Svanheiður.
Fokk ég er með krabbamein Heilsa Tengdar fréttir „Látnir einstaklingar eru vissulega að geta börn“ Lífið var bjart og framtíðin spennandi hjá hjónunum Írisi Birgisdóttur og Kolbeini Einarssyni þar til hann veiktist skyndilega. Hjónin töldu fyrst að um flensu væri að ræða þar til fram kom málstol og við frekari rannsóknir kom í ljós að hann var með meinvörp í heila og fjórða stigs krabbamein. 10. júní 2022 07:00 „Annars deyr maður út af þessu“ Róbert Jóhannsson, fréttamaður og þjálfari, greindist með krabbamein í ristli og við endaþarm undir lok síðasta árs. Valdimar Högni Róbertsson, sonur hans er aðeins níu ára og byrjaði með hlaðvarpið „Að eiga mömmu eða pabba með krabba“ til þess að hjálpa sér og öðrum að komast í gegnum veikindin. 27. maí 2022 11:31 „Orðin sköllótt og þekki sjálfa mig ekki lengur“ Halla Dagný Úlfsdóttir hefur þrisvar sinnum greinst með krabbamein en hún er aðeins 28 ára gömul. Hún greindist fyrst fyrir fjórum árum með leghálskrabbamein á fjórða stigi, síðar sama ár greinist hún aftur og í þriðja skiptið í lok árs 2020. 20. maí 2022 10:31 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Sjá meira
„Látnir einstaklingar eru vissulega að geta börn“ Lífið var bjart og framtíðin spennandi hjá hjónunum Írisi Birgisdóttur og Kolbeini Einarssyni þar til hann veiktist skyndilega. Hjónin töldu fyrst að um flensu væri að ræða þar til fram kom málstol og við frekari rannsóknir kom í ljós að hann var með meinvörp í heila og fjórða stigs krabbamein. 10. júní 2022 07:00
„Annars deyr maður út af þessu“ Róbert Jóhannsson, fréttamaður og þjálfari, greindist með krabbamein í ristli og við endaþarm undir lok síðasta árs. Valdimar Högni Róbertsson, sonur hans er aðeins níu ára og byrjaði með hlaðvarpið „Að eiga mömmu eða pabba með krabba“ til þess að hjálpa sér og öðrum að komast í gegnum veikindin. 27. maí 2022 11:31
„Orðin sköllótt og þekki sjálfa mig ekki lengur“ Halla Dagný Úlfsdóttir hefur þrisvar sinnum greinst með krabbamein en hún er aðeins 28 ára gömul. Hún greindist fyrst fyrir fjórum árum með leghálskrabbamein á fjórða stigi, síðar sama ár greinist hún aftur og í þriðja skiptið í lok árs 2020. 20. maí 2022 10:31