Linda stýrir Kvennaathvarfinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júní 2022 10:51 Linda Dröfn Gunnarsdóttir er ný framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Mynd/Ásta Kristjáns Linda Dröfn Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til að gegna starfi framkvæmdastýru Samtaka um kvennaathvarf. Hún tekur við starfinu af Sigþrúði Guðmundsdóttur, sem stýrt hefur athvarfinu síðastliðin sextán ár. Linda er með meistaragráðu í Evrópufræðum frá Árósarháskóla og B.A. í spænsku frá Háskóla Íslands. Auk þess er Linda með kennsluréttindi og hefur einnig lokið rekstrar- og fjármálanámi frá Opna Háskólanum í Háskólanum í Reykjavík. Í tilkynningu frá Samtökum um kvennaathvarf kemur fram að Linda hefur umfangsmikla reynslu af starfi í fjölmenningarsamfélagi og með fólki með fjölbreyttan bakgrunn. Hún hefur starfað lengi í alþjóðamálum og málefnum flóttamanna en hún gegndi stöðu verkefnastjóra vegna komu flóttafólks hjá Ísafjarðarbæ og starfar í dag sem verkefnastjóri þróunarverkefna og staðgengill forstöðumanns hjá Fjölmenningarsetri. . „Þetta eru mjög spennandi tímamót fyrir nýja framkvæmdastýru að koma inn í Kvennaathvarfið. Það hafa orðið gríðarlega miklar breytingar á rekstri athvarfsins á síðustu árum, bygging og rekstur áfangaheimilis fyrir 18 konur og athvarf á Akureyri hafa nýlega bæst við. Auk þess er undirbúningur fyrir byggingu nýs athvarfs í fullum gangi. Þessi nýju verkefni til viðbótar við rekstur neyðarathvarfsins í Reykjavík eru talsvert mikil áskorun. Það er því mikilvægt að fá inn hæfan stjórnanda sem býr yfir þeim persónuleika og reynslu sem Linda Dröfn hefur og við hlökkum til að fá hana til liðs við Kvennaathvarfið." er haft eftir Huldu Ragnheiði Árnadóttur, stjórnarformaður Kvennaathvarfsins í tilkynningunni Vistaskipti Tímamót Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Linda er með meistaragráðu í Evrópufræðum frá Árósarháskóla og B.A. í spænsku frá Háskóla Íslands. Auk þess er Linda með kennsluréttindi og hefur einnig lokið rekstrar- og fjármálanámi frá Opna Háskólanum í Háskólanum í Reykjavík. Í tilkynningu frá Samtökum um kvennaathvarf kemur fram að Linda hefur umfangsmikla reynslu af starfi í fjölmenningarsamfélagi og með fólki með fjölbreyttan bakgrunn. Hún hefur starfað lengi í alþjóðamálum og málefnum flóttamanna en hún gegndi stöðu verkefnastjóra vegna komu flóttafólks hjá Ísafjarðarbæ og starfar í dag sem verkefnastjóri þróunarverkefna og staðgengill forstöðumanns hjá Fjölmenningarsetri. . „Þetta eru mjög spennandi tímamót fyrir nýja framkvæmdastýru að koma inn í Kvennaathvarfið. Það hafa orðið gríðarlega miklar breytingar á rekstri athvarfsins á síðustu árum, bygging og rekstur áfangaheimilis fyrir 18 konur og athvarf á Akureyri hafa nýlega bæst við. Auk þess er undirbúningur fyrir byggingu nýs athvarfs í fullum gangi. Þessi nýju verkefni til viðbótar við rekstur neyðarathvarfsins í Reykjavík eru talsvert mikil áskorun. Það er því mikilvægt að fá inn hæfan stjórnanda sem býr yfir þeim persónuleika og reynslu sem Linda Dröfn hefur og við hlökkum til að fá hana til liðs við Kvennaathvarfið." er haft eftir Huldu Ragnheiði Árnadóttur, stjórnarformaður Kvennaathvarfsins í tilkynningunni
Vistaskipti Tímamót Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira