Glúmur og Karl Gauti sækja einnig um í Rangárþingi ytra Samúel Karl Ólason skrifar 6. júlí 2022 17:50 Glúmur Baldvinsson og Karl Gauti Hjaltason eru meðal þeirra 25 sem sóttu um stöðu sveitarstjóra í Rangárþingi ytra. Tuttugu og fimm sóttu um stöðu sveitarstjóra Rangárþings ytra. Fimm þeirra sem sóttu um drógu umsóknir sínar þó til baka. Listi yfir þá sem sóttu um var birtur á vef sveitarfélagsins í dag. Meðal umsækjenda eru Glúmur Baldvinsson, fyrrverandi frambjóðandi Frjálslynda lýðræðisflokksins, Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður Flokks fólksins og Miðflokksins, en þeir hafa sömuleiðis sótt um starf bæjarstjóra Hveragerðis. Glúmur sótti einnig um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ. Helgi Jóhannesson, fyrrverandi yfirlögfræðingur Landsvirkjunar, sótti einnig um í Rangárþingi auk Jóns G. Valgeirssonar, Lilju Einarsdóttur og Valdimars Ó. Hermannssonar, en þau eru öll fyrrverandi sveitarstjórar. Listann í heild má sjá hér að neðan: Ari Jóhann Sigurðsson – Sérkennari Edda Jónsdóttir – Teymisstjóri Gabríel Snær Ólafsson – Sundlaugarvörður Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Harpa Rún Kristjánsdóttir – Útgáfustjóri Helgi Jóhannesson – Lögmaður Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri Jón G. Valgeirsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Karl Gauti Hjaltason – Fyrrverandi þingmaður Kári Rafn Þorbergsson – Atvinnurekandi Konráð Gylfason – Framkvæmdastjóri Kristrún Einarsdóttir – Fyrrverandi starfsmannastjóri Kristrún Elsa Harðardóttir – Lögmaður Lilja Einarsdóttir – Fyrrverandi sveitarstjóri Ragnhildur Ragnarsdóttir – Ráðgjafi Sigurður Sigurðsson – Sjálfstætt starfandi Tómas Ellert Tómasson – Yfirverkfræðingur Valdimar Ó. Hermannsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Vigdís Þóra Sigfúsdóttir – Lögfræðingur Örvar Þór Ólafsson – Framkvæmdastjóri Rangárþing ytra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Á-listinn fékk meirihluta í Rangárþingi ytra með ellefu atkvæðum Litlu munaði að Sjálfstæðisflokkurinn bæri sigur úr bítum í sveitarstjórnarkosningum í Rangárþingi ytra á laugardag. Ellefu atkvæðum munaði, að sögn oddvita flokksins, að hann hefði fengið meirihluta. 16. maí 2022 13:55 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira
Listi yfir þá sem sóttu um var birtur á vef sveitarfélagsins í dag. Meðal umsækjenda eru Glúmur Baldvinsson, fyrrverandi frambjóðandi Frjálslynda lýðræðisflokksins, Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður Flokks fólksins og Miðflokksins, en þeir hafa sömuleiðis sótt um starf bæjarstjóra Hveragerðis. Glúmur sótti einnig um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ. Helgi Jóhannesson, fyrrverandi yfirlögfræðingur Landsvirkjunar, sótti einnig um í Rangárþingi auk Jóns G. Valgeirssonar, Lilju Einarsdóttur og Valdimars Ó. Hermannssonar, en þau eru öll fyrrverandi sveitarstjórar. Listann í heild má sjá hér að neðan: Ari Jóhann Sigurðsson – Sérkennari Edda Jónsdóttir – Teymisstjóri Gabríel Snær Ólafsson – Sundlaugarvörður Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Harpa Rún Kristjánsdóttir – Útgáfustjóri Helgi Jóhannesson – Lögmaður Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri Jón G. Valgeirsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Karl Gauti Hjaltason – Fyrrverandi þingmaður Kári Rafn Þorbergsson – Atvinnurekandi Konráð Gylfason – Framkvæmdastjóri Kristrún Einarsdóttir – Fyrrverandi starfsmannastjóri Kristrún Elsa Harðardóttir – Lögmaður Lilja Einarsdóttir – Fyrrverandi sveitarstjóri Ragnhildur Ragnarsdóttir – Ráðgjafi Sigurður Sigurðsson – Sjálfstætt starfandi Tómas Ellert Tómasson – Yfirverkfræðingur Valdimar Ó. Hermannsson – Fyrrverandi sveitarstjóri Vigdís Þóra Sigfúsdóttir – Lögfræðingur Örvar Þór Ólafsson – Framkvæmdastjóri
Rangárþing ytra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Á-listinn fékk meirihluta í Rangárþingi ytra með ellefu atkvæðum Litlu munaði að Sjálfstæðisflokkurinn bæri sigur úr bítum í sveitarstjórnarkosningum í Rangárþingi ytra á laugardag. Ellefu atkvæðum munaði, að sögn oddvita flokksins, að hann hefði fengið meirihluta. 16. maí 2022 13:55 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira
Á-listinn fékk meirihluta í Rangárþingi ytra með ellefu atkvæðum Litlu munaði að Sjálfstæðisflokkurinn bæri sigur úr bítum í sveitarstjórnarkosningum í Rangárþingi ytra á laugardag. Ellefu atkvæðum munaði, að sögn oddvita flokksins, að hann hefði fengið meirihluta. 16. maí 2022 13:55