Fellihýsi og trampólín fjúka út á götu Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. júlí 2022 10:38 Veðrið leikur ekki við ferðamenn þessa dagana. vísir/vilhelm Gular veðurviðvaranir eru í gildi víða á landinu í dag vegna hvassviðris. Engin veðurviðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu en þar hefur lögregla þó fengið tilkynningar um nokkuð fok lausamuna. Fólk er hvatt til að ganga vel frá lausamunum utandyra í dag og tryggja vel að trampólín og hjólhýsi séu vel fest eða í skjóli. Í morgun fauk trampólín úr garði og út á götu við Lækjarvað í Árbæ og í Hafnarfirði fauk fellihýsi þvert yfir götuna Eyrartröð. Þetta staðfestir Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Hafnarfirði, við fréttastofu. Báðar tilkynningar bárust um níuleytið í morgun. Í kjölfarið sendi samskiptadeild lögreglu út þessa tilkynningu á Facebook: Við erum nú ekki vön að þurfa að setja svona tilkynningu út á þessum árstíma. Við viljum helst hafa sumarblíðu þessa...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, 7 July 2022 „Við erum nú ekki vön að þurfa að setja svona tilkynningu út á þessum árstíma. Við viljum helst hafa sumarblíðu þessa dagana, það er ekki flóknara,“ segir í tilkynningunni. „En það er suðvestan hvassviðri á höfuðborgarsvæðinu og trampólín, hjólhýsi og garðhúsgögn eru víða á fleygiferð. Við biðjum því fólk að huga að lausamunum til að koma í veg fyrir foktjón.“ Sækja ferðamenn upp á Fimmvörðuháls Björgunarsveitir hafa þá verið kallaðar út að sækja tvo ferðamenn á Fimmvörðuháls. Þetta staðfestir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Þeir höfðu gist í tjaldi í nótt á gönguleiðinni og voru orðnir svo kaldir og hraktir í morgun eftir nóttina að þeir treystu sér ekki til að ganga niður að bílum sínum, að sögn Davíðs. Veður Reykjavík Hafnarfjörður Björgunarsveitir Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Í morgun fauk trampólín úr garði og út á götu við Lækjarvað í Árbæ og í Hafnarfirði fauk fellihýsi þvert yfir götuna Eyrartröð. Þetta staðfestir Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Hafnarfirði, við fréttastofu. Báðar tilkynningar bárust um níuleytið í morgun. Í kjölfarið sendi samskiptadeild lögreglu út þessa tilkynningu á Facebook: Við erum nú ekki vön að þurfa að setja svona tilkynningu út á þessum árstíma. Við viljum helst hafa sumarblíðu þessa...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Thursday, 7 July 2022 „Við erum nú ekki vön að þurfa að setja svona tilkynningu út á þessum árstíma. Við viljum helst hafa sumarblíðu þessa dagana, það er ekki flóknara,“ segir í tilkynningunni. „En það er suðvestan hvassviðri á höfuðborgarsvæðinu og trampólín, hjólhýsi og garðhúsgögn eru víða á fleygiferð. Við biðjum því fólk að huga að lausamunum til að koma í veg fyrir foktjón.“ Sækja ferðamenn upp á Fimmvörðuháls Björgunarsveitir hafa þá verið kallaðar út að sækja tvo ferðamenn á Fimmvörðuháls. Þetta staðfestir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Þeir höfðu gist í tjaldi í nótt á gönguleiðinni og voru orðnir svo kaldir og hraktir í morgun eftir nóttina að þeir treystu sér ekki til að ganga niður að bílum sínum, að sögn Davíðs.
Veður Reykjavík Hafnarfjörður Björgunarsveitir Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira