Þór Þorlákshöfn verður með í Evrópukeppni í vetur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2022 16:37 Þórsarar verða í Evrópu á næstu leiktíð. Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn mun taka þátt í Evrópubikarkeppni karla í körfubolta, FIBA Europe Cup, á næstu leiktíð. Hefur Körfuknattleikssamband Evrópu staðfest þátttökulið keppninnar. Fjögur efstu lið Íslandsmótsins fengu boð um þátttöku en Þórsarar voru eina liðið sem tók boðinu. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Þórsara nú í dag. Þar segir að Þór Þorlákshöfn verði meðal þeirra 32. liða sem muni taka þátt í Evrópubikar FIBA. Fer liðið í undankeppni sem hefst í lok september. Þar leika alls 22 lið - í fjórum riðlum - um fjögur laus sæti í riðlakeppni keppninnar en tíu lið eru nú þegar komin þangað. Þór er í 6. og neðsta styrkleikaflokki áður en dregið verður í riðlana á fimmtudaginn kemur, 14. júlí. Þessi tíu lið fara beint í riðlakeppnina: Kangoeroes Basket Mechelen (Belgía), BC Balkan (Búlgaría), HAKRO Merlins Crailsheim (Þýskaland), Hapoel Galil Elion (Ísrael). New Basket Brindisi (Ítalía), Donar Groningen (Holland), Anwil Wloclawek (Pólland), FC Porto (Portúgal), CSM Oradea (Rúmenía) og Gaziantep Basketbol (Tyrkland). Hinum 22 liðunum er raðað í styrkleikaflokka. Þórsarar eru í sjötta og síðasta flokki og munu mæta einhverju eftirtalinna liða í fyrstu umferð undankeppninnar: Hapoel Haifa (Ísrael), Cholet Basket (Frakklandi), BC Kalev/Cramo (Eistland) og Petrolina AEK (Kýpur). Körfubolti Þór Þorlákshöfn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Þetta kemur fram á Facebook-síðu Þórsara nú í dag. Þar segir að Þór Þorlákshöfn verði meðal þeirra 32. liða sem muni taka þátt í Evrópubikar FIBA. Fer liðið í undankeppni sem hefst í lok september. Þar leika alls 22 lið - í fjórum riðlum - um fjögur laus sæti í riðlakeppni keppninnar en tíu lið eru nú þegar komin þangað. Þór er í 6. og neðsta styrkleikaflokki áður en dregið verður í riðlana á fimmtudaginn kemur, 14. júlí. Þessi tíu lið fara beint í riðlakeppnina: Kangoeroes Basket Mechelen (Belgía), BC Balkan (Búlgaría), HAKRO Merlins Crailsheim (Þýskaland), Hapoel Galil Elion (Ísrael). New Basket Brindisi (Ítalía), Donar Groningen (Holland), Anwil Wloclawek (Pólland), FC Porto (Portúgal), CSM Oradea (Rúmenía) og Gaziantep Basketbol (Tyrkland). Hinum 22 liðunum er raðað í styrkleikaflokka. Þórsarar eru í sjötta og síðasta flokki og munu mæta einhverju eftirtalinna liða í fyrstu umferð undankeppninnar: Hapoel Haifa (Ísrael), Cholet Basket (Frakklandi), BC Kalev/Cramo (Eistland) og Petrolina AEK (Kýpur).
Körfubolti Þór Þorlákshöfn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum