Mesta verðbólga Bandaríkjanna í fjörutíu ár Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2022 16:42 Frá Wall Street í New York. AP/John Minchillo Verðbólga í Bandaríkjunum í júní mældist 9,1 prósent á milli ára og hefur hún ekki mælst hærri vestanhafs í rúm fjörutíu ár. Í maí hafði verðbólgan mælst 8,6 prósent en hækkunin er að mestu rakin til hærra verðs eldsneytis og matvæla, auk hækkunar í leigu. Verðlag hækkaði einnig um 1,3 prósent milli maí og júní. Það hafði hækkað um eitt prósent milli apríl og maí. AP fréttaveitan segir nánast öruggt að þetta muni leiða til hækkunar stýrivaxta en verðbólgan er sögð hafa komið verulega niður á Bandaríkjamönnum á undanförnum mánuðum. Verðbólgan og verðlagið hefur sömuleiðis komið mikið niður á vinsældum Joes Biden, forseta Bandaríkjanna. Í nýlegri könnun AP sögðu fjörutíu prósent kjósenda að það að kveða niður verðbólguna væri mikilvægasta verkefni stjórnvalda. Einungis fjórtán prósent svöruðu á þann veg í desember. Lækka hagvaxtaspár á heimsvísu Kristalina Georgieva, yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sagði í bloggfærslu sem birt var í dag að verðbólga á heimsvísu væri hærri en reiknað hefði verið með og að sjóðurinn væri að lækka hagvaxtarspá sína fyrir næstu tvö ár. Georgieva sagði framtíðina mjög óljósa og að frekari efnahagsleg vandræði, eins og það ef Rússar myndu loka á flæði jarðgass til Evrópu, gætu leitt til kreppu og orkukrísu. Það sé þó einungis ein af þeim sviðsmyndum sem gætu leitt til þess að erfitt ástand yrði verra. Hún sagði að það fyrsta sem þyrfti að gerast, væri að ná þyrfti tökum á verðbólgunni. Einnig þyrfti að auka alþjóðlega samvinnu á nýjan leik og draga úr húsnæðiskostnaði. Þar að auki þurfi auðugri þjóðir heimsins að aðstoða þær fátækari og sporna gegn hungursneyð í heiminum. Bandaríkin Efnahagsmál Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Verðlag hækkaði einnig um 1,3 prósent milli maí og júní. Það hafði hækkað um eitt prósent milli apríl og maí. AP fréttaveitan segir nánast öruggt að þetta muni leiða til hækkunar stýrivaxta en verðbólgan er sögð hafa komið verulega niður á Bandaríkjamönnum á undanförnum mánuðum. Verðbólgan og verðlagið hefur sömuleiðis komið mikið niður á vinsældum Joes Biden, forseta Bandaríkjanna. Í nýlegri könnun AP sögðu fjörutíu prósent kjósenda að það að kveða niður verðbólguna væri mikilvægasta verkefni stjórnvalda. Einungis fjórtán prósent svöruðu á þann veg í desember. Lækka hagvaxtaspár á heimsvísu Kristalina Georgieva, yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sagði í bloggfærslu sem birt var í dag að verðbólga á heimsvísu væri hærri en reiknað hefði verið með og að sjóðurinn væri að lækka hagvaxtarspá sína fyrir næstu tvö ár. Georgieva sagði framtíðina mjög óljósa og að frekari efnahagsleg vandræði, eins og það ef Rússar myndu loka á flæði jarðgass til Evrópu, gætu leitt til kreppu og orkukrísu. Það sé þó einungis ein af þeim sviðsmyndum sem gætu leitt til þess að erfitt ástand yrði verra. Hún sagði að það fyrsta sem þyrfti að gerast, væri að ná þyrfti tökum á verðbólgunni. Einnig þyrfti að auka alþjóðlega samvinnu á nýjan leik og draga úr húsnæðiskostnaði. Þar að auki þurfi auðugri þjóðir heimsins að aðstoða þær fátækari og sporna gegn hungursneyð í heiminum.
Bandaríkin Efnahagsmál Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira