Ætlaði að hjóla hringinn í kringum Ísland en hjólið finnst ekki ellefu dögum síðar Bjarki Sigurðsson skrifar 13. júlí 2022 19:45 Maðurinn hefur verið hér í ellefu daga án hjólsins en hringferðin átti að taka hann fjórtán daga. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Hjólreiðamaðurinn Simon Owens kom hingað til Íslands frá Bretlandi fyrir ellefu dögum síðan. Hann ætlaði sér að hjóla í kringum landið á tveimur vikum en hjólið hefur enn ekki borist til landsins. Owens lenti á Keflavíkurflugvelli þann 2. júlí síðastliðinn í þeirri trú um að farangur hans kæmi í næstu vél Menzies Aviation. Sjálfur flaug Owens með Icelandair til landsins. Farangurinn hefur þó aldrei komið og því vantar hann enn hjólið sitt, tjald, föt og meiri búnað. Simon Owens.Skjáskot/Facebook „Þetta er eitthvað sem ég hef hlakkað til í marga mánuði. Þannig það að þetta sé tekið frá mér, það veldur mér vonbrigðum og er pirrandi,“ segir Owens í samtali við BBC. Hann hefur leigt sér „camper“-bíl og dvelur nú í honum líkt og síðustu ellefu daga. Hann er einungis með handfarangurinn sinn með sér. „Ég er heppinn að vera með vinnu, sparnaðarreikning og kreditkort. En rúmlega 300 þúsund króna auka kostnaður hefði ég getað notað í þrjár eða fjórar hjólaferðir,“ segir Owens. Owens á týnda hjólinu.Skjáskot/Facebook Fólkið hjá Menzies Avitation sem Owens hefur rætt við hafa lítið getað hjálpað honum en einu skilaboðin sem hann fær er að verið sé að leita að farangrinum hans og að hann verði látinn vita þegar hann finnst. Hann þorir ekki að fara úr landi ef hjólið skyldi koma loks til Íslands þegar hann er farinn. Hjólreiðar Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sjá meira
Owens lenti á Keflavíkurflugvelli þann 2. júlí síðastliðinn í þeirri trú um að farangur hans kæmi í næstu vél Menzies Aviation. Sjálfur flaug Owens með Icelandair til landsins. Farangurinn hefur þó aldrei komið og því vantar hann enn hjólið sitt, tjald, föt og meiri búnað. Simon Owens.Skjáskot/Facebook „Þetta er eitthvað sem ég hef hlakkað til í marga mánuði. Þannig það að þetta sé tekið frá mér, það veldur mér vonbrigðum og er pirrandi,“ segir Owens í samtali við BBC. Hann hefur leigt sér „camper“-bíl og dvelur nú í honum líkt og síðustu ellefu daga. Hann er einungis með handfarangurinn sinn með sér. „Ég er heppinn að vera með vinnu, sparnaðarreikning og kreditkort. En rúmlega 300 þúsund króna auka kostnaður hefði ég getað notað í þrjár eða fjórar hjólaferðir,“ segir Owens. Owens á týnda hjólinu.Skjáskot/Facebook Fólkið hjá Menzies Avitation sem Owens hefur rætt við hafa lítið getað hjálpað honum en einu skilaboðin sem hann fær er að verið sé að leita að farangrinum hans og að hann verði látinn vita þegar hann finnst. Hann þorir ekki að fara úr landi ef hjólið skyldi koma loks til Íslands þegar hann er farinn.
Hjólreiðar Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sjá meira