Harden hjá 76ers næstu tvö árin: „Eina sem skiptir mig máli er að keppa um titilinn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2022 07:35 James Harden verður áfram í bláu. Mitchell Leff/Getty Images James Harden hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NBA-liðið Philadelphia 76ers. Þessi 32 ára skotbakvörður hóf síðasta tímabil með Brooklyn Nets en færði sig svo yfir til Philadelphia á þessu ári. Eftir að hafa leikið með Oklahoma City Thunder fór Harden til Houston Rockets árið 2012. Þar var hann í níu ár áður en hann skipti yfir til Nets þar sem hann var hluti af gríðarlega öflugu þríeyki. Innihélt það hann sjálfan, Kevin Durant og Kyrie Irving. Þríeykið náði þó lítið að spila saman vegna ýmissa aðstæðna og yfirgaf Harden Nets á þessu ári. Hann fór til 76ers þar sem hann ætlar að vera næstu tvö árin. Mun sá samningur gefa honum 68 milljónir Bandaríkjadala í vasann. James Harden and the 76ers have reached an agreement on a two-year, $68 million deal with a player option, per @ChrisBHaynes pic.twitter.com/PbYIwBARpB— NBA TV (@NBATV) July 20, 2022 Í viðtalið nýverið við Yahoo Sports sagði Harden að það eina sem skipti hann máli væri að berjast um titilinn. Honum væri í raun sama hvað hann fengi borgað. „Ég sagði Daryl (Morey, forseta 76ers) að bæta leikmannahópinn, semja við þá sem við þyrftum og láta mig hafa það sem væri eftir. Það sýnir hversu mikið ég vil vinna. Að berjast um titilinn er það eina sem skiptir mig máli á þessum tímapunkti.“ Philadelphia 76ers endaði í 4. sæti Austurdeildar á síðustu leiktíð og féll svo úr leik fyrir Miami Heat í annarri umferð úrslitakeppninnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Eftir að hafa leikið með Oklahoma City Thunder fór Harden til Houston Rockets árið 2012. Þar var hann í níu ár áður en hann skipti yfir til Nets þar sem hann var hluti af gríðarlega öflugu þríeyki. Innihélt það hann sjálfan, Kevin Durant og Kyrie Irving. Þríeykið náði þó lítið að spila saman vegna ýmissa aðstæðna og yfirgaf Harden Nets á þessu ári. Hann fór til 76ers þar sem hann ætlar að vera næstu tvö árin. Mun sá samningur gefa honum 68 milljónir Bandaríkjadala í vasann. James Harden and the 76ers have reached an agreement on a two-year, $68 million deal with a player option, per @ChrisBHaynes pic.twitter.com/PbYIwBARpB— NBA TV (@NBATV) July 20, 2022 Í viðtalið nýverið við Yahoo Sports sagði Harden að það eina sem skipti hann máli væri að berjast um titilinn. Honum væri í raun sama hvað hann fengi borgað. „Ég sagði Daryl (Morey, forseta 76ers) að bæta leikmannahópinn, semja við þá sem við þyrftum og láta mig hafa það sem væri eftir. Það sýnir hversu mikið ég vil vinna. Að berjast um titilinn er það eina sem skiptir mig máli á þessum tímapunkti.“ Philadelphia 76ers endaði í 4. sæti Austurdeildar á síðustu leiktíð og féll svo úr leik fyrir Miami Heat í annarri umferð úrslitakeppninnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira