„Ég hef fundið að ég díla við sorgina með hlaupum“ Elísabet Hanna skrifar 27. júlí 2022 15:00 Líkt og faðir sinn elskar Ósk að hlaupa. Aðsend Útvarpskonan Ósk Gunnarsdóttir hefur unnið úr sorginni sem fylgdi föðurmissinum sem hún upplifði fyrir rúmu ári síðan með hlaupum. Í ár hleypur hún fyrir Alzheimersamtökin í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og safnar áheitum sem renna til samtakanna. „Pabbi minn lést úr Alzheimer fyrir ári síðan og vil ég gera allt til þess að styðja við samtökin sem eru mér og mínum svo kær,“ segir hún á áheitasíðu sinni. Ósk vinnur úr sorginni með hlaupum.Aðsend Rúmt ár frá kveðjustund „Nú er rúmt ár liðið síðan að pabbi kvaddi okkur og sorgin er enn mikið til staðar. Vissulega dílar hver og einn við sína sorg á sinn hátt. Sumir fara reglulega í kirkjugarðinn á meðan aðrir hlusta á tónlist eða fletta í gegnum gömul myndaalbúm. Ég hef fundið að ég díla við sorgina með hlaupum,“ segir Ósk í færslu á Facebook síðu sinni. „Hlaup hafa alltaf verið stór partur af mínu lífi í tengslum við pabba minn besta,“ segir Ósk í færslunni. „Í hvert einasta skipti sem ég fer út að hlaupa finn ég fyrir honum með mér, hann er með mér því ég er auðvitað hálft genamengið hans en það er einhver óútskýranleg tilfinning sem ég fæ þegar ég hleyp. Ég tala við hann á hlaupum og meiri að segja stundum hágræt ég af söknuði á hlaupum,“ segir hún einnig í færslunni sem má lesa í heild sinni hér að neðan: Heilsa Reykjavíkurmaraþon Hlaup Tengdar fréttir Garden Party: Mezzoforte, búbblur og Bríet Þann 13. ágúst fer fjölskylduhátíðin Garden partý fram í Laugardalnum en hátíðin er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík. Tónlistarmennirnir Bríet, Frikki Dór, Birnir, Reykjavíkurdætur, Hipsumhaps og Mezzoforte munu koma fram og skemmta lýðnum. 6. júlí 2022 09:10 Ósk og Aron trúlofuðu sig á karókístað í Marokkó: „Við sögðum já“ Fjölmiðlakonan Ósk Gunnarsdóttir og Aron Þór Leifsson leikstjóri trúlofuðu sig á karaoke stað í Marrakech í Marokkó í nótt. Þar er parið saman í fríi. 7. nóvember 2018 14:30 Ósk auglýsir eftir meðlimum í Quidditch-lið Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona er mikil áhugamanneskja um íþróttina Quidditch sem margir þekkja úr kvikmyndunum og bókunum um Harry Potter. 9. janúar 2017 16:00 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Sjá meira
„Pabbi minn lést úr Alzheimer fyrir ári síðan og vil ég gera allt til þess að styðja við samtökin sem eru mér og mínum svo kær,“ segir hún á áheitasíðu sinni. Ósk vinnur úr sorginni með hlaupum.Aðsend Rúmt ár frá kveðjustund „Nú er rúmt ár liðið síðan að pabbi kvaddi okkur og sorgin er enn mikið til staðar. Vissulega dílar hver og einn við sína sorg á sinn hátt. Sumir fara reglulega í kirkjugarðinn á meðan aðrir hlusta á tónlist eða fletta í gegnum gömul myndaalbúm. Ég hef fundið að ég díla við sorgina með hlaupum,“ segir Ósk í færslu á Facebook síðu sinni. „Hlaup hafa alltaf verið stór partur af mínu lífi í tengslum við pabba minn besta,“ segir Ósk í færslunni. „Í hvert einasta skipti sem ég fer út að hlaupa finn ég fyrir honum með mér, hann er með mér því ég er auðvitað hálft genamengið hans en það er einhver óútskýranleg tilfinning sem ég fæ þegar ég hleyp. Ég tala við hann á hlaupum og meiri að segja stundum hágræt ég af söknuði á hlaupum,“ segir hún einnig í færslunni sem má lesa í heild sinni hér að neðan:
Heilsa Reykjavíkurmaraþon Hlaup Tengdar fréttir Garden Party: Mezzoforte, búbblur og Bríet Þann 13. ágúst fer fjölskylduhátíðin Garden partý fram í Laugardalnum en hátíðin er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík. Tónlistarmennirnir Bríet, Frikki Dór, Birnir, Reykjavíkurdætur, Hipsumhaps og Mezzoforte munu koma fram og skemmta lýðnum. 6. júlí 2022 09:10 Ósk og Aron trúlofuðu sig á karókístað í Marokkó: „Við sögðum já“ Fjölmiðlakonan Ósk Gunnarsdóttir og Aron Þór Leifsson leikstjóri trúlofuðu sig á karaoke stað í Marrakech í Marokkó í nótt. Þar er parið saman í fríi. 7. nóvember 2018 14:30 Ósk auglýsir eftir meðlimum í Quidditch-lið Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona er mikil áhugamanneskja um íþróttina Quidditch sem margir þekkja úr kvikmyndunum og bókunum um Harry Potter. 9. janúar 2017 16:00 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Sjá meira
Garden Party: Mezzoforte, búbblur og Bríet Þann 13. ágúst fer fjölskylduhátíðin Garden partý fram í Laugardalnum en hátíðin er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík. Tónlistarmennirnir Bríet, Frikki Dór, Birnir, Reykjavíkurdætur, Hipsumhaps og Mezzoforte munu koma fram og skemmta lýðnum. 6. júlí 2022 09:10
Ósk og Aron trúlofuðu sig á karókístað í Marokkó: „Við sögðum já“ Fjölmiðlakonan Ósk Gunnarsdóttir og Aron Þór Leifsson leikstjóri trúlofuðu sig á karaoke stað í Marrakech í Marokkó í nótt. Þar er parið saman í fríi. 7. nóvember 2018 14:30
Ósk auglýsir eftir meðlimum í Quidditch-lið Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona er mikil áhugamanneskja um íþróttina Quidditch sem margir þekkja úr kvikmyndunum og bókunum um Harry Potter. 9. janúar 2017 16:00