„Góð gen og fullt af peningum“ Elísabet Hanna skrifar 4. ágúst 2022 14:31 Jane Fonda vill hvetja aðra til þess að lifa lífinu sama á hvaða aldri þeir eru. Getty/Jon Kopaloff Leikkonan Jane Fonda segist ekki vera stolt af því að hafa farið í andlitslyftingu en segir peninga og góð gen ástæðu þess að hún sé talin eldast vel í viðtali við Vogue. Hún vill hvetja alla til þess að lifa lífinu sama hversu gamlir þeir eru. Sjálf er hún tæplega áttatíu og fimm ára og í fullu fjöri. „Ég veit ekki hvort að ég myndi gera það aftur ef ég gæti breytt fortíðinni en ég gerði það. Ég viðurkenni það og segi svo: Allt í lagi þú getur orðið háð þessu, ekki halda þessu áfram,“ sagði hún um andlitslyftinguna sem hún fór í. Þarf ekki að hætta að hafa gaman „Ég er næstum því 85 ára gömul en ég virðist ekki svo gömul. Það að fá ungt fólk til þess að hætta að óttast það að eldast, að hjálpa fólki að átta sig á því að þó að þú náir ákveðnum aldri þýði það ekki að þú þurfir að gefast upp á lífinu. Þurfir ekki að hætta að hafa gaman, að hætta að eiga kærasta eða kærustur, eignast nýja vini eða hvað sem þú vilt gera,“ sagði hún. Peningar hjálpa Sjálf segist hún ekki hika við að segja aldurinn sinn þegar hún sé spurð. Hún segist þó segja við sjálfa sig: „Já Fonda, þú átt pening. Þú átt efni á þjálfara. Þú hefur efni á lýtaaðgerðum. Þú hefur efni á andlitsmeðferðum. Þú hefur efni á hlutum sem hjálpa þér að halda áfram að líta unglega út. Það er satt. Peningar hjálpa. Góð gen og fullt af peningum líkt og einhver sagði,“ sagði hún. Sjálf hefur hún sagt þá blöndu vera lykilinn á bak við útlitið sitt í fyrri viðtölum og bætti við: „En þegar ég er að tala um þetta, hugsa ég að við þekkjum öll konur sem eru efnaðar sem hafa farið í allskonar andlitslyftingar og því um líkt og þær líta hræðilega út. Ég fór í andlitslyftingu og ég hætti því ég vil ekki brengla andlitið. Ég er ekki stolt af því að hafa farið í slíka.“ Hlátur er líka góður Hún segist þó ekki eyða miklum pening í andlitsmeðferðir en deilir einu leynivopni með lesendum: „Ég fer ekki í mikið af andlitsmeðferðum, ég eyði ekki miklum pening í andlitskrem eða neitt slíkt en ég held raka í húðinni, ég sef, ég hreyfi mig, ég held mig úr sólinni og ég á góða vini sem fá mig til að hlæja. Hlátur er líka góður.“ Stöllurnar Candice Bergen, Jane Fonda, Diane Keaton og Mary Steenburgen sáust í Róm við tökur á Book Club 2 í sumar.Getty/MEGA Við tökur á nýrri mynd Nýlega hefur Jane verið að leika í framhaldsmyndinni Book Club 2: The Next Chapter sem er í tökum. Nýlega kom út sjöunda og síðasta serían af Grace and Frankie á Netflix sem fóru upphaflega í loftið árið 2015. Eflaust er mikið hlegið við tökur á þessari skemmtilegu mynd en hér að neðan má sjá stiklu úr fyrri myndinni: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=LDxgPIsv6sY">watch on YouTube</a> Hollywood Heilsa Lýtalækningar Tengdar fréttir „Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. 27. apríl 2022 11:30 Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22 Jane Fonda verðlaunuð fyrir ævistarfið Hátíðleg athöfn í Hollywood. 7. júní 2014 12:00 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Heimatilbúið „corny“ Lífið Fleiri fréttir Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sjá meira
„Ég veit ekki hvort að ég myndi gera það aftur ef ég gæti breytt fortíðinni en ég gerði það. Ég viðurkenni það og segi svo: Allt í lagi þú getur orðið háð þessu, ekki halda þessu áfram,“ sagði hún um andlitslyftinguna sem hún fór í. Þarf ekki að hætta að hafa gaman „Ég er næstum því 85 ára gömul en ég virðist ekki svo gömul. Það að fá ungt fólk til þess að hætta að óttast það að eldast, að hjálpa fólki að átta sig á því að þó að þú náir ákveðnum aldri þýði það ekki að þú þurfir að gefast upp á lífinu. Þurfir ekki að hætta að hafa gaman, að hætta að eiga kærasta eða kærustur, eignast nýja vini eða hvað sem þú vilt gera,“ sagði hún. Peningar hjálpa Sjálf segist hún ekki hika við að segja aldurinn sinn þegar hún sé spurð. Hún segist þó segja við sjálfa sig: „Já Fonda, þú átt pening. Þú átt efni á þjálfara. Þú hefur efni á lýtaaðgerðum. Þú hefur efni á andlitsmeðferðum. Þú hefur efni á hlutum sem hjálpa þér að halda áfram að líta unglega út. Það er satt. Peningar hjálpa. Góð gen og fullt af peningum líkt og einhver sagði,“ sagði hún. Sjálf hefur hún sagt þá blöndu vera lykilinn á bak við útlitið sitt í fyrri viðtölum og bætti við: „En þegar ég er að tala um þetta, hugsa ég að við þekkjum öll konur sem eru efnaðar sem hafa farið í allskonar andlitslyftingar og því um líkt og þær líta hræðilega út. Ég fór í andlitslyftingu og ég hætti því ég vil ekki brengla andlitið. Ég er ekki stolt af því að hafa farið í slíka.“ Hlátur er líka góður Hún segist þó ekki eyða miklum pening í andlitsmeðferðir en deilir einu leynivopni með lesendum: „Ég fer ekki í mikið af andlitsmeðferðum, ég eyði ekki miklum pening í andlitskrem eða neitt slíkt en ég held raka í húðinni, ég sef, ég hreyfi mig, ég held mig úr sólinni og ég á góða vini sem fá mig til að hlæja. Hlátur er líka góður.“ Stöllurnar Candice Bergen, Jane Fonda, Diane Keaton og Mary Steenburgen sáust í Róm við tökur á Book Club 2 í sumar.Getty/MEGA Við tökur á nýrri mynd Nýlega hefur Jane verið að leika í framhaldsmyndinni Book Club 2: The Next Chapter sem er í tökum. Nýlega kom út sjöunda og síðasta serían af Grace and Frankie á Netflix sem fóru upphaflega í loftið árið 2015. Eflaust er mikið hlegið við tökur á þessari skemmtilegu mynd en hér að neðan má sjá stiklu úr fyrri myndinni: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=LDxgPIsv6sY">watch on YouTube</a>
Hollywood Heilsa Lýtalækningar Tengdar fréttir „Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. 27. apríl 2022 11:30 Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22 Jane Fonda verðlaunuð fyrir ævistarfið Hátíðleg athöfn í Hollywood. 7. júní 2014 12:00 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Heimatilbúið „corny“ Lífið Fleiri fréttir Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sjá meira
„Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. 27. apríl 2022 11:30
Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22