Helena lengur í landsliðinu heldur en liðsfélagar hennar hafa lifað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 12:31 Helena Sverrisdóttir á ferðinni í einum af 79 landsleikjum sínum. Vísir/Daníel Þór Helena Sverrisdóttir lék á ný með íslenska kvennalandsliðinu í æfingarlandsleikjum í Finnlandi um helgina og er fyrir vikið sú sem á nú lengsta landsliðsferilinn. Þetta voru fyrstu landsleikir Helenu síðan í nóvember árið 2019 og því næstum því þrjú ár síðan hún lék með íslenska landsliðinu. Helena lék sinn fyrsta landsleik 27. desember 2002 og en hún lék sinn 78. og 79. landsleik út í Finnlandi. Landsliðsferill hennar telur nú 19 ár, 7 mánuði og 10 daga. Anna María Sveinsdóttir átti áður metið yfir lengsta landsliðsferillinn því hún lék með landsliðinu frá því í apríl 1986 fram í júlí 2004. Landsliðsferill Önnu Maríu var því 18 ár, 3 mánuðir og 6 dagar. Sú sem skipar þriðja sætið á þessum lista er Hildur Sigurðardóttir en landsliðsferill hennar stóð í 15 ár, 2 mánuði og 12 daga. Næstar á eftir henni á listanum yfir lengstu landsliðsferlana eru Bryndís Guðnundsdóttir og Birna Valgarðsdóttir. Helena jafnaði landsleikjamet Hildar í seinni leiknum og slær það því í næsta leik þegar hún getur orðið sú fyrsta til að spila 80 landsleiki fyrir íslenska kvennalandsliðið í körfubolta. Það fylgir líka sögunni að fjórir leikmenn sem léku með Helenu úti í Finnlandi um helgina voru ekki fæddar þegar hún lék sinn fyrsta landsleik. Það eru þær Vilborg Jónsdóttir, Diljá Ögn Lárusdóttir, Helena Rafnsdóttir og Elísabeth Ýr Ægisdóttir. Þær eru allar fæddar árið 2003. Lengsti ferill með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta: 1. Helena Sverrisdóttir - 19 ár, 7 mánuðir og 10 dagar 2. Anna María Sveinsdóttir - 18 ár, 3 mánuðir og 6 dagar 3. Hildur Sigurðardóttir - 15 ár, 2 mánuðir og 12 dagar 4. Bryndís Guðnundsdóttir - 14 ár, 5 mánuðir og 4 dagar 5. Birna Valgarðsdóttir - 13 ár, 8 mánuðir og 2 dagar 6. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir- 13 ár, 5 mánuðir og 5 dagar 7. Helga Þorvaldsdóttir - 12 ár og 7 dagar 8. Guðbjörg Norðfjörð - 11 ár, 8 mánuðir og 12 dagar 9. Kristín Blöndal - 11 ár, 6 mánuðir og 27 dagar 9. Hanna B. Kjartansdóttir - 11 ár, 6 mánuðir og 27 dagar Körfubolti Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Þetta voru fyrstu landsleikir Helenu síðan í nóvember árið 2019 og því næstum því þrjú ár síðan hún lék með íslenska landsliðinu. Helena lék sinn fyrsta landsleik 27. desember 2002 og en hún lék sinn 78. og 79. landsleik út í Finnlandi. Landsliðsferill hennar telur nú 19 ár, 7 mánuði og 10 daga. Anna María Sveinsdóttir átti áður metið yfir lengsta landsliðsferillinn því hún lék með landsliðinu frá því í apríl 1986 fram í júlí 2004. Landsliðsferill Önnu Maríu var því 18 ár, 3 mánuðir og 6 dagar. Sú sem skipar þriðja sætið á þessum lista er Hildur Sigurðardóttir en landsliðsferill hennar stóð í 15 ár, 2 mánuði og 12 daga. Næstar á eftir henni á listanum yfir lengstu landsliðsferlana eru Bryndís Guðnundsdóttir og Birna Valgarðsdóttir. Helena jafnaði landsleikjamet Hildar í seinni leiknum og slær það því í næsta leik þegar hún getur orðið sú fyrsta til að spila 80 landsleiki fyrir íslenska kvennalandsliðið í körfubolta. Það fylgir líka sögunni að fjórir leikmenn sem léku með Helenu úti í Finnlandi um helgina voru ekki fæddar þegar hún lék sinn fyrsta landsleik. Það eru þær Vilborg Jónsdóttir, Diljá Ögn Lárusdóttir, Helena Rafnsdóttir og Elísabeth Ýr Ægisdóttir. Þær eru allar fæddar árið 2003. Lengsti ferill með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta: 1. Helena Sverrisdóttir - 19 ár, 7 mánuðir og 10 dagar 2. Anna María Sveinsdóttir - 18 ár, 3 mánuðir og 6 dagar 3. Hildur Sigurðardóttir - 15 ár, 2 mánuðir og 12 dagar 4. Bryndís Guðnundsdóttir - 14 ár, 5 mánuðir og 4 dagar 5. Birna Valgarðsdóttir - 13 ár, 8 mánuðir og 2 dagar 6. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir- 13 ár, 5 mánuðir og 5 dagar 7. Helga Þorvaldsdóttir - 12 ár og 7 dagar 8. Guðbjörg Norðfjörð - 11 ár, 8 mánuðir og 12 dagar 9. Kristín Blöndal - 11 ár, 6 mánuðir og 27 dagar 9. Hanna B. Kjartansdóttir - 11 ár, 6 mánuðir og 27 dagar
Lengsti ferill með íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta: 1. Helena Sverrisdóttir - 19 ár, 7 mánuðir og 10 dagar 2. Anna María Sveinsdóttir - 18 ár, 3 mánuðir og 6 dagar 3. Hildur Sigurðardóttir - 15 ár, 2 mánuðir og 12 dagar 4. Bryndís Guðnundsdóttir - 14 ár, 5 mánuðir og 4 dagar 5. Birna Valgarðsdóttir - 13 ár, 8 mánuðir og 2 dagar 6. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir- 13 ár, 5 mánuðir og 5 dagar 7. Helga Þorvaldsdóttir - 12 ár og 7 dagar 8. Guðbjörg Norðfjörð - 11 ár, 8 mánuðir og 12 dagar 9. Kristín Blöndal - 11 ár, 6 mánuðir og 27 dagar 9. Hanna B. Kjartansdóttir - 11 ár, 6 mánuðir og 27 dagar
Körfubolti Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira