Svona var LXS hópurinn valinn: „Ég var ekki lengi að segja já“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 18. ágúst 2022 14:30 Frá frumsýningunni á þætti LXS sem haldið var á Bankastræti. Rakel Rún Í fyrsta þættinum af LXS var sýnt frá fyrstu ferð áhrifavaldahópsins umtalaða, þegar hópurinn myndaðist. „Vinur minn hann Snorri var að skipuleggja ferð og hafði samband við mig. Hann spurði hvort ég vildi hóa saman einhverjar stelpur, einhverjar vinkonur mínar í algjöra lúxusferð,“ segir Birgitta Líf um upphafið af þessu ævintýri. „Ég var ekki lengi að segja já við því og bjó til smá lista yfir hóp af vinkonum mínum sem mér fannst passa saman. Einhverjar þekktust en einhverjar ekki,“ útskýrir Birgitta. „Það var upphafið af þessu öllu.“ Fyrsti þáttur af LXS var sýndur á Stöð 2 í gær. Brot úr fyrsta ferðalagi LXS má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hélt að hún væri að fara að deyja í fyrstu ferð LXS Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Bíó og sjónvarp LXS Tengdar fréttir Þorsteinn og Birgitta Líf tekjuhæst áhrifavalda Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og umsjónarmaður hlaðvarpsins Karlmennskunnar, var tekjuhæstur áhrifavalda árið 2021 samkvæmt nýju tölublaði Frjálsrar verslunar. Þorsteinn var með 1.369.000 krónur á mánuði en næst á eftir honum kom Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, eigandi Bankastræti Club og umboðsmaður, með 1.275.000 krónur á mánuði. 18. ágúst 2022 10:13 „Við græðum bara á því“ Í kvöld verður fyrsti þátturinn af LXS frumsýndur á Stöð 2 en dansarinn Ástrós Traustadóttir er ein af þeim stelpum sem hafa opnað dyrnar að lífi sínu fyrir áhorfendum. Vísir fékk að heyra meira af því hvernig tilfinningin sé að þátturinn sé að fara í loftið en Ástrós segist vera sultuslök fyrir stóra kvöldið. 17. ágúst 2022 16:46 Myndaveisla: LXS partý Forsýningarpartý raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Bankastræti Club þar sem glamúrinn var allsráðandi. Í veislunni voru tveir fyrstu þættirnir sýndir og skálað var fyrir verkefninu. Margt var um manninn og voru gestir klæddir sínu fínasta pússi en stjörnur kvöldsins voru án efa LXS píurnar. 15. ágúst 2022 20:45 Fyrsta stiklan úr raunveruleikaþáttunum LXS Fyrsta stiklan úr raunveruleikaþáttunum LXS hefur verið birt. Í henni má sjá brot úr ferðalögum áhrifavaldanna þar sem Magnea kemur meðal annars með þá fleygu setningu: „Everything is planned out from A to Ö.“ 9. ágúst 2022 12:10 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira
„Vinur minn hann Snorri var að skipuleggja ferð og hafði samband við mig. Hann spurði hvort ég vildi hóa saman einhverjar stelpur, einhverjar vinkonur mínar í algjöra lúxusferð,“ segir Birgitta Líf um upphafið af þessu ævintýri. „Ég var ekki lengi að segja já við því og bjó til smá lista yfir hóp af vinkonum mínum sem mér fannst passa saman. Einhverjar þekktust en einhverjar ekki,“ útskýrir Birgitta. „Það var upphafið af þessu öllu.“ Fyrsti þáttur af LXS var sýndur á Stöð 2 í gær. Brot úr fyrsta ferðalagi LXS má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hélt að hún væri að fara að deyja í fyrstu ferð LXS
Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Bíó og sjónvarp LXS Tengdar fréttir Þorsteinn og Birgitta Líf tekjuhæst áhrifavalda Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og umsjónarmaður hlaðvarpsins Karlmennskunnar, var tekjuhæstur áhrifavalda árið 2021 samkvæmt nýju tölublaði Frjálsrar verslunar. Þorsteinn var með 1.369.000 krónur á mánuði en næst á eftir honum kom Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, eigandi Bankastræti Club og umboðsmaður, með 1.275.000 krónur á mánuði. 18. ágúst 2022 10:13 „Við græðum bara á því“ Í kvöld verður fyrsti þátturinn af LXS frumsýndur á Stöð 2 en dansarinn Ástrós Traustadóttir er ein af þeim stelpum sem hafa opnað dyrnar að lífi sínu fyrir áhorfendum. Vísir fékk að heyra meira af því hvernig tilfinningin sé að þátturinn sé að fara í loftið en Ástrós segist vera sultuslök fyrir stóra kvöldið. 17. ágúst 2022 16:46 Myndaveisla: LXS partý Forsýningarpartý raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Bankastræti Club þar sem glamúrinn var allsráðandi. Í veislunni voru tveir fyrstu þættirnir sýndir og skálað var fyrir verkefninu. Margt var um manninn og voru gestir klæddir sínu fínasta pússi en stjörnur kvöldsins voru án efa LXS píurnar. 15. ágúst 2022 20:45 Fyrsta stiklan úr raunveruleikaþáttunum LXS Fyrsta stiklan úr raunveruleikaþáttunum LXS hefur verið birt. Í henni má sjá brot úr ferðalögum áhrifavaldanna þar sem Magnea kemur meðal annars með þá fleygu setningu: „Everything is planned out from A to Ö.“ 9. ágúst 2022 12:10 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira
Þorsteinn og Birgitta Líf tekjuhæst áhrifavalda Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og umsjónarmaður hlaðvarpsins Karlmennskunnar, var tekjuhæstur áhrifavalda árið 2021 samkvæmt nýju tölublaði Frjálsrar verslunar. Þorsteinn var með 1.369.000 krónur á mánuði en næst á eftir honum kom Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class, eigandi Bankastræti Club og umboðsmaður, með 1.275.000 krónur á mánuði. 18. ágúst 2022 10:13
„Við græðum bara á því“ Í kvöld verður fyrsti þátturinn af LXS frumsýndur á Stöð 2 en dansarinn Ástrós Traustadóttir er ein af þeim stelpum sem hafa opnað dyrnar að lífi sínu fyrir áhorfendum. Vísir fékk að heyra meira af því hvernig tilfinningin sé að þátturinn sé að fara í loftið en Ástrós segist vera sultuslök fyrir stóra kvöldið. 17. ágúst 2022 16:46
Myndaveisla: LXS partý Forsýningarpartý raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Bankastræti Club þar sem glamúrinn var allsráðandi. Í veislunni voru tveir fyrstu þættirnir sýndir og skálað var fyrir verkefninu. Margt var um manninn og voru gestir klæddir sínu fínasta pússi en stjörnur kvöldsins voru án efa LXS píurnar. 15. ágúst 2022 20:45
Fyrsta stiklan úr raunveruleikaþáttunum LXS Fyrsta stiklan úr raunveruleikaþáttunum LXS hefur verið birt. Í henni má sjá brot úr ferðalögum áhrifavaldanna þar sem Magnea kemur meðal annars með þá fleygu setningu: „Everything is planned out from A to Ö.“ 9. ágúst 2022 12:10