Guðbrandur Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segist ekki hafa neinar upplýsingar um líðan þess sem ekið var á.
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti útkallinu en þar var heldur ekki að fá neinar upplýsingar um líðan eða aldur þess sem var á rafskútunni.