Minnast kímni drottningarinnar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. september 2022 22:49 Hér má sjá mannfjöldann horfa á atriði drottningarinnar og Paddington fyrir framan Buckingham-höll í maí. Getty/Victoria Jones/PA Images Heimurinn allur minnist nú Elísabetar II Bretlandsdrottningar sem lést í gær 96 ára að aldri. Það eru ekki einungis minningar af opinberum störfum Elísabetar sem fólk yljar sér við um þessar mundir heldur minnist fólk einnig kímni drottningarinnar. Teiknimyndabjörninn Paddington sendi sína hinstu kveðju til Elísabetar á Twitter eftir að fréttir bárust af andláti hennar síðdegis í gær. Paddington átti stórt hlutverk í hátíðarhöldunum vegna platínum krýningarafmælis drottningarinnar í maí síðastliðnum. Thank you Ma am, for everything.— Paddington (@paddingtonbear) September 8, 2022 Í myndefninu sem tekið var upp í tilefni af hátíðarhöldunum má sjá Paddington ganga gegn kurteisisreglum sem ber að hafa í huga í kringum kóngafólk. Hann svolgrar te og sprautar rjóma út um allt. Sem betur fer er drottningin skilningsrík. Myndbandið má sjá hér að neðan. Það eru þó ekki einungis teiknimyndapersónur sem drottningin hefur unnið með á þennan máta heldur einnig njósnurum, þá nánar til tekið njósnaranum breska, James Bond. Samstarf drottningarinnar og Bond var tekið upp í tilefni Ólympíuleikanna sem voru haldnir fyrir 10 árum síðan í London. Brot úr myndbandinu með Bond, skemmtilegt spjall á milli drottningarinnar og David Attenborough ásamt fleiri skondnum augnablikum má sjá í samantekt Guardian hér að neðan. Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Bretland Grín og gaman Kóngafólk Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast drottningarinnar Stjörnurnar senda fallegar kveðjur til konungsfjölskyldunnar eftir að drottningin kvaddi þennan heim í gær. Elísabet II Bretlandsdrottning var 96 ára gömul þegar hún lést í Balmoral í Skotlandi. Heimurinn fygdist með þegar fjölskyldumeðlimir komu sér þangað til að vera við hlið hennar. 9. september 2022 12:30 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Teiknimyndabjörninn Paddington sendi sína hinstu kveðju til Elísabetar á Twitter eftir að fréttir bárust af andláti hennar síðdegis í gær. Paddington átti stórt hlutverk í hátíðarhöldunum vegna platínum krýningarafmælis drottningarinnar í maí síðastliðnum. Thank you Ma am, for everything.— Paddington (@paddingtonbear) September 8, 2022 Í myndefninu sem tekið var upp í tilefni af hátíðarhöldunum má sjá Paddington ganga gegn kurteisisreglum sem ber að hafa í huga í kringum kóngafólk. Hann svolgrar te og sprautar rjóma út um allt. Sem betur fer er drottningin skilningsrík. Myndbandið má sjá hér að neðan. Það eru þó ekki einungis teiknimyndapersónur sem drottningin hefur unnið með á þennan máta heldur einnig njósnurum, þá nánar til tekið njósnaranum breska, James Bond. Samstarf drottningarinnar og Bond var tekið upp í tilefni Ólympíuleikanna sem voru haldnir fyrir 10 árum síðan í London. Brot úr myndbandinu með Bond, skemmtilegt spjall á milli drottningarinnar og David Attenborough ásamt fleiri skondnum augnablikum má sjá í samantekt Guardian hér að neðan.
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning Bretland Grín og gaman Kóngafólk Tengdar fréttir Stjörnurnar minnast drottningarinnar Stjörnurnar senda fallegar kveðjur til konungsfjölskyldunnar eftir að drottningin kvaddi þennan heim í gær. Elísabet II Bretlandsdrottning var 96 ára gömul þegar hún lést í Balmoral í Skotlandi. Heimurinn fygdist með þegar fjölskyldumeðlimir komu sér þangað til að vera við hlið hennar. 9. september 2022 12:30 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Stjörnurnar minnast drottningarinnar Stjörnurnar senda fallegar kveðjur til konungsfjölskyldunnar eftir að drottningin kvaddi þennan heim í gær. Elísabet II Bretlandsdrottning var 96 ára gömul þegar hún lést í Balmoral í Skotlandi. Heimurinn fygdist með þegar fjölskyldumeðlimir komu sér þangað til að vera við hlið hennar. 9. september 2022 12:30