Breska ríkisútvarpið þekkti ekki Margréti Þórhildi Árni Sæberg skrifar 19. september 2022 23:38 Margrét Þórhildur Danadrottning er ekkert sérstaklega lík Hollandsdrottningu. Max Mumby/Getty Fréttakonu breska ríkisútvarpsins varð á í messunni í gær þegar hún lýsti útsendingu frá móttöku Karls Bretakonungs í tilefni útfarar Elísabetar II Bretadrottningu. Hún þekkti ekki Margréti Þórhildi Danadrottningu í sjón. „Þarna koma fleiri gestir, konungur og drottning Hollands,“ sagði fréttakonan þegar Margrét Þórhildur Danadrottning og sonur hennar Friðrik Danakrónprins gengu inn í Buckingham-höll þar sem Bretakonungur hélt móttöku fyrir erlenda þjóðarleiðtoga. Líkt og vænta má þegar fréttafólk gerir mistök í beinni útsendingu hafa netverjar gert stólpagrín að atvikinu. Einn slíkur sagði á Twitter að hann hefði búist við meiru af sjálfu breska ríkisútvarpinu. Åh nej...jeg forventer bedre fra BBC'en#BBCfejl #dronningmargrethe #kronprinsfrederik #QueenElizabethII pic.twitter.com/OoGurOQA28— Michael Hall (he/him) (@hallmichaelr) September 18, 2022 Þess má geta að nokkuð auðvelt ætti að vera að þekkja þær Margréti Þórhildi og Máximu Hollandsdrottningu í sundur. Sú fyrrnefnda er nefnilega 82 ára gömul en sú síðarnefnda aðeins 51 árs gömul. Hér má sjá konungshjón Hollands, Máxine og Vilhjálm Alexander.Max Mumby/Getty Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Kóngafólk Danmörk Margrét Þórhildur II Danadrottning Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira
„Þarna koma fleiri gestir, konungur og drottning Hollands,“ sagði fréttakonan þegar Margrét Þórhildur Danadrottning og sonur hennar Friðrik Danakrónprins gengu inn í Buckingham-höll þar sem Bretakonungur hélt móttöku fyrir erlenda þjóðarleiðtoga. Líkt og vænta má þegar fréttafólk gerir mistök í beinni útsendingu hafa netverjar gert stólpagrín að atvikinu. Einn slíkur sagði á Twitter að hann hefði búist við meiru af sjálfu breska ríkisútvarpinu. Åh nej...jeg forventer bedre fra BBC'en#BBCfejl #dronningmargrethe #kronprinsfrederik #QueenElizabethII pic.twitter.com/OoGurOQA28— Michael Hall (he/him) (@hallmichaelr) September 18, 2022 Þess má geta að nokkuð auðvelt ætti að vera að þekkja þær Margréti Þórhildi og Máximu Hollandsdrottningu í sundur. Sú fyrrnefnda er nefnilega 82 ára gömul en sú síðarnefnda aðeins 51 árs gömul. Hér má sjá konungshjón Hollands, Máxine og Vilhjálm Alexander.Max Mumby/Getty
Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Kóngafólk Danmörk Margrét Þórhildur II Danadrottning Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira