Segir útgerðina hafa verið trega til að styrkja björgunarskipakaupin Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. október 2022 07:11 Nýtt björgunarskip hefur fengið nafnið Þór. Mynd/Landsbjörg Guðni Grímsson, formaður björgunarbátasjóðas Vestmannaeyja, segir að erfitt hafi reynst að fá fjármagn frá útgerðinni til að styrkja kaup á nýjum björgunarskipum, jafnvel þótt hún eigi mikið undir. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Fjármögnun hefur verið erfiðari en menn gerðu ráð fyrir. Þetta gerist á sama tíma og verðmæti sjávarafurða skilar útgerðarfyrirtækjum gróða upp á tugi ef ekki hundruð milljarða króna. Okkur hefur reynst erfitt að sækja peninga til þeirra,“ er haft eftir Guðna. Ný björgunarskip Landsbjargar, sem verða þrjú talsins, kosta hvert um sig 285 milljónir króna. Ríkið samþykkti árið 2020 að greiða helming kaupverðsins og þá hlaut verkefnið 142 milljóna króna styrk frá Sjóvá. Þá veittu yfirvöld í Vestmannaeyjum 35 styrk til kaupanna úr hafnarsjóði. „Við teljum nauðsynlegt að endurnýja þessi skip okkar, sem eru börn síns tíma. Okkur þætti ótækt til dæmis af björgunarsveitir á landi væru á bílum sem væru meira en 40 ára gamlir. Það hefur líka aldrei komið til greina af okkar hálfu að gefa neinn afslátt af björgunargetu nýju skipanna. Þau eiga að vera öflug og örugg, svo sjálfboðaliðar okkar komist alltaf heilir heim,“ segir Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Fyrsta skipið kom til hafnar í Vestmananeyjum á laugardag, það næsta er væntanlegt til Siglufjarðar á næstu mánuðum og þriðja skipið til Reykjavíkur á næsta ári. Björgunarsveitir Sjávarútvegur Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fleiri fréttir „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Fjármögnun hefur verið erfiðari en menn gerðu ráð fyrir. Þetta gerist á sama tíma og verðmæti sjávarafurða skilar útgerðarfyrirtækjum gróða upp á tugi ef ekki hundruð milljarða króna. Okkur hefur reynst erfitt að sækja peninga til þeirra,“ er haft eftir Guðna. Ný björgunarskip Landsbjargar, sem verða þrjú talsins, kosta hvert um sig 285 milljónir króna. Ríkið samþykkti árið 2020 að greiða helming kaupverðsins og þá hlaut verkefnið 142 milljóna króna styrk frá Sjóvá. Þá veittu yfirvöld í Vestmannaeyjum 35 styrk til kaupanna úr hafnarsjóði. „Við teljum nauðsynlegt að endurnýja þessi skip okkar, sem eru börn síns tíma. Okkur þætti ótækt til dæmis af björgunarsveitir á landi væru á bílum sem væru meira en 40 ára gamlir. Það hefur líka aldrei komið til greina af okkar hálfu að gefa neinn afslátt af björgunargetu nýju skipanna. Þau eiga að vera öflug og örugg, svo sjálfboðaliðar okkar komist alltaf heilir heim,“ segir Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Fyrsta skipið kom til hafnar í Vestmananeyjum á laugardag, það næsta er væntanlegt til Siglufjarðar á næstu mánuðum og þriðja skipið til Reykjavíkur á næsta ári.
Björgunarsveitir Sjávarútvegur Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fleiri fréttir „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Sjá meira