Var ekki góður maki í upphafi sambandsins Elísabet Hanna skrifar 20. október 2022 15:30 John Legend segist hafa verið sjálfselskur í upphafi sambandsins. Getty/Michael Buckner Söngvarinn John Legend segist ekki hafa verið góður maki fyrir eiginkonu sína Chrissy Teigen þegar þau voru að byrja saman. „Ég var sjálfselskari þá,“ segir hann í viðtali við Jay Shetty. Var sjálfselskur Parið kynntist upphaflega árið 2006 við tökur á tónlistarmyndbandi hjá söngvaranum og náði strax saman. Þau vildu þó taka hlutunum rólega og giftu sig árið 2013. „Ég var ekki frábær maki í upphafi sambandsins okkar. Þó að ég væri mjög hrifinn að henni og spenntur fyrir því að vera með henni. Ég var enn þá sjálfselskur. Ég var á miðjum tvítugsaldrinum og ekki tilbúinn að gefa mig allan í sambandið líkt og ég er í dag.“ Hann segist hafa áttað sig á því að hann þyrfti að breytast og berjast fyrir sambandinu. Hann segist hafa þroskast og vaxið þegar hann byrjaði að hugsa líka um hennar þarfir en ekki bara sínar eigin. „Hluti af því er tímasetningin. Þú þarf tíma til þess að verða manneskjan sem þú vilt vera.“ View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Losti í upphafi John segir þau hafa laðast hvort að öðru í byrjun. Hann segir straumana á milli þeirra hafa verið mikla og að hrifningin hafi vera meira eins og ástríða í upphafi sambandsins. Nú segir hann þau hafa gengið í gegnum lífið saman og allar upp og niður sveiflurnar sem fylgja því. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) „Þegar ástin stenst tímans tönn verður hún dýpri og raunverulegri en það. Við höfum gengið í nógu mikið saman sem hefur virkilega styrkt okkur.“ Hann segir sambandið vera öðruvísi en það var í upphafi, en miklu betra. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Eiga von á regnbogabarni Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eiga von á regnbogabarni sem hún tilkynnti um í færslu á Instagram. Chrissy segist vera stressuð á meðgöngunni en tæp tvö ár eru liðin síðan þau misstu son sinn Jack á miðri meðgöngu. 4. ágúst 2022 10:09 Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31 Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið. 18. nóvember 2019 13:30 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
Var sjálfselskur Parið kynntist upphaflega árið 2006 við tökur á tónlistarmyndbandi hjá söngvaranum og náði strax saman. Þau vildu þó taka hlutunum rólega og giftu sig árið 2013. „Ég var ekki frábær maki í upphafi sambandsins okkar. Þó að ég væri mjög hrifinn að henni og spenntur fyrir því að vera með henni. Ég var enn þá sjálfselskur. Ég var á miðjum tvítugsaldrinum og ekki tilbúinn að gefa mig allan í sambandið líkt og ég er í dag.“ Hann segist hafa áttað sig á því að hann þyrfti að breytast og berjast fyrir sambandinu. Hann segist hafa þroskast og vaxið þegar hann byrjaði að hugsa líka um hennar þarfir en ekki bara sínar eigin. „Hluti af því er tímasetningin. Þú þarf tíma til þess að verða manneskjan sem þú vilt vera.“ View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Losti í upphafi John segir þau hafa laðast hvort að öðru í byrjun. Hann segir straumana á milli þeirra hafa verið mikla og að hrifningin hafi vera meira eins og ástríða í upphafi sambandsins. Nú segir hann þau hafa gengið í gegnum lífið saman og allar upp og niður sveiflurnar sem fylgja því. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) „Þegar ástin stenst tímans tönn verður hún dýpri og raunverulegri en það. Við höfum gengið í nógu mikið saman sem hefur virkilega styrkt okkur.“ Hann segir sambandið vera öðruvísi en það var í upphafi, en miklu betra.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Eiga von á regnbogabarni Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eiga von á regnbogabarni sem hún tilkynnti um í færslu á Instagram. Chrissy segist vera stressuð á meðgöngunni en tæp tvö ár eru liðin síðan þau misstu son sinn Jack á miðri meðgöngu. 4. ágúst 2022 10:09 Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31 Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið. 18. nóvember 2019 13:30 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
Eiga von á regnbogabarni Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eiga von á regnbogabarni sem hún tilkynnti um í færslu á Instagram. Chrissy segist vera stressuð á meðgöngunni en tæp tvö ár eru liðin síðan þau misstu son sinn Jack á miðri meðgöngu. 4. ágúst 2022 10:09
Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31
Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið. 18. nóvember 2019 13:30