Unnur er áhrifamesta vísindakona Evrópu Árni Sæberg skrifar 27. október 2022 20:54 Unnnur Þorsteinsdóttir er meðal áhrifamestu vísindakvenna heims. Kristinn Ingvarsson Unnur Þorsteinsdóttir, forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands og framkvæmdastjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu, hefur verið útnefnd áhrifamesta vísindakona Evrópu og sú fimmta áhrifamesta í heiminum. Unnur trónir á toppi nýs lista vísindamiðilsins Research yfir áhrifamestu vísindakonur Evrópu. Listinn byggir á greiningu á rannsóknaframlagi yfir 160 þúsund vísindakvenna. Í tilkynningu á vef Háskóla Íslands segir að listinn sé sá fyrsti sinnar tegundar og að með honum vilji forsvarsmenn Research draga fram afrek kvenna í geira þar sem karlmenn hafa um langt skeið verið í miklum meirihluta. Þá sé honum ætlað að hvetja vísindakonur áfram í sínum störfum og ungar konur til þess að helga sig vísindum. Nýráðinn forseti Heilbrigðisvísindasviðs Unnur var ráðin forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands í sumar eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu frá síðustu aldamótum. Þar helgaði hún sig erfðarannsóknum, meðal annars tengdum hjarta og æðasjúkdómum, efnaskiptasjúkdómum og krabbameinum. Þá hefur hún starfað sem rannsóknarprófessors við Læknadeild Háskóla Íslands meðfram störfum hjá ÍE frá árinu 2007. Listi Research byggir á gögnum úr Google Scholar og Microsoft Academic Graph. Gögnin sýna að á tímabilinu sem var undir hefur verið 190 þúsund sinnum vísað í rannsóknir Unnar og fengið ríflega 460 greinar birtar. Vísindi Háskólar Íslensk erfðagreining Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Sjá meira
Unnur trónir á toppi nýs lista vísindamiðilsins Research yfir áhrifamestu vísindakonur Evrópu. Listinn byggir á greiningu á rannsóknaframlagi yfir 160 þúsund vísindakvenna. Í tilkynningu á vef Háskóla Íslands segir að listinn sé sá fyrsti sinnar tegundar og að með honum vilji forsvarsmenn Research draga fram afrek kvenna í geira þar sem karlmenn hafa um langt skeið verið í miklum meirihluta. Þá sé honum ætlað að hvetja vísindakonur áfram í sínum störfum og ungar konur til þess að helga sig vísindum. Nýráðinn forseti Heilbrigðisvísindasviðs Unnur var ráðin forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands í sumar eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu frá síðustu aldamótum. Þar helgaði hún sig erfðarannsóknum, meðal annars tengdum hjarta og æðasjúkdómum, efnaskiptasjúkdómum og krabbameinum. Þá hefur hún starfað sem rannsóknarprófessors við Læknadeild Háskóla Íslands meðfram störfum hjá ÍE frá árinu 2007. Listi Research byggir á gögnum úr Google Scholar og Microsoft Academic Graph. Gögnin sýna að á tímabilinu sem var undir hefur verið 190 þúsund sinnum vísað í rannsóknir Unnar og fengið ríflega 460 greinar birtar.
Vísindi Háskólar Íslensk erfðagreining Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent