Heidi Klum mætti sem ormur Elísabet Hanna skrifar 1. nóvember 2022 13:00 Hér má sjá Heidi liggjandi á dreglinum sem ormur. Getty/Taylor Hill Fyrirsætan Heidi Klum er þekkt fyrir það að klæðast stórkostlegum búningum á hrekkjavöku sem eru í raun listaverk. Í ár hélt hún í hefðina og mætti klædd sem ormur og lá á gólfinu í viðtölunum sem hún fór í. Eiginmaður hennar Tom Kaulitz fór sem blóðugur veiðimaður og var því um parabúning að ræða. „Ég held að ég hafi aldrei fengið jafn mikla innilokunarkennd og ég mun fá þetta kvöld,“ sagði hún nýlega í viðtali þegar hún var spurð um búninginn sem hún myndi klæðast. Glæsilegt par.Getty/Taylor Hill Heidi hefur haldið hrekkjavökupartý árlega á Tao en síðustu tvö ár féll það niður vegna heimsfaraldursins. Undir lok kvöldsins fór hún úr búningnum en hélt andlitinu.Getty/Noam Galai Líkt og áður sagði er fyrirsætan þekkt fyrir þá búninga sem hún hefur klæðst í fortíðinni en hér að neðan má sjá nokkra slíka: Heidi Klum og Tom Kaulitz árið 2019, síðast þegar boðið var haldið.Getty/Gotham Hér er hún afskaplega óhugnarleg árið 2011 líkt og hún hafi labbað út af sýningunni Bodies: The Exhibition.Getty/Paul Zimmerman Hér er hún einnig árið 2011 sem api ásamt fyrrverandi eiginmanni sínum Seal.Getty/Paul Zimmerman Árið 2013 var hún ellismellur.Getty/Mike Coppola 2014 var hún fiðrildi.Getty/Dimitrios Kambouris Árið 2015 var hún Jessica Rabbit.Getty/Nicholas Hunt Árði 2017 var hún Michael Jackson í Thriller og mætti með allt myndbandið með sér.Getty/Michael Stewart Heidi Klum árið 2018 sem Fiona í Shrek.Getty/Taylor Hill Árið 2016 mætti hún með fimm klón af sér.Getty/Michael Stewart Hrekkjavaka Hollywood Tengdar fréttir Kónguló, kisa og Pamela Anderson: Búningar Kardashian fjölskyldunnar í gegnum árin Kardashian fjölskyldan fer alla leið í því sem þau taka sér fyrir hendur og hrekkjavakan er engin undantekning á því. Hér er búið að taka saman nokkra af þeim búningum sem systurnar hafa klæðst í gegnum árin. 30. október 2022 10:00 Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31. október 2022 20:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Sjá meira
Eiginmaður hennar Tom Kaulitz fór sem blóðugur veiðimaður og var því um parabúning að ræða. „Ég held að ég hafi aldrei fengið jafn mikla innilokunarkennd og ég mun fá þetta kvöld,“ sagði hún nýlega í viðtali þegar hún var spurð um búninginn sem hún myndi klæðast. Glæsilegt par.Getty/Taylor Hill Heidi hefur haldið hrekkjavökupartý árlega á Tao en síðustu tvö ár féll það niður vegna heimsfaraldursins. Undir lok kvöldsins fór hún úr búningnum en hélt andlitinu.Getty/Noam Galai Líkt og áður sagði er fyrirsætan þekkt fyrir þá búninga sem hún hefur klæðst í fortíðinni en hér að neðan má sjá nokkra slíka: Heidi Klum og Tom Kaulitz árið 2019, síðast þegar boðið var haldið.Getty/Gotham Hér er hún afskaplega óhugnarleg árið 2011 líkt og hún hafi labbað út af sýningunni Bodies: The Exhibition.Getty/Paul Zimmerman Hér er hún einnig árið 2011 sem api ásamt fyrrverandi eiginmanni sínum Seal.Getty/Paul Zimmerman Árið 2013 var hún ellismellur.Getty/Mike Coppola 2014 var hún fiðrildi.Getty/Dimitrios Kambouris Árið 2015 var hún Jessica Rabbit.Getty/Nicholas Hunt Árði 2017 var hún Michael Jackson í Thriller og mætti með allt myndbandið með sér.Getty/Michael Stewart Heidi Klum árið 2018 sem Fiona í Shrek.Getty/Taylor Hill Árið 2016 mætti hún með fimm klón af sér.Getty/Michael Stewart
Hrekkjavaka Hollywood Tengdar fréttir Kónguló, kisa og Pamela Anderson: Búningar Kardashian fjölskyldunnar í gegnum árin Kardashian fjölskyldan fer alla leið í því sem þau taka sér fyrir hendur og hrekkjavakan er engin undantekning á því. Hér er búið að taka saman nokkra af þeim búningum sem systurnar hafa klæðst í gegnum árin. 30. október 2022 10:00 Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31. október 2022 20:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Sjá meira
Kónguló, kisa og Pamela Anderson: Búningar Kardashian fjölskyldunnar í gegnum árin Kardashian fjölskyldan fer alla leið í því sem þau taka sér fyrir hendur og hrekkjavakan er engin undantekning á því. Hér er búið að taka saman nokkra af þeim búningum sem systurnar hafa klæðst í gegnum árin. 30. október 2022 10:00
Myndaveisla: Búningapartý FM957 á Bankastræti Club Útvarpsstöðin FM957 og Bankastræti Club héldu hrekkjavökupartý á laugardagskvöldið. Vegleg verðlaun voru í boði fyrir besta búninginn, hundrað þúsund krónur. 31. október 2022 20:00