„Enginn getur allt en við getum öll gert eitthvað“ Bjarki Sigurðsson skrifar 19. nóvember 2022 16:52 Sigríður Hrund Pétursdóttir í New York. Aðsend „Við eigum öll kost á að taka þátt í sjálfbærni sama hvort um er að ræða í stóru eða smáu samhengi“, segir Sigríður Hrund Pétursdóttir framkvæmdastýra og stofnandi Vinnupalla og fjárfestir. Hún segir að góð leið sé að velja sér eitt eða nokkur af sautján sjálfbærnimarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, vinna með þau í nærumhverfinu og æfa sig síendurtekið. Sigríður var gestur á G2i2-ráðstefnunni sem haldin var 28. október síðastliðinn hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Þar tók hún þátt í pallborðsumræðum sem einkafjárfestir og frumkvöðull. „Mikilvægt er að hvert og eitt okkar sé meðvitað um að við búum í alþjóðaþorpi og öll eigum við að vera virkir sjálfbærniþátttakendur í okkar helsta nærumhverfi. Enginn getur allt en við getum öll gert eitthvað. Konur endurspegla helming vinnuafls í heiminum og með markvissum hvötum eins og fjárfestingum og styrkjum til kvenna er hægt að styðja enn frekar við framfarir sem styðja við sjálfbærni,“ segir Sigríður. Markmið ráðstefnunnar er að tengja saman ólíka hlutaðeigendur sem og lítil og meðalstór fyrirtæki, fjárfesta, sjóði, stjórnvöld, stórfyrirtæki, félagasamtök og háskóla. Á ráðstefnunni í ár var sérstaklega lögð áhersla á hvernig virkja mætti sameinað átak til framkvæmda til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda sem og kynjaójafnrétti í heiminum. Sameinuðu þjóðirnar Umhverfismál Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Sjá meira
Sigríður var gestur á G2i2-ráðstefnunni sem haldin var 28. október síðastliðinn hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Þar tók hún þátt í pallborðsumræðum sem einkafjárfestir og frumkvöðull. „Mikilvægt er að hvert og eitt okkar sé meðvitað um að við búum í alþjóðaþorpi og öll eigum við að vera virkir sjálfbærniþátttakendur í okkar helsta nærumhverfi. Enginn getur allt en við getum öll gert eitthvað. Konur endurspegla helming vinnuafls í heiminum og með markvissum hvötum eins og fjárfestingum og styrkjum til kvenna er hægt að styðja enn frekar við framfarir sem styðja við sjálfbærni,“ segir Sigríður. Markmið ráðstefnunnar er að tengja saman ólíka hlutaðeigendur sem og lítil og meðalstór fyrirtæki, fjárfesta, sjóði, stjórnvöld, stórfyrirtæki, félagasamtök og háskóla. Á ráðstefnunni í ár var sérstaklega lögð áhersla á hvernig virkja mætti sameinað átak til framkvæmda til að minnka losun gróðurhúsalofttegunda sem og kynjaójafnrétti í heiminum.
Sameinuðu þjóðirnar Umhverfismál Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Fleiri fréttir Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Sjá meira